Hugur - 01.01.2006, Blaðsíða 120

Hugur - 01.01.2006, Blaðsíða 120
Hugur | IJ. ÁR, 2005 | s. 118-128 Páll Skúlason Ritgerðin endalausa - eða vandinn að komast inn í Derrida Derrida skipar merkilegan sess innan samtímaheimspeki.1 Sumir h'ta á hann sem frumlegasta hugsuð okkar tíma, aðrir sem mesta skottuspeking tuttug- ustu aldar. Og ef til vill er hann hvort tveggja. Eða hvorugt. Hvað sem h'ður óh'kum skoðunum fólks á Derrida er ákveðinn vandi að skilja hann, eða öllu heldur að ganga inn í heim hugsunar hans og hugverka. Sérhver mikill heimspekingur hefur sinn hátt á að skapa ákveðinn hugar- heim kringum verk sín sem hann býður síðan lesendum sínum og áheyrend- um inn í. Skilningur á heimspekingi gerir ráð fyrir að gengið sé inn í hugar- heim hans með þessum hætti. En þó að maður hafi komist inn í heim heimspekingsins er ekki þar með sagt að maður skilji hann rétt. Sú staðreynd að maður er „kominn inn“ felur aðeins í sér að hægt sé að ferðast um í hug- arheimi heimspekingsins sem um ræðir, öðlast skilning á afstöðu hans til hlutanna og hafist handa við að fella þennan skilning saman við þann sem fyrir er í huga manns sjálfs. I þessari grein er ætlun mín hvorki sú að taka heimspeki Derrida til um- ræðu né heldur að bjóða upp á kynningu á hugsun hans, heldur vera með vangaveltur sem gætu orðið að liði þegar reynt er að komast inn í heim hugs- unar hans og skrifa. Að því búnu má svo taka til við að leita skilnings á heim- speki hans, bera hann saman við aðra hugsuði, gagnrýna rökfærslur hans og svo framvegis — vonandi með traustan hugtakaramma í höndunum. Ástæðan fyrir þessari nálgun minni er einföld og raunar hef ég þegar tæpt á henni. Derrida er erfiður höfundur og að margra mati er hann með öllu óskiljanlegur. Sumir kenna ef til vill sjálfum sér um að skilja hann ekki, aðr- ir skella skuldinni á Derrida sjálfan. Staðreyndin er sú að Derrida er býsna óþægilegur höfundur og bæði þeir sem dást að honum og hinir sem fyrirlíta hann virðast hafa tilhneigingu til að streitast á móti honum, líkt og þeir ótt- ist að hann muni leiða þá inn á ókunn og viðsjárverð svæði. 1 Grein þessi var upphaflega flutt sem erindi í heimspekifélagi Háskólans í Aberdeen 22. febr- úar 1994.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.