Morgunblaðið - 18.12.1930, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.12.1930, Blaðsíða 2
2 M 0 RGUNBLAÐH) Mýtískn kventosknr, veski, buddur, skjalamöpp- ur, lyklabuddur, ferða- og handsnyrtiáhöld, ferðatösk ur, nótnamöppur, skóla- tösktir. Alt ódýrast á land- inu — úrval fjölbreyttast. Skjalamöppur. Úr góðu nautsleðri frá kr. 7.25. Innheimtumöppur frá kr. 5.25. Leðarvðruileild Hljóðfærahnssins og Útbú Langaveg 38. Gðlfmottur ig gansidreslar. Nýkomið stórt úrval, ódýrt. „fieysir". Fyrir dömnr: 15 teg. nýkomnar af háhæluðum lakkskóm, týsku- gerðir, sumar mjög ódýrar. 10 teg. lághælaðir lakkskór og með hæl. Svartir rúskinnsskór með háum og lágum hælum, ný- tísku gerðir. Dökkbrúnir nýtísku kvenskór með háum hælum, marg- ar tegundir. Fjölbreytt úrval af mislitum skóm með háum, mið- lungs og lágum hælum. Inniskór, borgarinnar lang fjölbreyttasta úrval, skinn, rúskinn, tau, flóki, með hæl og hælalausir. — Skrautlegt úrval af „Moccasin“ skóm. Hlífarstígvjel og skóhlífar margar teg. Nýkomnar há- ar Ijettar með renilás. SkóbAfl Reykjavíbnr, Aðalstræti Þinghús Japana, er ný ega hefir verið byggt. Ótb?eið44fundtti og orðahnippingar í Vestmannaeyjum. Eratar og kommúnistar talast við. Jólin náleast og nú er tækifæri til að eignast húsgögn með góðu verði meðan jólaútsalan okkar stendur yfir. Nu höfúm við mjög ódýr spilaborð og ljómamji falleg borð gerð fyrir viðtæki (radio). Þá höfum við inikið úrval af stofuborðum, súlum og smáborðum. Alt ágætar jólagjafir. . Reykiavfkar. iVatnsstíg 3. Sími 1940. Ðeila kommúnista og sósíaldemo- krata í V.estmannaeyjum varð, eins og kunnugt er, eitt af aðalágrein- ingáefnunum á Alþýðusambands- þinginu nýafstaðna. Ilafa þeir fyrnefndu verið all-umsvifamiklir þar í Eyjum, enda þótt hinir sjeu fjölmennari. Á alþýðnsamband^- þinginu var sósíaldemokrataf.jelag- ið Þórshámar tekið upp í sam- baridið, en liirm ripprunalega verka mannafjelagi, sem heitir Drífandi, útskúfað, enda eru þar kommún- istar ráðandi. Þeir hafa einnig á sínu valdi Alþýðuhúsið, sem bygt var rjett áður en klofningurinn varð, en kratarnir hafa hina mestu ágirnd á. Vilja þeir nú ráða niðurlögum kommúnista, en veitir það erfitt. Þykir krötunum, mikils við þurfa þar og hafa því tekið það ráð að reyna að stofna fjelag ungra jafnaðarmanna þar í Eyj- um, Var -til þess gerður út af örkinni formaður ungra jafnaðar- manna hjer í höfuðstaðnum og hjrelt hann útbreiðslufund í Eyj- um þ. 12. þ. m. og bauð þangað bæði ungum sjálfstæðismönnum og kommúnistum. Voru margir mætt- ir af beggja hálfu. Fundarboðandinn byrjað-i ræðu sína á hinum vanalegu ósannind- um um sjálfstæðismenn, kvað þá mótfallna bættum húsakynnum alþýðu, raflýsingu og almennum kosningarjetti. Var sá hluti ræðu hans hrakinn af Páli Kolka, Georg Gíslasyni og Finnboga Guðmunds- syni. Síðan sneri hann sjer að kommúnistum og veittist einkuin að ísleifi HÖgnasyni fyrir það að hann seldi fátækum verkamönnum áfengi. Tóku þeir á móti, ísleifur, -Jón Rafnsson Rússlandsfari og kommúnisti einn úr Reykjavík, Gúðjón BeriediktssonJ Bar sá síð- astnefndi upp á fundarboðandann, sem er símritari, lýgi, nafnafölsun og skeytastuld. Auk þess lýsti Hann st.jórn fjelags ungra jafn- aðarmanná þannig, að á fundum hennar hefði. stundum ekki getað mætt nema einn einstakur, því hinir hefðu verið á fylliríi. Krat- arnir guldu líku líkt, því þeir kváðu kommúnista tryggustu við- skiftamenn á áfengisknæpum, og nafngreindu einn sjerstaklega, sem ekki var viðstaddur. Kváðu þeir kommúnistana það verri, að þeir kæmu eins á fundi og mannamót þótt þeir væru fullir, enda væru helstri afrek sumra kommúnista í Vestmannaeyjum, er þeir kæmu tii Keykjavíkur, þau að brjóta rúður í Alþýðuhúsjnu og mun með því átt við Krónborg. Kommún- istar kölluðn Jón Baldvinsson varð hund þess fjár, serii sogið væri iit úr fátækum yerkamönnum og fleira því um líkt. Ríkislögreglan bar m. a. á. góma og kendu kommúnistar krötunum um aukningu lögregluliðsins í Reykjavík, sem notað hefði verið nýlega til Jiess að berja á verk- fallsmönnum og þóttu þeim engu betri högg af Framsóknarkylfum en íhaldsbareflum. Fundarboðbandinn hafði aðra aðferð til að skemta fundarmönn- um, sem sje alskonar höfuðhneig- ingar og tilgerðarleg leikaralæti. Kallaði hann hina ræðumennina ; jafnan vini sína, eða elskulega vini svo ekki er að undra þótt hanri tali fleðulega við verkamenn, er hann titlar þannig þá, sem kalla hann lygara, nafnafalsara og . skeytaþjóf. Má af því marka ein- lægni mannsins. Áf ungum mönnum á fundinum voru flestir sjálfstæðismenn, nokkrir kommúnistar, en sárafáir kratar. Aftur á móti voru all- margir hinna eldri manna úr liði lcratanna. N. Samskotia. i ?»r jónið k prmpín s i bók verslunum. K-> .'T 50 t ura. Frá K. F. U. K. 25 kr., N. N. 5 kr., N. N. 10 kr., N. N. 10 kr., Þ. B. 2 kr., G. þ. 7 kr., ónefndri 10 kr., B. B. 5 kr., starfsfólki í Edin- borg 100 kr. Sf. V. 10 kr., Inga, Huldu og Eygló 15 kr., H. G. 10 kr., N. D. 50 kr, M. S. 10 kr, Þ. M. 5 kr, áheit frá konu 1 kr, Guðnýju og Vilhjálmi 10 kr, Svölu 5 kr, S. G. 10 kr, A. E. 5 kr, S. Þ. G. 7 kr, ónefndum 10 kr, V. H. 10 kr, N. N. 10 kr, S. P. S. 10 kr, V. N.* 30 kr, Ó. Ó. 10 kr, Lilla 5 kr, frá þremur bræðrum 15 kr, ónefndum 10 kr, J. B. 5 kr. Dömn- Nýkomið ljómandi fallegt úr- val. Komið fljótt á meðan úr nógu er að velja. 99 Geysir II E.8. Lyra fer í kvöld kl. 8 til Bergen tuöa Vestmannaeyjar og Færeyjar. Farseðlar óskast sóttir sem fyrst. Nic. Bjarnasoo. Farið áð mínúxh ráðum og gjörið kaupin til jólanna við Harald i Þar er mest úrval af fallegum vör- ' um við hvera imanns hæfi. S. F. 15 kr, E. G. 5 kr, fjölskyldu 20 kr, Skeggja 30 kr, G. M. 10 kr, X. 10 kr, G. G. 7 kr. Á samskotalistanum í gær voru taldar 120 kr. frá „Sjóvátrygg- ingarfjelagi íslands", átti að vera: frá starfsfólki Sjóvátr.fjel. ísl.; Jóijína (ekki Jórunn), var nafn stúlkunnar sem afhenti 10 kr. frá tveim stúlkum 1 Haga. 0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.