Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Blaðsíða 81

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Blaðsíða 81
/. árgangur . 1. ársfjórdungur VAKA gætum vel þeirra verðmæta, sem okkur eru í hendur fengin, og sömu kröfuna hljótum við einnig að gera til sjálfra okkar. En við verðum að gera meira en það. Ennþá eru óleyst ótal verkefni, sem gefa okkur tækifæri til þess að sýna, hvað í okkur býr. Við verðum áð halda áfram starfi feðra okkar og lyfta þjóð- inni hærra og lengra til vegs og frama. Við verðum að reka af höndum okkar allar „læpuskaps ódyggðir“ og komast fyrir þær meinsemdir í þjóðlífinu, sem geta orðið sjálfstæði okkar hættulegar. Við verðum að minnast þess, hvað það varð okkur dýrkeypt, að ganga á hönd erlendri þjóð, og hversu mikla baráttu og fórníýsi það kostaði beztu menn þjóð- arinnar, að endurheimta sjálfstæði hennar. Við unga fólkið verðum því að gæta þess vel í framtíðinni, svo að aldrei komi sá dagur, að við þurfum að líta með hryggð til baka og segja: „Fyrr- um átti ég falleg gull, en nú er ég búinn að brjóta og týna.“ Stefán Einarsson. ..... Þó að nú séu erfiðir tímar, og mörgum finnist dökk ský á himni fram- tíðarinnar, þá má ekki gleyma því, að skilyrðin til þess að láta s_ér líða vel, eru ólíkt betri en áður var. í stað þess að vera, svo að segja á öllum sviðum, eftir- bátar annarra þjóða, stöndum við nú nálega jafnfætis nágrannaþjóðunum á sviði menningar og tækni. Á skömmum tíma hafa gömlu torfbæirnir með þýfða túnkragann umhverfis, breytzt í vistleg húsakynni, sem standa í stórum, véltæk- um túnum. Sjómaðurinn hefir fengið vél í bátinn sinn, iðnaður hefir risið upp, og þannig mætti fleira telja. Frjómagn gróðrarmoldarinnar er ekki minna en áður, og með öllum sínum dásemdum, hvetur móðir Náttúra okkur til áframhaldandi sóknar. Ennþá bíða eyðiflákar og ónumin lönd eftir starf- andi höndum, þar sem saman fer vit og vilji til hess að skila blómleora landi en okkur var í hendur fengið, til þess að enn bjartara verði vfir framtíð lands og þjóðar að loknum okkar starfsdegi held- úr en var í byrjun hans.“ Valtýr Kristjánsson. aka mun geta þeirra bóka, er koma út, eftir því, sem rúm leyfir og aðrar ástæður gefa tilefni til. En eigi ber að líta á bókafregnir Vöku sem dóma þeirra bóka, sem frá er skýrt. Miklu fremur ber að líta á þœr sem raddir al- mennra lesenda. í bókafregnum þessum, sem jafnan verða stuttorðar, verður lögð megináherzla á að gera fólki auðveldara um að átta sig á höfuðeinkennum bóka, svo og aðálefni eftir því, sem ástœða þykir til. — Þegar fram líða stundir er hinsvegar gert ráð fyrir að Vaka birti öðruhvoru greinar um einstáka höfunda og verk þeirra, svo og greinar um stefn- ur og stefnuhvörf í íslenzkum bókmennt- um og listum eftir því, sem tilefni verö- ur talið til. 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.