Helgarpósturinn - 10.10.1980, Blaðsíða 27

Helgarpósturinn - 10.10.1980, Blaðsíða 27
27 __hnlnpirpn^ti ,rinn Föstudagur 10. október 1980 „Þaö er erfitt aö spá og sér- staklega um framtiBina”, sagöi einhver glöggskyggn einhvern- tima. Þessi orö hafa oft komiö sér vel i umræöu fólks, og viröast eiga vel viö þegar talaö er um stööuna i samningamálunum. Bæöi Þorsteinn Pálsson, fram- kvæmdastjóri VSÍ, og Haukur Már Haraldsson, blaöafulltrili ASl, brugöuaö minnsta kosti þess- ari ágætu setningu fyrir sig, þegar Helgarpósturinn spuröi þá hvaö næstu dagar bæru i skauti sér I sambandi viö vinnudeiluna stóru. Fyrir viku siöan, á föstudaginn var, samþykkti viöræöunefnd ASI sem kunnugt er aö tilgangslaust Þótt ASI og VSI gefi út striösyfirlýsingar er haidiö áfram aö makka bak viö tjöldin. Snurða hlaupin á samningaþráðinn væri fyrir hana aö halda áfram samningaviöræöum á meöan VSI neitaöi aö ræöa kaupliöi og verö- bótaákvæöi fyrr en öllum sér- kröfuviöræöum væri lokiö. Þaö skilyröi hafi VSÍ sett nokkrum vikum áöur, og svaraöi þvi snar- lega meö þvi aö kenna ASI um viöræöuslitin, vegna þess aö þaö heföi ekki fengist til aö ljiika sér- kröfuviörasöum. Þaö kenna þvi báöir hinum aöilanum um, eins og venja er i samningaviöræöum sem þessum, og í sandkassanum. Báöir aöilar sendu frá sér harö- oröar yfirlýsingar á þriöju- daginn, og siöan þá hafa sátta- semjari og sáttanefnd setiö á fundum og rætt um hugsanlegar leiöir ótiír sjálfheldunni. Sá fundur stóö allan miövikudaginn, og þegar þessi grein var skrifuö 1 gær, haföi ekki komiö nein niöur- staöa þaöan. Guölaugur Þor- valdsson, rlkissáttasem jari, sagöi i samtali viö Helgarpóst- inn: ,,Viö erum aö ræöa þessi mál, og höfum engar ákvaröanir tekiö”. Allir eru vist sammála um aö miklir hagsmunir séu I húfi I þessum samningaviöræöum. Og þvl fer varla hjá þvi aö mörgum finnist þaö harla léttvægt atriöi sem viöræöurnar hafa strandaö á. Þaö eru jú sérkröfurnar, eins og áöur sagöi, en bæöi Þorsteinn Pálsson og Haukur Már Haralds- son voru sammála um aö helsti höfuöverkurinn i þvi sambandi væru deilur bókageröarmanna og útgefenda. Og samkvæmt heim- ildum Helgarpóstsins snýst sú deila ml oröiö nánast eingöngu um þaö hvort starfsfólk á auglýs- ingadeildum dagblaöanna eigi aö skrifa auglýsingatexta á ritvélar eöatölvuskerma. Búiö er aö kom- ast aö samkomulagi um endur- menntunarmálin, og þá hliö tæknivandamálsins sem snýr aö blaöamönnum, en nú eru þaö auglýsingarnar sem strandar á. Prentarar vilja aö þeirra fólk setji auglýsingatexta á tölvu- skermana, Utgefendur vilja aö skrifstofufólkiö geri þaö. Magnús L. Sveinsson, formaöur Verslunarmannafélagsins sagöi aö í áraraöir hafi starfsfólk i Verslunarmannafélaginu innt þessi störf af hendi, og aö sér fyndist eölilegt aö þó aö ný tækni kæmi til skjalanna, þá ætti þaö ekki aö breytast. Hann sagöi einnig, aö þaö hlyti aö vera mál VR, ekki siöur en prentara aö semja um slikt. Þannig stendur deilan ekki aöeins miili prentara og útgefenda, heldur einnig milli prentara og VR. Þaö er þarna sem hnifurinn stendur ikúnni, ogmeöan hann er þar, gera menn i höfuöstöövum VSIog ASÍ, litiö annaö en aö velta vöngum yfir áframhaldinu, og aö sjálfsögöu aö halda áróöurs- vélunum gangandi. Niöurstaöa samninganna fæst aö sjálfsögöu viö samningaboröiö en hún kemur til meö aö byggjast mjög á áróöursstriöinu. A þessari stundu er staöa ASI i þessum samningum ekki eins sterk og samninganefnd þess heföi kosiö. Félagsmenn kvarta aö sjálfsögöu yfir þvi aö ekkert gangi i samningunum, og vilja semja, en vafamál er aö einstök verkalýösfélög séu tilbúin til harðra aögeröa. Vaka á Siglu- firöi, og fleiri verkalýösfélög eru reyndaralltaf reiöubúin i átök og verkföll, en annarsstaðar er hljóöiö ööruvisi. Einn ASI-maöur sagöi til dæmis aö á Austfjöröum væri ekki mikill áhugi á aö- geröum. Atvinnuástandiö þar væriþess eölis aö menn vildu ekki taka neina áhættu. Og þetta vita vinnuveitendur. „Staöa okkar viö samningaboröiö væri talsvert ööruvisi ef viö vissum aö aö baki Daginn sem Saddam Hussein einvaldur i Irak breytti deilunni viö nágrannarikiö Iran úr landa- mæraárekstrum og áróöursvær- ingum i strið með öllum tiltækum vopnum á landi og sjó og i lofti, var nánásti samstarfsmaður hans, Tarek Aziz varaforsætis- ráöherra, staddur i Moskvu i far- arbroddi irakskrar sendinefndar. Þar ræddi hann meðal annars viö Boris Ponomaréff, þann ritara miöstjórnar Kommúnistaflokks Sovétrikjanna sem sér um tengsl- in viö erlenda vinaflokka enda er Aziz hugmyndafræöingur þess arms Baath-sósialista sem stjórnar Irak. Ekki fór milli mála, að erindi Aziz til Moskvu var fyrst og fremst aö tryggja aö sovéskar vopnasendingar til Iraks heldu trakskir hermenn um 17 km innan landamæra tran og sigurreifir mjög. Sovétmenn þreifa fyrir sér v/ð fióann áfram i striöinu viö Iran. Mestall- ur vopnabúnaöur Irakska hersins er frá Sovétrikjunum kominn. Flugherinn er svo til eingöngu búinn flugvélum af geröunum Mig og Tupolev og stórskotaliöið hefur nær einvöröungu sovéskar fallbyssur til umráöa. Geta Iraks til að halda uppi árangursrikri sókn á hendur Iran til langframa er þvi háö, aö Sovétrikin haldi áfram aö senda stjórninni 1 Bag- dad varahluti i herflugvélarnar og skotfæri handa stórskotaliðinu. Um fyrri helgi horfði sigurvæn- lega fyrir Irak I striöinu. Svo var aö sjá sem allt Khuzistanhérað meö beztu oliusvæðum Irans væri að falla sóknarsveitunum i hend- ur. Þá barstsú fregn frá Teheran, að á stund neyðarinnar hefði kommúnistastjórnin i Movksu gert tilraun til að birtast stjórn erkiklerkanna i tran sem frels- andi engill. Pars, opinber frétta- stofa stjórhar Irans, skýrði frá þvi aö Vladimir Vinogradov, sendiherra Sovétrikjanna i Teheran, heföi gengið á fund Mohammad Ali Rajaie forsætis- ráöherra og tjáð honum aö sovét- stjórnin væri reiöubúinn aö liö- sinna Irönum i þrengingum þeirra meö þvi að selja þeim vopn sem að gagni mættu koma i baráttunni viö aöstandast áhlaup hins sovétvædda sóknarhers frá trak. Pars bætti viö, aö Rajaie forsætisráöherra heföi visaö boöi sovéska sendiherrans á bug og tjáð honum aö Iran vildi i engu vera komiö upp á aðstoö ná- granna sins i noröri, sem bæöi hefði sýnt írönum sjálfum yfir- gang og reyndi af fáheyröri grimmd aö brjóta undir vald sitt islamska bræöur i Afganistan. tlr þvi sovétstjórnin gerði út sendiherra sinn i Teheran til aö bjóöa írönum vopn til aö verjast irakska hernum, mætti ætla aö Tarek Aziz hafi fengið litla áheyrn I Movsku, þegar hann baö þar um áframhald vopnasend- inga daginn sem striðiö hófst fyr- ir alvöru. En svo einfalt er máliö ekki. Sovétstjórnin hefur mörg járn i eldinum I Austurlöndum nær og munar ekki mikiö um að vopna samtimis óvini sem heyja strið hvor viö annan. Um þær mundir sem Vinogradov sendi- herra var að bjóöa stjórninni i Te- heran hernaöaraöstoö, voru tvö sovésk skip hlaöin hergögnum að reyna að komast til hafnar i Irak. Vopnaviðskipti voru þó svo áköf aö skipin Kommúna og Lebedéf uröu frá aö hverfa tilraunum til að koma farmi sinum um Shatt al Arab siglingaleiðina til irakskrar hafnar. I þess stað tóku þau þann kost að sigla aftur út Persaflóa, fyrir Arabiu skaga, noröur Rauðahaf og losa sovésku vopnin handa irökum i jórdönsku hafnar- borginni Aquaba. SIBan iranski flotinn lokaöi sigl- ingum til Iraks um Shatt al Arab fara aðdrættir Iraka á sjó fram um Jórdan, sem reynst hefur traustasti bandamaöur þeirra i viðureigninni viö Iran. Til Aquaba streyma nú skip með varning til Iraks, ekki sist sovésk, sem færa þau gögn sem meö þarf til aö halda uppi hernaöinum. Upp á slökastiö hefur nánast verið um stöðuhernaö aö ræöa i striði traks og írans. Irakar okkar stæöu fimmtiu þUsund manns logandi af baráttugleöi”, sagöi þessi maöur. Vinnuveitendur vita ekki aöeins af þessu ástandi mála, heldur þykjast þeir einnig sjá veikleika i rööum forystumanna ASI, vegna forsetakjörsins á næsta sam- bandsþingi. Innan ASl heyrast nú óánægjuraddir vegna ýmissa yfirlýsinga „vissra” manna, sem renna hýru auga til forsetastóls- ins. „Kosningaræöur og ýmiss konar sjónhverfingar eiga ekki viö i' nUverandi stööu”, sagöi einn ASI manna I samtali viö Helgar- póstinn, og gaf i skyn aö póli- tiskar krytur væru ekki óal- gengar þessa dagana meöal for- ystumanna ASl. „Þessi visir aö klofningifer ekkert fram hjá VSl, þeir finna aö viö erum ekki nógu einhuga, og þaö gerir þeirra stööu sterkari en hún þyrfti aö vera”, sagöi hann. En þaö skiptir víst ekki öllu málihvor hefur sterkari stööu viö samningaboröiö á meðan engir samningafundir eru haldnir, og á meðan deiluaðilar ræöast ekki viö. Eins og fram kom I upphafi treystu hvorki Þorsteinn Pálsson né Haukur Már Haraldsson sér til aö spá um framhaldiö. Hvorugur taldi þó liklegt, aö rikisstjórnin mundi grípa inni samningana. Þorsteinn sagöist ekki sjá hvernig þaö ætti aö veröa mögu- legt, og taldi þaö ekki lausn, eins og málum væri háttaö. Haukur tók nokkuö I sama streng. 1 rauninni hafa þeir sem vel þekkja til samningamálanna ekki komiö auga á neitt alltof margar leiöir fyrir rikisstjórnina innl þessa samninga. HUn hefur langt frá þvi um marga möguleika aö velja, grípi hún til þess ráös aö skipta sér aö samningsgeröinni. Eina leiöin segja kunnugir aö sé sú aö sáttanefnd komi fram meö góöa hugmynd, eða samnings- drögsem hvorugan aðilann rotar, sem siðan sé lögfest, ef annar- INNLEND YFIRSÝN ERLEND sækja inn I sömu borgirnar eða aö þeim dag eftir dag en verður litiö ágengt. Von Iraka um allsherjar- uppreisn arabiskumælandi ibúa Khuzistan gegn Irösnkum yfir- völdum hefur ekki ræst. Loks hef- ur sýnt sig aö iranski flugherinn er miklu öflugri og bardagahæf- ari en irakska herstjórnin gerði ráö fyrir. Komiö hefur i ljós aö iranskir flugmenn kunna full tök á bandariskum herflugvélum sin- um og hafa einhverjar varahluta- birgðir. Svo mikiö er vist aö loft- árásir iranska flughersins á Basca, Mosut, Kistank og aöra lykilstaöi I oliuiönaöi Iraks hafa lamað hann gersamlega. Sýnt þykir aö Saddam Hussein gæti magnað mjög sóknina gegn Iran ef hann einbeitti öllum liös- afla sinum. Fram til þesfa hefur ekki nema fjórðungi iiakska landhersins, þrem herdeiidum, verið teflt fram til bardaga. Úr þvi þessu liöi hefur oröiö svo ágengt sem raun ber vitni, má ljóst vera aö eitthvað meira en litið heldur aftur af Saddam Hussein aö tvöfalda sóknarþung- ann eöa jafnvel fjórfalda, úr þvi aö hann hefur til þess getuna. Einvaldur traks á þess engan kost aö einbeita sér gegn óvina- rikinu i austri I vestri á Irak löng landamæri aö Sýrlandi og á valdastóli I Damaskus situr Hafiz Assad forseti, foringi þess arms Baath-sósialista sem stjórnaö hef- ur Sýrlandi um árabil. Milli flokksbrotanna sem rikja i Bag- dad og Damaskus hefur fjand- skapur magnast sifellt með árun- um, þótt markmiö Baath eigi aö heita sameining allra Araba i eitt sósialiskt riki. Þvi er það aö Hussein telur sig með engu móti geta fækkað svo liösveitum á veröi gagnvart Sýrlandi, sem nægja myndi til aö vinna sigur sem um munaöi á Iransher. Assad Sýrlandsforseti er fyrir sitt leyti smeykur um afleiöing- arnar af vaxandi uppgangi Iraks, ekki sist eftir að það er komið i bandalag viö Jórdan. Þvi hefur Assad nú látiö veröa af aö taka hvor aðilinn, eöa báöir felli hana. Þetta sé I rauninni eina leiöin fyrir stjórnvöld aö grípa inni samningana. En þaö þykir eins og áöur sagöi afar óliklegt. Mun liklegra er aö ASI grfpi til einhverskonar skæruhernaöar á næstunni, til aö knýja fram viö- ræöur, og siðan samninga. Ekki ertalinn grundvöllur fyrir þvl aö fara I allsherjarverkfall, en tima- bundin og staöbundin skæruverk- föll eru ofarlega I hugum forystu- manna Alþýöusambandsins. Einnig vita þedr vel af mögu- leikum útflutningsbanns og inn- flutningsbanns. En þessi mál eru ennþá óskýr, og ráöast llklega ekki fyrr en eftir helgi. Vinnuveitendasambandsmaöur sagöi einmitt i samtali viö Helgarpóstinn aö án efa færu menn aö hittast á laun til aö finna útgönguleiöir á sjálfheldunni. „Þetta lagast ekkert meö strfðs- yfirlýsingum ábáöa bóga”,sagöi hann, og bætti viö aö innan fárra daga yröi fariö aö ræöa saman aftur, hvort sem þaö væri opin- berlega eða ekki. 1 samtölum Helgarpóstsins við samningsaðila kom einnig fram nokkur gagnrýni á störf sátta- semjara og sáttanefndar. „Guö- laugur er góöur maöur og rétt- sýnn, um þaö efast enginn I þessum viðræöum, en hann er ekki nógur skaphörkumaöur, þegar til átaka kemur”, sagöi einn þessara manna. Einnig kom fram gagnrýni á sáttanefnd, og þvi varpaö fram aö ef til vill vant- aöi þar meiri reynslu f sátta- nefndarstörfum. Tveiraf fjórum i nefndinni eru þar nýliöar. En ár- inni kennir illur ræöari, segir ein- hversstaöar, og þaö er einum of auövelt aö kenna sættinum um, þegardeiluaöilar geta ekki komið sér saman. Heftir Guðjón ___________ Arngrimsson skref sem hann hefur lengi hikaö viö, aö gera formlegt bandalag viö Sovétrikin. I fyrrakvöld undirrituöu þeir Assad og Brés- néff sáttmála i Moskvu um gagn- kvæma aöstoö og vináttu Sýr- lands og Sovétrikjanna. Þau ákvæði sem birt voru þegar i stað fjalla um hernaöarsamvinnu, og kveða svo á aö steðji ógn aö öðru hvoru riki, muni þau gera i sam- einingu ráöstafanir til aö ryöja henni úr vegi. Eins og gefur aö skilja tók Brésnéff fram við undirritunina, að sáttmáli Sovétrikjanna vib Sýrland beindist ekki gegn nokkru öðru riki, en slikt tal blekkir engan. Samskipti Sovét- rikjanna og Iraks hafa um árabil byggst á vináttusamningi nauða- likum þeim sem nú hefur verib komiö á milli Sovétrikjanna og Sýrlands. Miili Iraks og Sýrlands rikir fullur fjandskapur, svo sovétstjórnin getur ekki haft ann- an tilgang meö nýju samnings- gerðinni en aö baktryggja Sýr- land i hugsanlegum árekstrum viö Irak. Þar meö þrengist svig- rúm íraksstjórnar, bæði hernaö- arlega og pólitiskt. Likurnar á aö hún fái beitt hernaðarmættinum sem hún ræöur yfir, ekki sist fyrir tilstilli Sovetrikjanna, til að knýja fram skjót og skýr úrslit i striðinu við Iran, rýrna að sama skapi. Fyrir sovétstjórninni vakir aö færa sig upp á skaftið skref fyrir skref, auka itök sin og áhrif i Austurlöndum nær smátt og smátt, þangaö til fengin er aö- staöa til aö hafa úrslitaáhrif á gang mála á oliuauöugasta svæöi jarðar. Aubsætt er ab enn er i fullu gildi þaö sem Molotoff tjáði sendiherra Hitlers, þegar svo var háttaö málum aö Stalin og Hitler þóttust hafa bolmagn til aö skipta á milli sin heiminum: Áform Sovétrikjanna beinast i áttina aö Persaflóa. * >

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.