Úrval - 01.06.1942, Blaðsíða 15

Úrval - 01.06.1942, Blaðsíða 15
Rannsóknir á lífi afburðamanna hafa leitt ýmislegt athyglisvert í ljós. Afburðamenn. Samþjöppuð grein úr „Reader’s Digest“. t-l ví er góðum gáfum svo mis- * * jafnlega skipt milli manna, sem raun ber vitni um? Hví eru sumir menn djarfir en aðrir hug- lausir, sumir stjórnsamir en aðr- ir leiðitamir, sumir eigingjarnir en aðrir óframfærnir? Og hvað veldur því, að einstöku sinnum koma fram menn, sem afburða- gáfum eru gæddir á vissum sviðum, eins og t. d. Michel- angelo, Shakespeare og Ein- stein ? Vísindin geta ekki gefið ná- kvæm svör við þessum spurn- ingum, en fara þó nærri um þau. Rannsóknir, sem nýlega hafa farið fram í Bandaríkjunum, hafa leitt í ljós margan og at- hyglisverðan sannleika í þess- um efnum. Margar mestu framfarirnar, sem sagan getur um, eigum við að þakka einstökum gáfumönn- um, sem verðskulda að vera nefndir afburðamenn. Afburða- gáfur eru undir tvennu komnar, arfgengi og umhverfi, einkum í æsku. Gáfur eru fyrst og fremst erfðar, að því er vísindin ætla, en ekki er það þó fullsannað. Þær fá oft ekki notið sín, og stafar það af því, að þær sam- rýmast ekki því umhverfi, sem þær eiga við að búa. Persónu- leiki er hins vegar nær eingöngu háður umhverfinu, einkum í bernsku og æsku. Vísindin ætla, að þar um ráði mestu uppeldi og þjálfun, svo og áhrif frá eldri og reyndari mönnum. Það er ekki langt síðan að sannað þótti, að umhverfið hefði víðtæk áhrif á gáfur og per- sónuleik manna, en fyrir þann tíma litu margir vísindamenn á manninn eingöngu frá vélrænu sjónarmiði. Voru þeir þeirrar skoðunar, að kirtlar líkamans væru öllu ráðandi um gáfur og getu manna. „Mikið hefir verið um það rætt að kirtlarnir ákveði persónuleik manna,“ sagði eitt sinn frægur sálfræðingur, ,,en með sama rétti má segja, að persónuleikinn ákveði starfsemi kirtlanna. Áhrifin eru gagn- kvæm og víðtæk.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.