Úrval - 01.06.1942, Blaðsíða 5

Úrval - 01.06.1942, Blaðsíða 5
LESHRAÐI 3 unni með fimm. Ef útkoman verður minni en 175, eruð þér áreiðanlega einn í þessum hópi. 2. Biðjið einhvern kunningja yðar að horfa á varir yðar á meðan þér lesið í hljóði. Flestir, sem lesa með orðlestursaðferð- inni, bæra varirnar, þegar þeir lesa. 3. Leggið fingurgómana á barkakýlið á meðan þér lesið. Ef þér finnið það titra, þá myndið þér orðin með raddbönd- unum. Til þess að laga þetta, ættuð þér að reyna að klemma aftur varirnar og lina á raddböndun- um. Ef þér æfið yður líka í að lesa hraðar en yður er eigin- legt, hefir það sömu áhrif — þér hafið ekki tíma til að radd- mynda orðin. Þegar þér hlustið á hljómlist, heyrið þér ekki röð af einstök- um tónum, heldur samhljóma, sem mynda heild. Á sama hátt drekkur æfður lesari í sig meg- inhugsun höfundarins og hleypur oft yfir þýðingarlítil orð. Athugið auglýsingarnar í blöðunum, hvað fyrirsagnirnar eru hnitmiðaðar og lesmálið stutt og gágnort. Horfið á aug- lýsingu í fimm sekúndur, og at- hugið svo, hvers þér hafið orðið vísari um það, sem auglýst var. Eða takið spjald og skerið rauf á það, svipaða að stærð og ein lína í þessu tímariti. Færið svo spjaldið niður eftir síðunni, og vitið, hve mikið af efninu þér hafið getað tileinkað yður. Hér fer á eftir æfingarkafli, sem getur gefið yður góða hug- mynd um það, hvort þér eruð um of bundinn við einstök orð, þegar þér lesið: Nonni, sem var nýbyrjaður áð læra málfræði, sat til borðs með foreldrum sínum. ,,Mér er um megn að borða svona megn kálblöð," sagði hann alvarlegur. „Eða þetta mál, ég tek ekki í mál að drekka úr því, að ég ekki minnist á þennan graut, hann er vægast sagt á þá lund, að ég hefi ekki lund í mér til að borða hann. Ég teldi mig hólpinn að sleppa heill á hófi, ef ég borðaði þetta, þótt í hófi væri — jafn- vel í gestahófi.“ Lengra komst Nonni ekki, því að föður hans svall svo móður að heyra, hvernig strákurinn henti gam- an að móður sinni, að hann henti honum út. Hikuðuð þér í lestrinum, þeg- ar þér komuð að eins orðum, sem höfðu mismunandi merk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.