Helgarpósturinn - 21.12.1979, Blaðsíða 10

Helgarpósturinn - 21.12.1979, Blaðsíða 10
Föstudagur 21. desember 1979 sparnaðarmöguleikum á núver- andi orkuframleiöslu- og notkun. Til viBbótar þvi koma 13 miljónir (rúmlega einn milljarBur isl. kr.) til rannsókna á virkjun bylgjuorku... helgarpásturinn__ Þad eru Glerhúsin - Þessi sorglega háðsaga eftir Finn Soeborg Hvað er að gerast í Glerhúsunum? LJÓSBRÁ Jólagjöfin sem reiknað er með er CANON vasatölva og þér getið valið úr 10 mis- munandi gerðum. Komið meðan úrvalið er nóg. Sendum í póstkröfu og gefum kaupendum góð ráð um val gegnum síma. • CANON fyrir skólafólk • CANON fyrir herra • CANON fyrir dömur • CANON fyrir alla Shrifuéiin hí Suðurlandsbraut 12 —Sími8 52 77— Box 1232 Einnig selt til jóla í Jólamagasíninu Ártúnshöfða ■ SvalbarBingar urBu á undan | íslendingum aB komast i gervi- j hnattarsamband viB umheiminn. i tsafjarðarradió var sett i sam- j band viö gervihnöttinn i gær, 20. | desember, og er þarmeB komiB i , sjálfvirkt simasamband og telex- j samband viö Noreg. JarBstööin , hér á islandi kemst vist ekki í , gagniö fyrr en næsta ár... BMikill meirihluti '73) þeirra j sem toku þátt i skoBanakönnun ! norsku SkoBanastofnunarinnar — Norsk Opinion institutt) um j framahld launa- og veröstöövun- ; ar álita, aB hana eigi aB fram- i lengia til fvrsta april næsta ár Athugunin sýnir llka, aB mikill meirihluti1 76%) er reiBubúinn aB 1 taka á sig kjaraskerBingu, þar sem Pinhver verBbolga er óhjá- ' kvæmileg i Noregi á næsta ári... | H Orku- og oliuráBuneytiB norska hefur veitt 27 milljónum norskra króna (rúmir tveir 1 miiljaröir isl. kr.) ti! rannsókna á nýjum orkumöguleikum og ■ Þaö fékkst metverB fyrir tvær grafikmyndir eftir Edvard Munch á listmunauppboBi Christ- ies i London fyrr i þessum mán- uBi ..Madonna” 1 Eva Mudocci' fór á 16.500 pund eöa tæpar 14 milljónir isl. krónur. Onnur mynd. ..Zum Walde” var slegin á 42. þús pund, eöa heilar 36 imllj- ónir islenskar krónur. Seljendur eru óþekktir ■ ÞaB eru viöar (il þrýstihópar enálslandi Fyrir skemmstu fóru 22þúsund norskir verkfræöingar i Verkfi-æóifélagi Noregs i tveggja tima langt verkfali til aö mót- mæla fyrirhugaöri lagasetningu um framhald veröstöBvunar i Norcgi. ncma til handa meölim um AlþýBusambandsins. Odd Skaug, formaöur samninga- nefndar verkfræöingafélagsins hélt þvi fram i þessu tilefm, aö umrædd lög séu algjörlega óþörf Forráöamenn stéttarféiaganna gerisér ljóst, aö ekki veröur hægt aö hækka laun nema litilsháttar við næstu kjarasamninga Þess- vegna sagöi hann aö þessi vænt- anlegu lög séu i rauninni van- traust á stéttarfélögin. ■ Ivar Eskeland, sem er Is- lendingum aö góöu kunnur sem fyrsti forstjóri Norræna hússins og afkastamikill þýöandi Is- lenskra bókmennta á norsku, hlaut nýlega heiðursviBurkenn- ingu samtaka norskra bruggara ölhundinn.Olhundurinn erstór og vingjarnlegur keramikskúlptúr eftir Dagny Hald. MVKÍ.Nf 1 VjW MANMUFi ÓKnFORLflGSBŒKUR ru-.v.w-- Oddný Guðmundsdóttir: SfÐASTA BAÐSTOFAN I þessari raunsönnu sveitalífsfrá- sögn fylgist lesandlnn af brennandi áhuga meö þeim Dísu og Eyvindi, söguhetjunum, meó ástum þeirra og tilhugalífi, meö fátækt þeirra og bú- hokri á afdalakoti, frá kreppuárum til allsnægta velferöarþjóðfélags eftir- stríösáranna. Hér kynnumst viö heilu héraði og íbúum þess um hálfrar aldar skeiö - og okkur fer aö þykja vænt um þetta fólk, sem við þekkjum svo vel aö sögulokum. Viö gleymum því ekki. Verö kr. 9.760. Frank G. Slaughter: DYRDAUÐANS Nýjasta læknaskáldsagan eftir hinn vinsæla skáldsagnahöfund Frank G. Slaughter. Þessi nýja bók er þrungin dulrænni spennu og blossar af heit- um ástríöum. Skáldsögur Slaughters hafa komið út í meira en 50 milljónum eintaka. Veró kr. 9.760. Jónas Jónasson frá Hofdölum: HOFDALA-JÓNAS Þessi glæsilega bók skiptist í þrjá meginþætti: Sjálfsævisögu Jónasar, frásöguþætti og bundiö mál. Sjálfs- ævisagan og frásöguþættirnir eru meö því bezta sem ritað hefur verið í þeirri grein. Sýnishornið af Ijóöagerö Jónasar er staófesting á þeim vitnis- burði, að hann væri einn snjallasti Ijóöasmiöur í Skagafiröi um sína daga. Hannes Pétursson skáld og Krist- mundur Bjarnason fræðimaöur á Sjávarborg hafa búiö bókina undir prentun. Verökr. 16.960. Friðrik Hallgrímsson: MARGSLUNGIÐ MANNLIF Sjálfsævisaga skagfirzka bóndans Friðriks Hallgrímssonar á Sunnu- hvoli sýnir glögglega að enn er í Skagafiröi margslungið mannlíf. Verð kr. 9.760. Ken Follett: NÁLARAUGA Æsispennandi njósnasaga úr síð- ustu heimsstyrjöld. Margföld met- sölubók bæöi austan hafs og vestan. Sagan hefur þegar veriö kvikmynd- uð. Verö kr. 9.760. Sidney Sheldon: BLÓÐBÖND Þetta er nýjasta skáldsagan eftir höfund metsölubókanna „Fram yfir miðnætti" og „Andlit í speglinum". Hér er allt I senn: Ástarsaga, saka- málasaga og leynilögreglusaga. Ein skemmtilegasta og mest spennandi skáldsaga Sheldons. Sagan hefur verið kvikmynduð. Verð kr. 9.760. Ingibjörg Sigurðardóttir: SUMAR VIÐ SÆINN Ný hugljúf ástarsaga eftir Ingibjörgu Sigurðardóttur. Sögur Ingibjargar njóta hylli almennings á Islandi. Verð kr. 8.540. Björn Haraldsson: LÍFSFLETIR Ævlsaga Áma Björnssonar tónskálds Hér er saga glæsileika og gáfna, mótlætis og hryggðar, baráttu og sigra. Þessi bók færir oss enn einu sinni heim sanninn um þaö, aö hvergi veröur manneskjan stærri og sannari en einmitt í veikleika og mótlæti. Verð kr. 9.760. BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR ■ AKUREYRI

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.