Úrval - 01.06.1942, Blaðsíða 32

Úrval - 01.06.1942, Blaðsíða 32
30 ÚRVAL mundi útrýma stáliðnaði Ástra- líumanna. Ýmiskonar iðnrekst- ur í Bandaríkjunum mundi bíða lægri hlut í samkeppni við ensk- an iðnrekstur, vegna þess að kaupgjald er þar lægra. Árangurinn af þessu yrði sá, að ein tegund iðnaðar yxi með risaskrefum á einum stað en legðist í rústir annars staðar, og í kjölfar þess mundi svo koma verkföll og óeirðir og örbyrgð. Sambandssinnar halda því fram, að þeir geti afnumið allar verzlunarhömlur í einni svipan. Brezka heimsveldinu hefir orðið lítið ágengt í viðleitni sinni til að afnema tolla innan sinna vé- banda. Jafnvel hin ströngu fyrirmæli í stjórnarskrá Banda- ríkjanna, hafa ekki getað hindr- að hin einstöku ríki í að koma á hjá sér dulbúnum verzlunar- hömlum. Sambandssinnar tengja þannig aðalvonir sínar við við- skiptafyrirkomulag, sem hvergi hefir tekizt að framkvæma, og sem mundi hafa hræðilegar af- leiðingar, ef það tækist. En viðskiptin eru aðeins ein hlið á þessu máli. Englendingar, sem berjast nú örvæntingar- fullri baráttu fyrir land sitt og konung, mundu naumast verða ginkeyptir fyrir því að láta af hendi það stjórnarfarslega sjálf- stæði, sem þeir berjast nú svo mjög fyrir að varðveita. Gerið yður í hugarlund, hvernig Eng- lendingar myndu una þeirri minnihluta aðstöðu, sem þeir yrðu að hlíta í ríkjasamband- inu. Ef meirihluta aðstaða okk- ar Ameríkumanna er trygging fyrir því, að hagsmunir okkar verði ekki fyrir borð bornir, þá er minnihluta aðstaða Englend- inga bein ógnun hagsmunum þeirra. Englendingar eru allra þjóða ólíklegastir til að sætta sig við að vera undir aðra gefnir. Hættulegar deilur gætu líka risið innbyrðis með okkur Ame- ríkumönnum, þegar þess verður krafizt, að við tökum okkur vopn í hönd og leggjum á okkur fjárhagslegar byrðar vegna þessa tilbúna stórveldis. Hætt er við, að hinn nýi sambands- fáni mundi í augum írskra Ameríkumanna bera full mikinn keim af brezka fánanum, og í augum milljóna þýzkra, ítalskra og slavneskra Bandaríkja- manna, sem eru eins þjóðhollir þegnar og frekast verður á kosið, mundi hann minna óþægi- lega á hina blóðugu valdabar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.