Litla tímaritið - 01.06.1929, Qupperneq 7

Litla tímaritið - 01.06.1929, Qupperneq 7
/. / T L A T í M A R 1 T I Ð um það nú, hvort ég á þeim augnablik- um hugsaði nokkuð um sakamál, sið- ferði, eignarétt eða annað slíkt, sem fróðir menn álíta, að hver og einn ætti að hugsa um á hverju augnabliki lífs síns. Það er ósk mín, að halda mér svo nærri sannleikanum sem unt er, og ég verð að játa, að ég hafði víst allan hug- ann við gröftinn og þá spurningu, hvað inni í körfunni gæti verið. Það var farið að líða á kveldið. Qrá- leit, hráslagaleg þokan varð þéttari og þétt- ari í kringum okkur. Tómahljóðið í öldu- skvampinu varð meira en áður og regnið buldi á körfunni með meiri hávaða. Ein- hversstaðar tók næturvörður að snúa brestinum. „Skyldi hún vera botnlaus eða ekki?" sagði félagi minn lágt. Ég vissi ekki við hvað hún átti og anzaði því engu. „Heyrðu, ætli það sé botn í körfunni? Ef svo er, þá er til einskis að reyna að brjótast inn í hana. Með því að grafa þessa holu megum við búast við að lenda ekki á öðru en traustum fjölum. Hvernig ættum við að ná þeim í burtu? Nei; þá er betra að mölva Iásinn; því að hann er lélegur". 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Litla tímaritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.