Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1975, Blaðsíða 27

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1975, Blaðsíða 27
KIRKJUSAGA 30 fyrir þvi munu engar sannanir. Það skiptir líka litlu máli, hitt mun staðreynd, að vel hefur verið til þessarar kirkju- byggingar vandað. Það verður ljóst, er þess er gætt hve aldur hennar varð hár. Segir svo um þetta í Kristni-sögu: „En kirkja sú var gerr sextán vetrum, áður en kristni var lögtekin á íslandi, en hún stóð þá er Bótólfur var biskup á Hólum svá, at ekki varð at gert utan at torfum“. Af þessu sést að kirkjan stendur lengi. Bótólfur tekur við biskupsem- bætti á Hólum af Guðmundi Arasyni árið 1238 og er bisk- up til 1245. Kirkjan í Neðra-Ási hefur því staðið a. m. k. í 254 ár með litlu viðhaldi samkvæmt ummælum kristnisögu. Ekki litu heiðnir hatursmenn kristninnar þessa kirkju- byggingu vinaraugum né þá guðsdýrkun, sem þar fór fram. Um þetta segir svo í Kristnisögu: „Þorvarður Spak-Böðvars- son lét gera kirkju að bæ sínum Ási. Það líkaði mönnum stórilla, sem heiðnir voru. Maður hét Klaufi, sonur Þorvaldar Refssonar frá Barði. Hann var höfðingi. Honum líkaði þetta stórilla við Þor- varð ok fór liann að finna Arngeir bróður Þorvarðs ok bauð honum kost á, hvort hann vildi heldur brenna kirkjuna, eða drepa prest þann, er biskup hafði þar til fengit. Þá svarar Arngeirr. „Let ek hvern minn vina at gera prest- inum mein, því at bróðir minn hefur grimnrliga hefnt smærri mótgerða. En gott ráð ætla ek þat at brenna kirkj- una, en þó vil ek mér engu af skipta“. Litlu síðar fór Klaufi til um nótt og vildi brenna kirkjuna. Þeir váru saman tíu. En er þeir komu í kirkjugarðinn, sýndist þeim eldur fyki út um alla gluggana á kirkjunni, ok fóru því brott, at þeim sýndist öll kirkjan eldsfull. Ok er hann spurði, at kirkjan var eigi brunnin, fór hann til aðra nótt ok Arngeirr og ætlaði að brenna kirkjuna. En er þeir höfðu upp brotið kirkjuna, þá kveikti hann eldinn með fjalldrapa þurrum. Eldr kviknaði seint. Þá lagðist hann niður ok blés at inn yfir þreskildinn. Þá kom ör í gólfit hjá yfir höfði honum, en önnur milli skyrtunnar ok síðu hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.