Litla tímaritið - 01.06.1929, Qupperneq 33

Litla tímaritið - 01.06.1929, Qupperneq 33
L / T L A T í M A R 1 T / Ð Eitrið hafði verkað á sál mína^og étið sig inn í hverja æð líkamans. Ég lagði höndina hægt á háls hennar og þrýsti á af öllu afli. Hún opnaði augun og horfði forviða á mig eitt augnablik. Síðan lok- aði hún þeim aftur og dó. Hún gerði ekki minnstu hreyfingu sér til varnar; heldur dó hún eins rólega og væri hana að dreyma. Hún bar engan kala til mfn, jafnvel ekki fyrir það, að ég stytti henni aldur. Einn blóðdropi vætlaði úr munni hennar og fjell á hönd mína — þér þekkið staðinn. Eg tók ekki eftir honum fyr en næsta morgun, og þá var hann þornaður. Hún var jörðuð í kyrþey. Eg bjó hér í sveit á eignajörð minni, og yfirvöld voru engin til að rannsaka málið. Þar að auki mundi engum hafa dottið það í hug, því að hún var eiginkona mín. Hún átti hvorki ættingja né vini, og ég þurfti engum spurningum að svara. Af ásettu ráði auglýsti ég ekki lát hennar fyr en eftir jarðarförina. Ég vildi með því komast hjá áleitni manna. Ekki fann ég til samvizkubits. Að vísu hafði ég verið grimmur, en hún hafði verðskuldað það. Ég hataði hana ekki. Eg gat hæglega gleymt henni. Aldrei hefur 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Litla tímaritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.