Helgarpósturinn - 21.12.1979, Blaðsíða 13

Helgarpósturinn - 21.12.1979, Blaðsíða 13
f aö drepa lýs. DDT er nefnilega oröiö litt sem ekki nothæft til þess.... 0 Eins og margir muna var á slnum tima til umræöu, aö norska stjórnin keypti hlut í sænsku Volvo verksmiöjunum.Af þvi varö ekki, frekar en næstu tilraun Volvo til aö selja hlut af verksmibjunum. Þá var þaö hin sænska bflaverk- smiöja, Saab sem var inni i myndinni. Loksins hefur tekist aö tryggja sölu á hluta af Volvo. Frönsku bilaverksmiöjurnar Renault munu kaupa 20 prósent hlutabréfanna og þegar hefur veriötryggðsala á niu prósentum þeirra... Ingibjörg Gissurardóttir viö krosssaum. unni aö maöur sé i köldu og framandi umhverfi. — Vistfólkið hefur notiö þess, aö hér hafa ekki veriötiðar breytingar á starfsliöi, og sumt af því hefur starfaö hér áratugum saman. Þaö hefur vissulega átt sinn þátt I þvl að skapa þann hlýja heimilisanda, sem margir virðast finna hér, — segir Þuriður. — Aldraö fólk er yfirleitt mjög vanafast og þvi gengur oft illa aö semja sig aö Og þaö er ekki aðeins hin innri starfsemi fyrir aldraöa, san hef- ur þróast til betri vegar, heldur einnig hinn ytri aðbúnaöur, sem er aö sjálfsögöu veigamikill þátt- ur. Nú er unniö aö mikilsveröum breytingum og endurbótum á húsnæöi Sólvangs, og þegar ég var þar í heimsókn, hitti ég I sjónhending Eirik Pálsson forstjóra, sem var aö gefa iön- aðarmönnum fyrirmæli um þaö Litið inn á elliheimilið Sólvang breytingum. Hins vegar hlýtur aö veraþróun istarfsemi elliheimila ogsú þróun, sem hér hefurátt sér stað undanfarin ár hefur miöaö mjög i framfaraátt. Til skamms tima var litiö á þau sem geymslu- staöi til þess aö létta undir meö heimilum, er ekki gátu lengur sinnt umönnun gamla fólksins. Sem betur fer er þetta viðhorf aö hverfa og nú eru elliheimili jafn- veloröin eftirsóknarverö I augum þess en ekki bara ill nauösyn. Enda þótt útilokaö sé aö svara kröfum hvers einstaklings eins og hann væri heima hjá sér, geta heimilin boöiö honum upp á ýmis- legt sem hann annars færi á mis viö, t.d. örugga og góöa læknis- hjálp, sjúkraþjálfun, dægrastytt- ingu og svo félagsskap, en þaö er fullorönu fólki mjög mikils viröi. Fólk sem kemur hingaö i skammtimavistun, t.d. vegna sumarleyfa ættingja vill oft vera hér áfram, enda þótt þaö fái mjög góöa umönnun Iheimahúsum. En ýmsir vilja heldur vera heima hjá sér, og þá er nauðsynlegt aö gera þeim þaö kleift. 1 máiefnum aldraöra þurfa aö vera til margs konar leiöir, eins og raunar hafa verið aö þróast hér á landi. Ein leiö, sem gæti veriö skemmtilegt aöreyna, væri sú aö blanda sam- an börnum og gamalmennum aö einhverju leyti, t.d. meö þvi aö hafa dagvistun fyrir börnog aldr- aöa i sama húsi. Sú blöndun þyrfti auðvitað aö taka miö af ólikum þörfum þessara aldursflokka, en eins og er, hafa þeir of litil tæki- færi til samneytis. sem gera þyrfti. Flestar sjúkra- stofurnar hafa veriö endurnýjaö- ar, salernum og vinnuaöstöu breytt I samræmi viö kröfur timans, og verið er aö gera lag- færingar á hibýlum vistmann- anna á fjóröu hæð, og vibar i húsinu. — Þetta eru mikilvægar breyt- ingar fyrir okkur öll, segir Þuriöur. — Ytri aöbúnaöur hefur alltaf áhrif á andlega liöan fólks- ins fyrir utan þaö, hversu miklu betra þaö veröur fyrir þaö aö athafna sig þegar þessar breyt- ingar veröa um garö gengnar. En aðstaöan hérna veröur þó seint fullkomin. Þaö er býsna þröngt á herbergjunum þar sem fjórir einstaklingar veröa aö búa sam- an, og þrengslin gera þaö m.a. aö verkum að fólk geturhaft litið af sinum persónulegu munum meö sér, þegar þaö kemur hingaö á þetta siðasta heimili sitt. Þaö hlýtur aö vera undarleg til- finning aö veröa aö flytjast Ur þjóöfélagi þar sem allt snýst um efnisleg verömæti og inn á stórt heimili, þar sem eignarrétturinn skiptir iitiu eöa engu. En hvers viröi er eignarétturinn og sér- hagsmunastreitan, þegar komiö er aö leiöarlokum. Þessari spurn- ingu velti ég fyrir mér þegar ég kvaddi gamla fólkiö á Sólvangi og hélt Ut I þjóðfélagið, þar sem allt iöaöi af lifi og gauragangi, þar sem allsráöandi eru þau sjónar- miö, er hinn aldraöi hefur þurft aö snúa baki viö. Kannski er ekki svo mikil eftirsjá i þeim, þegar hann býr við öryggi og friö. eftir Guörúnu Egilson Föstudagur 21. desember 1979. IHEILSTEIKTAR NAUTALUNDIR M/SMJÖRSTEIKTUM KJÖRSVEPPUM OG BEARNAISE SÓSU. 1 'h kg nautalundir hreinsaðar og brúnaðar vel. Þar nœst eru nautalundirnar steiktar í heitum ofni (ca. 350°C) í 5 mín. Sveppirnir eru skolaðir upp úr létt söltuðu vatni, skornir til helminga, þerraðir og steiktir upp úr íslensku smjöri. BEARNAISE SÓSA 6 eggjarauður/500 g mjúkt smjör (ósaltað) 2 msk. Bearnaise essens/Pipar/Estragon krydd/Sojasósa. Þeytið eggjarauðurnar ásamt salti og pipar i skál yfir vatnsbaði. Athugið að halda vatninu í pottinum við suðumark. (Ekki sjóða). Þeytið eggjahræruna þar til hún verður þykk. Takið þá pottinn af hitanum og bœtið í'/i af smjörinu sem þarf að vera mjúkt. Þeytið aftur. Endurtakið þar til allt smjörið er komið saman við. Bearnaise essens, estragon og sojasósan sett út í að síðustu. Þeytið sósuna í 3 mín. yfir hitanum, notið sósuna strax . Borið fram með frönskum kartöflum, kjörsveppum og rósinkáli. A SYKURHJÚPAÐUR HAMBORGARA- 45 HRYGGUR M/RAUÐVÍNSSÓSU OGHRÁSALATI. 1 'h þg hamborgarahryggur soðinn í potti í 1 klst. Látið vatnið fljóta vel yfir hrygginn. Sjóðið einnig með: saxaðan lauk, gulrœtur oe 8 stk. af heilum ninar. SYKURHJÚPURINN Á HRYGGINN 200 g tómatsósa/75 g súrt sinnep/1 dós sýrður rjómi/2 dl rauðvín/1 dl Coca cola. Allt er þetta hrcert vel saman. Brúnið 150 g af sykri í smjöri á pönnu. Þegar sykurinn freyðir er rauðvínsblandan sett út í. Hryggurinn settur í ofnskúffu og pennslað- ur að ofan með sykurblöndunni, 2-3 sinnum. Hafið eingöngu yfirhita á ofninum. Þannig brúnast sykurhjúpurinn fallega. RA UDVÍNSSÓSAN Soðið af hryggnum sett í pott. Bragðbætt með kjötkrafti, 3ja kryddinu og pipar. Sósan bökuð upp með smjörbollu: 100 g mjúkt smjör og 100 g hveiti hrœrt saman. Sett smám saman út í soðið. Bætið við hindberjasultu, rauðvíni, rjóma og afganginum af sykurhjúpnum. HRÁSALAT '/■ stk. hvítkálshöfuð/4 stk. gulrœtur/2 stk. tómatar/1 stk. agúrka/'h dós ananas. Saxað fínt. Salatsósa: 100 g majonnes/Ananassafinn Súrt sinnep/l tsk. karry/Nokkra dropa Tabasco sósa/II.P. sósa/Season All krydd I.emon pipar. Hrœrið sósuna vel saman og blandið út í grænmetið. Borið fram kalt. Á jólunum hvarflar ekki að mér að nota annað en smjör við matseldina.’ Skúli Hansen, yfirmatreiðslumaður á Hótel Holti, gefur jólauppskriftir fyrir 6. 0 Flestir reyna hvaö þeir geta til aö losna viö lýs séu þeir svo óheppnir aö fá þær á kroppinn. En ekki Martin Riebefrá Lundi i Svi- þjóö. Hann elur á sér heila lúsa- nýlendu og hefur meira aö segja útbúiö smá afdrep fyrir þær á armbandi sem hann hefur um úlnliöinn. En Martin er ekki ánægöur. Hann vill fleiri lýs, og hefur látið þaö boö út ganga, aö eigi nokkur aflögu svo sem nokk- ur stykki höfuðlýs eöa flatlýs, sé hann meira en fús aö taka viö þeim. Þaö er þó ekki vegna sér- staks dálætis á lúsum, sem Martin elur þær á eigin likama. Hann er dýrafræöingur viö háskólann i Lundi, og tilgangur- inn meö þessu undarlega skepnu- eldi er aö finna áhrifarlka leið til Verður þú ökumaður ársins 9

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.