Helgarpósturinn - 10.10.1980, Blaðsíða 24

Helgarpósturinn - 10.10.1980, Blaðsíða 24
24 Föstudagur 10. október 1980 Jie/garpósturinrL. ST/KLAÐ IJÓLABÓKAFLÓÐ/NU „Upptaka ungs manns í samfélag karlmennsku'' A næstunni kemur út hjá bókar- forlaginu IOunni skáidsagan Ljós- tollur eftir ólaf Gunnarsson. Þetta er önnur skáidsaga ólafs Sú fyrri Milijón prósent menn, kom út fyrir tveimur árum og vakti eftirtekt. Helgarpósturinn birtir hér ineö leyfi útgefanda kafla úr þessari nýju bók, nánar tiltekiO 7. kafla, sem hefst á þvi er Heiga systir söguhetjunnar, piltsins Stefáns, fylgir honum i skólann. t Helga var a6 fylgja mér I skól- ann. Þá mættum viö Palla og Bjössa. Bjössi stoppaöi gleiö- fætturfyrir framan mig og sagöi: Heyröu rostungur, djöfull er aö sjá á þér kjaftinn, er mamma þin rotta, pabbi þinn hórkall? — Mamma hans er vitlaus, sagöi Palli. Ég varö máttlaus i löppunum. — Láttuhann vera Bjössi, sagöi Helga — Viö skulum koma, Stebbi. Palli gekk fram fyrir hana og ýtti i brjóstiö á henni. Bjössi flissaöi. — Helga belja, hvenær ætlaöur aö leyfa okkiur aftur aö rföa niöri kjallara. Helga henti frá sér skólatösk- unni og skutlaöi sér á hann. Þau veltust um másandi i snjónum. Strákurinn var minni en hann var miklu sterkari og stirður og þungur. Eftir smá stund var Helga komin undir. Þau voru bæði rjóö og másandi i snjónum. — Riddu henni Palli, sagöi Bjössi flissandi. Pallibyrjaöi aöhossa sérofan á • Helgu og mása og blása hlæjandi. Helga horföi reiö og skömmustuleg yfir öxlina á hon- um til mln. Þaö var einbeitni i svipnum og meö einum snöggum rykk haföi hún losaö sig úr klip- unni og snúiö dæminu viö. Þá blandaöi Bjössi sér I slaginn. Hann ýtti I bakiö á Helgu svo hún valt ofanaf. Ég sá hvernig brjóstin slöngvuðust undir lopa- peysunni. Ég haföi fylgst laf- hræddur með slagnum og nú vissi ég hvaö ég átti aö gera. Ég átti aö hjóla I Bjössa og hjálpa Helgu. En ég horföi á þau grútmáttlaus. —■ Hún er eins og belja, sagöi Bjössi frekjulega viö mig. Hún er eins og belja. Viö riöum henni báöir niöri kjallara um daginn. Helga belja, er þaö ekki satt. Heyrirðu þaö litli rostungur. Hann stóö ögrandi fyrir framan mig og áöur en ég vissi af þá var ég farinn aö jánka þvi sem hann sagöi. — Já Helga er eins og belja, ýlfraöi ég. Hann tók skólatösku Helgu og hvolfdi úr henni á lappirnar á mér og ég heyröi aö hún var byrjuö aö grenja undir Palla. Nokkrir krakkar horföu forvitnir á. — Palli, við skulum taka þennan aumingja og skera undan honum, sjáöu hvaö kvikindiö er hrætt. Palli spratt upp af Helgu og þeir komu báöir til min. Palli tók upp skátahnlf. Ég heyröi aö tenn- urnarbyrjuöu aö glamra I kaftin- um á mér. Ég get svariö þaö. Þá var glugginn opnaöur á okkar húsi. Þaö var pabbi. — Stefán, láttu ekki þessa greifa fara svona meö ykkur, kallaöi hann. —1 þá drengur. En éggatekkihreyft mig. Strákarnir hlupu burt. Helga haföi fengiö blóönasir. Hún byrjaöi aö tina upp bækumar sem höföu blotnaö I snjiónum. —• Helvitis flflin, hvaö ætli kennarinn segi. Þeir láta alltaf svona vegna þess aö ég vil ekki sjá þá og mér finnst þeir ógeös- þessum kafla kemur fram meö glöggum hætti þaö haröneskju- lega umhverfisem sagan gerist i, en um viöfangsefni hennar segir m.a. á bókarkápu: ,,Viö fylgj- umst meö upptöku ungs manns i samfélag karimennskunnar þar sem öllu máli skiptir aö vera töff eöa sýnast þaö ef maöur vill Hfi halda”. — Ólafur Gunnarsson er nú búsettur I Kaupmannahöfn. legir. Stilabókin min er ónýt. Af hverju hjálpaðirðu mér ekki Stebbi, kjökraöi hún. — Hvaö voruö þiö aö gera niöri kjallara, spuröi ég. — Ekki neitt, æ þegiöu hálfvit- inn þinn. Svo kom pabbi út. — Viltu hætta þessum aumingjaskap Stefán. Viltu hætta þessum aumingja- skap. Hann tók I hnakkadrambið á mér og dró mig inn. Hann var hás af reiöi. Ifleiri daga fékkst ég ekki til aö fara út hvernig sem mamma lét. Ég ætti aö ráöast á Hangikjötiö á morgun. En ég gæti tapað. Ég vildi óska aö ég væri Vofa. Flugan tók einn hringinn til I herberginu og skallaöi rúöuna. Ég tók blaö sem lá I gluggakist- unni og hitti hana I fyrsta höggi. Hún datt á gólfið og snerist I nokkra hringi suðandi en lá svo kyrr. Hún var steindauð og ég beygöi mig niöur og horföi á hana. Ólafur Gunnarsson. Flugan byrjaöi aftur aö suöa og sneristá gólfinu. Ég haföi slitiö af henni báöa vængina. Ég byrjaöi aö tina af henni leppimar. Loks var hún ekkert nema svört kúla sem suöaði á gólfinu. — Hvaö ertu aö gera krakki. Mamma stóö fyrir aftan mig meö skál i annarri hendiog hélt á sleif. Hún létskálina frá sér á boröiöog hljóp fram I eldhús og kom aftur meö tusku og tók búkinn upp af gólfinu. — Ég held þú sért bara eitthvaö undarlegur barn. Ef ég sé þig nokkurntima gera þetta aftur þá biö ég hann pabba þinn aö hýöa þig og þú færö ekkert af kökunni I kvöld. Ég hljóp grenj- andi uppi mitt herbergi. Ég heyröi kallinn koma heim. Ég lá lengi i rúminu. Ég heyröi þau leggja á boröiö. Svo kom mamma upp og spuröi hvort ég vildi ekki koma niöur og fá köku, en ég svaraöi ekki. Svo kom Helga: Æ, kondu niöur Stebbi þaö er súkku- laöikaka og þér finnst hún svo góö. Þá drullaöist ég niöur en ég gat ekkert étiö. Ég sá ekkert annaö en stórar hendurnar á pabba viö borðiö rispaöar og sárar úr timbrinu. Mamma rak mig út. Ég var aö leika mér aö dúndra bolta i húsiö okkar og missti hann yfir götuna. Boltinn rúllaöi inni port. Ég man enn aö þar stóöu tveir skakkir snúrustaurar og lemstraöar öskutunnur hölluöust hver upp aö annarri. Ég kikti forvitinn inn um kjallaragluggann en sá ekkert nema dúfur. Köttur var aö leika sér meö boltann viö öskutunn- urnar. Þá heyröi ég sagt fyrir aftan mig: — Nei, þarna er aum- inginn, viltu ekki koma niöri kjallara og sjá dúfurnar minar. Þaö var Bjössi hrekkjusvin og Palli vinur hans. En þaö var dáldið annaö sem geröist I þeim kjallara. — Nei.égeraö fara heim, sagöi ég- — Þér liggur ekkert á, kondu bara meö okkur. Bjössi tók I öxl- ina á mér, opnaði hurö og þeir leiddu mig inn. Þegar ég vandist rökkrinu sá ég aö viö vorum staddir I litlu herbergi. Upp viö einn veginn var búr meö kurrandi dúfum. Ein gluggabora og daufur ljósgeisli skein inni búriö. Þeir stilltu mér upp viö vegg og Palli tók sér stööu fyrir framan mig. — Sérðu dýnuna þarna. Hann benti á gamla blettdtta dýnu sem lá á gólfinu. — Þama riöum viö báöir Helgu um daginn. Hún er meö brókarsótt hahaha. Hann myndaði göng meö greipinni og rak svo visifingur inni þau fyrir framan andlitiö á mér. — Er þaö satt aö þú rlöir systur þinni, Stebbi Helgu-tilli. Þú átt aö segja henni Helgu meö beljubrjóstin aö þaö séum viö sem eigum aö rlöa henni. Að viö séum svo hjólgraöir aö eistun snúist I pungnum á okkur eins og hjól þegar viö sjá- um hana. Þessvegna erum við hjólgraöir. Hann leit rogginn á Bjössa. — Nei, ég veit ekki um þaö... ég hef aldrei... þaö var skátahnifur- inn...ég horföi framan I hann og sá að þaö var ör við gagnaugaö örlitið ljósara en húöin annars- staðar á andlitinu. Sllmstrengur dinglaöi milli tveggja stórra framtanna og neöri góms. Bjössi stóö fyrir aftan og glotti. — Skátahnifurinn, heyriröu þaö Palli, skátahnlfurinn hahaha, helduröu aö þaö sé aumingi, manstu viö ætluöum aö skera undan honum hahaha, sá er fynd- inn, jú þaö varst þú sem reiöst systur þinni, og nú skal ég berja þig auminginn þinn. Þvi þaö erum viö sem eigum aö flengrlöa henni. En viö skulum sleppa þér i þetta sinn ef þú sverö aö segja henni aö þaö séum viö sem eigum aö rlöa henni. Léggstu á hnén fyrir framan mig og sverðu. Ég lagöist á hnén og beið eftir þvi aö þurfa aö sverja. Ég var alveg aö krepera. Kötturinn var kominnniðrikjallarann og nasaöi af mér. Þá heyröi ég Bjössa segja: Hefurðu séö annan eins aumingja, Palli. Hvaö eigum viö aö gera viö svona helvitis aum- ingja. Eigum viö ekki bara að hengja hann. — Nei, viö skulum skera undan honum fyrst. Palli nálgaöist mig meö skáta- hnlfinn. —Nú skal ég skera undan þér punginn, sagöi Palli. Bjössi hló fyrir aftan. Það brakaöi I gólfinu fyrir ofan og ég hnipraöi mig saman og argaöi af öllum kröftum. Þá heyröi ég Palla segja: Fljótur, Bjössi, fljótur maöur, pabbi þinn er aö koma, fljótur. Pabbi þinn er aö koma. Bjössi þreif I mig og hristi mig: Hættu þessum veinum fifliö þitt, viö vorum bara að leika Stebbi, þegiðu andskotans auminginn þinn geröu þaö hann pabbi er að koma. Geröu þaö. Þeir hlupu burt og ég lá nokkra stund I horninu. Ég leit upp. Ég var einn i kjallaranum. Pabbi Bjössa kom ekki. Dúfurnar kurruöu i horninu og belgdu út hálsinn. Kisi horföi á þær áhuga- samur. Svo tók ég köttinn I fangið. Ég kom lykkjunni um hálsinn á honum þó hann byrjaði aö rifa mig og bita. Hann var feitur og þungur... Ég haföi setiö lengi i þessum pælingum á sjúkrastofunni. Ég haföi greinilega heyrt þegar bjöllunni var hringt en ekki fattaö hvaöa hljóö þetta var. Siöan var liöin góö stund. En nú rankaöi ég viömér og leit i áttina aö rúminu. Mamma var vakandi og horföi á mig. Þaö var auöséö aö hún þekkti mig ekki. Ég brosti til hennar og hún settist upp. Hún ætlaði aö setjast frammá. — Ertu kominn aö sækja mig Sigurbjörn, spuröi mamma. — Þetta er ég. Þetta er hann Stebbi, sagöi ég. — Þaö er gott, aö þú ert kom- inn, elsku Bjössi minn. Mamma leit i kringum sig og skoöaöi her- bergið eins og hún væri aö sjá þaö I fyrsta sinn. — Hvað er ég aö gera hérna, spuröi hún svo með hásri röddu sem ég hafði aldrei heyrt áður. Hún komst út úr rúm- inu og haltraöi til min móö og másandi og greip um öxlina á mér. —Hvaö er ég aö gera hérna. Svo hækkaöi hún róminn. — Ég vil fara út. Ég vil fara heim. Taktu mig meö heim elsku Bjössi minn. Taktu mig með heim, kallaöi hún hvaö eftir annað og kreisti á mér öxlina. Ég var gjör- samlega stjarfur. Svo komu hjúkrunarkonrunar hlaupandi og létu hana aftur 1 rúmið. — Svona svona, Asdls min. — Svona svona, góöa. — Sigurbjörn. Sigurbjörn, já hann er meö henni Svönu, og veit þaö, heyröi ég aö mamma hrópaöi beisklega þegar ég gekk fram ganginn. Ég var gjörsamlega I rusli þegar ég kom heim. Ég spurði pabba um Svönu en hann hristi hausinn pirraöur. Ég kallaöi á Helgu inni mitt herbergi og sagöi henni hvaö heföi gerst á spitalan- um. Helga sagöi mér aö Svana væri gömul kærasta pabba sem væri dáin. Svo byrjaöi ég aö grenja sjálfum mér til undrunar. Helga byrjaöi lika aö gráta og settist hjá mér á rúmiö og tók utan um mig. Þaö var oröiö langt siöan Helga haföi tekiö utan um mig. Þó ég væri aö grenja fékk ég samt fiöring I tittlinginn. Ég fékk stóran marblett þar sem mamma haföi haldiö um öxlina á mér. Kápumynd Ljóstoils er Leikir furstans eftir Alfreð Flóka. LJÓSTOLLUR — Helgarpósturinn birtir kafla úr nýrri skáldsögu r Olafs Gunnarssonar, sem væntanleg er hjá Iðunni

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.