Helgarpósturinn - 10.10.1980, Blaðsíða 14

Helgarpósturinn - 10.10.1980, Blaðsíða 14
Jie/garpósfurinn „Þaö parl aö rusla l Georg óiaisson r neiprpOsisvlOiail viö komnir aö kjarna málsins. Þetta er eitt af þeim atriöum, sem allir stjómmálaflokkarnir viröast hafa getaö oröiö sammála um i stjórn efnahagsmála. En þegar aö alvöru lausnum kemur bregst viljinn eöa kjarkurinn, sem kannski er skiljanlegt, þegar tekiö er tillit til þeirra þrýstihópa, sem einkenna vestræn þjóöfélög, og þá lika okkar. Veröstöövuninni hefur ef til vill framar öllu ööru verið beitt sem sálfræðilegu hag- stjómartæki, sem hefur átt aö sannfæra þjóðina um, að nú loks skyldi veröbólgudraugurinn lagöur á hælkrók. En draugurinn hefur alltaf staöið af sér bragöiö, vegna þess að þvi hefur ekki verið fylgt eftir meö nauðsynlegum mjaömahnykk. Ekki sérísiensk! Þessi misnotkun verð- stöövunarleiöarinnar er ekkert sérislenskt fyrirbrigöi. Erlendur starfsbróðir minn lýsti fyrir mér ekki fyrir löngu samskiptum sin- um við þá ráðherra, sem yfir hannhöfðu veriö settir siðustu ár- in. Fjórum sinnum gekk hann á fund nýs ráöherra og reyndi eins og hann best gat aö skýra eöli verðstöðvunar og hættuna af notkun hennar án nauðsynlegra hliöarráöstafana. Þeir hlustuðu á hann kurteislega, en alltaf for hann erindisleysu. Þegar fimmti ráðherrann kom i valdastól ákvað starfsbróöir minn aö gera nú úrslitatilraun. Hann dró saman staðreyndir málsins og flutti siöan ráöherranum langan og fræðilegan fyrirlestur. Ráöherrann hlustaöi þolinmóöur, en sagöi svo, þegar hann hafði lokið máli sinu: „Þaö má vel vera, aö þér kunn- iögóðskilá orsökum og afleiðing- um veröbólgunnar. En hitt er ...á aö vera hægt aö ná veröbólgunn inu, þótt þaö hafi nú verið aö breytast eitthvaö hin siðari ár”. — Maöur skyldi ætla, aö þú sért æði öryggur meö sjálfan þig aö takast svo ábyrgöar-mikiö embætti á hendur, ekki eldri en þú varst. ,,Ég held ég sé þaö nú ekki. Og ég tel mig ekki sérlega metnaöar- gjarnan. Ég heföi liklega aldrei tekið þetta starf aö mér ef ég hefði ekki veriö beöinn um þaö upphaflega að gera það tima- bundiö. Þegar aö þvi kom, að starfiö var auglýst, sló ég til og sótti um. Þvi er ekki aö leyna, aö starfiö hefurreynst umfangsmeira en ég bjóst viö á sinum tima og viö mörg vandamál aö glima, og þar er veröbólgudraugurinn stærstur”. Grálbroslegl — Já, óöaveröbólga og verðstöövun. Aöal starf þitt hefur veriö aö glima við þessa einkennilegu þversögn. „Já, núhefur veröstöðvun verið i gildi i tiu ár. En þaö er almennt viöurkennt, aö útlokaö sé aö framfylgja veröstöövun nema i nokkra mánuöi i senn, og þá meö þaö sem markmið að gefa svig- rúm til aö undirbúa varanleg úr- ræði i baráttunni við veröbólg- una. Þaö er þvi satt best aö segja grátbroslegt aö veröstöövun skuli hafa verið i gildi I áratug. Þaö hefur einungis leitt til þess, aö traust almennings á þessu stjórn- tæki hefur verið eyðilagt, og graf- iö undan starfsemi verölagsyfir- valda”. — Hverjum er um aö kenna? „Nú er það svo, aö allir stjórn- málaflokkari landinu i nær öllum hugsanlegum samsetningum hafa staöiö aö þessum verö- stöövunarlögum. Þar meö erum er meira fyrir þaö sem byggist á staöreyndum en skáldskap og tel mig vera raunsæjan mann”. — Hvert er þitt raunsæ ja ma t á „rekstri” menningarlifs I landi eins og okkar? „Ég tel aö umfang rikisgeirans sé oröiö alltof mikiö bæði hvaö varöar menningarmál og önnur sviö. Alþingi er sifellt að samþykkja ný og ný lög sem fela i sér meiri og meiri kostnaö, og eru oftast keyrö i gegn i þinglok, þegar litill timi er til að meta fjárhagslegar afleiðingar þeirra. Þær koma svo fyrst i ljós viö gerð næstu fjarlaga, og þá er haus- verkurinn hvernig á að borga þennan kostnað. Niöurstaöan veröursvoyfirleitt auknir skattar i einu eöa ööru formi, og meiri veröbólga. Eðli málsins samkvæmt eiga stjórnm álam'ennirnir sem upphaflega samþykktu þessi framlög erfitt meö aö éta þessar samþykktir ofan I sig aftur. Þess vegna er óliklegt, að samstaöa náist meðal þeirra um, aö veru- legt skref sé stigið til baka”. — Aöur en viö förum nánar út i efnahagsmálin, Georg, örfá orð um leiðina frá námi, þar til þú sest i þennan stól. Sá yngslí? „Ég byrjaði á þvi aö starfa i bankaeftirliti Seðlabankans i eitt ár og var siðan i tvö ár viö nám og störf i banka- og fjármálafræðum i Kaupmannahöfn. Eftir þaö var ég aftur i Seölabankanum, þá i tvö ár, þangað til ég var ráðinn i þetta starf hérna”. — Yngsi embættismaður kerfisins þá, eöa hvaö? „Já, ætli ég hafi ekki verið með yngstu yfirmönnum i rikiskerfinu á þeim tima. Yfirleitt tekur æöi mörg ár aö vinna sig upp hjá rik- Ráöherrarnir vilja helst reka sig á sjálfir. Þaö er áreiöanlega ekki öfunds- vert hlutskipti aö vera verölags- stjóri á tslandi. Venjulegu fólki reynist nógu erfitt aö fylgjast meö veröhækkunum, sem veröa nærri frá degi til dags, þótt ekki bætist þaö viö aö fylgjast meö þvi aö verðlagningin sé lögum samkvæmt. Og afgreiða á færi- bandi óskir um hækkanir á vörum og þjónustu, ýmist meö þvi aö segja já eöa nei — og það meö pottþéttum rökum. Þetta hefur nú samt Georg Óiafsson verðlagsstjóri mátt hafa undanfarin sex ár. Frá þvl hann var 29 ára gamall. Þessi ár hefur hann haft útsýn yfir austurbæinn úr glugga sinum aö Borgartúni 7, þá sjaldan hann hefur tima til aö lita upp. Hverfin þar sem hann eyddi æskuárum sinum fyrir ekki svo ýkja löngu, mest á knatt- spyrnuvelli Fram, fyrir neöan Sjómannaskólann. „Já, ég ólst upp viö Háteigs- veginn og er gamall Framari, margfaldur meistari i yngri flokkunum i fótbolta. Maður stundaöi þetta af miklum krafti i gamladaga og var á vellinum frá átta á morgnana til tólf á kvöldin. Eftir að maöur fór aö vinna á sumrin var fariö beint á æfingu eftir vinnu. Ég vildi ekki fyrir nokkurn mun hafa misst af þessu”, sagöi Georg, þegar okkur haföi loks tekist aö finna sameiginlegan tima til viötals og vorum sestir sitthvorumegin viö skrifborö verðlagsstjóra. í bak- grunninum Hagtiöindi frá gólfi til lofts, til vinstri langa, græna fundarborðið þar sem alvarlegir verölagsráösmenn ákveöa verö- hækkanirnar. trimmæöiö gripa mig, skokkið og allt þaö”. — Þú valdir viöskiptafræöina og hefur siglt hraöbyri þá braut vægast sagt, án Utúrdúra. Er þetta markmið sem þú hefur lengi stefnt aö? „Ég var alltaf ákveöinn i aö fara i hagfræöi. Strax um 1960, þegar ég var I landsprófi, var ég farinn aö velta fyrir mér viöskiptafræöi og framhaldsnámi erlendis. Fyrstu kynni min af þeirri grein uröu i námskynningu þann vetur.” — Var ekkert annaö nám sem freistaöi þin? ,,Þaö hefur þá helst verið flug- iö, ég hef alltaf haft áhuga á því. Af sérstökum ástæöum varð ekki af þvi á sinum tima, aö ég læröi aö fljúga. En hver veit nema mér gefist tækifæri til þess siðar aö láta þennan draum rætast. Dá hverlur alll annao — Hvaö gerir verölagsstjórinn annars i fristundum? „Vinnan leyfir nU ekki miklar fristundir og þaö gefst þvi ekki mikill timi til afslöppunar. En besta afslöppunin er þó aö sitja meö gömlu félögunum viö bridds- boröiö. Þá hverfur allt annað”. — Hefur þú tima til aö stunda menningarlifiö? „Ætli ég stundi ekki leikhús og slikt eins og hver annar. Og þaö sem ég les af bókum eru ævisög- ur, pólitik og saga. Meö öörum oröum þaö sem er praktiskt. Ég Gamall Framari og margfaldur meist- ari i yngri flokkunum, stundaöi fótbolta frá átta á morgnana tii tólf á kvöldin. Ef menn taka skynsamlega á málunum.... nœiii ao Keppa „Ég hætti i keppnisiþróttunum þegar ég byrjaöi I menntaskólan- um. Ég stundaði samt iþróttir áfram með skólafélögunum. Þá var mikill áhugi á iþróttum i MR, og ég var meira aö segja formaöur Iþrdttafélagsins um tlma”. — Þú hættir i knattspyrnunni. En hefur þú alveg lagt iþrótta- skóna á hilluna? „Já, þaö hef ég alveg gert. En ég reyni aö hjóla þegar ég get, hjóla oft i vinnuna vestan úr bæ. En þaö er erfitt þegar rignir og blæs eins og núna. Þá tek ég bil- inn. Annars hef ég gaman af gönguferöum, en ég lét ekki viOlai: Dorgrímur Geslsson

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.