Morgunblaðið - 24.02.1945, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.02.1945, Blaðsíða 1
w. 99 Dettifossl éé sökl 15 nianns saknað 30 er bjargað Saknað er þriggja kvenna og 12 skipsmanna ÞAU HÖRMULEGU TÍÐINDI hafa borist, að Dettifoss hafi far- isl í hari fyrir skömmu, er skipið var á leið hingað til lands. Ekki er enn kunnugt, með hvaða hætti skipið fórst, nema að það mun hafa verið af hernaðarvöldum. Með skipinu voru 45 manns, 14 farþegar og 31 skips* Dettlfoss var yngsta skip Eimskipaffelagsins maður. — Vitað er um 30 manns, sem björguðust og eru þeir allir komnir í .iand í skoskri höfn og líður sæmilega, að því er segir í skeyti frá sendi- E.S. DETTIFOSS váv. yngsta skip Eimskipafjelags ls- smum. — Oullioss var í Jva gerð í Datunörku, en Goðafos nóvember síðastl. Detlifoss var 2000 smálestir I)W. að stærð. Skipið var bygt í Fredrikshavn og var hlevpt af stokknnmn 24. júlí sem f.jel if’ið átti et'ti i' at' flota upimuma höt'n er inn rásin var s var sö vt bjer í Fa: ■caf'ló a 10. 1980, ei hingað til lands korn skipið 10. bktóbei1 sanic ár. Framhaid a H. síðu Farþegar, sem björguðust: herra ísiands í London. 15 manns vantar og er ekki vitað um afdrif þess fólks. Meðal þeirra, sem saknað er, voru þrír farþegar, alt konur, og 12 skipsmenn. Fregnin um að Dettifoss hafi farist mun hafa borist hingað til hernaðaryfirvaldanna á miðvikudaginn, en þá var alt í slíkri óvissu um nfdrif farþega og skipshafnar, að ekki var hægt að tilkynna neitt um slysið. Ríkisstjórnin fól sendiherra okkar í London að leita sjer upp- iýsinga um björgun fólks og í gærkvöldi barst skeyti frá sendiherran- um, þar sem getið er þess, sem að framan greinir. Ólafur Björn Ólafsson (Björnssonar, Akranesi) Páll Bjarnason Melsted, stórkaupm., Skúli Petersen, Laufásveg 66, Bjarni Árnason, Sigrún Magnúsdóttir, hjúkrunarkona, Eugenie Hailgrímsson Bergin, frú, Miðtún 7, Davíð Sigmundur Jónsson, Lárus Bjarnason, Bárugötu 16, Erla Kristjánsson, Hólavallagötu 5, Ragnar Guðmundsson, Theódór Helgi Rósantsson, Laufásveg 41, Skipsmenn, sem björguðust: Jónas Böðvarsson, skipstjóri, Ólafur Tómasson, 2. stýr., Eiríkur Ólafsson, 3. stýr., Hallgrímur Jónsson, 1. vjelstj., Hafliði Hafliðason, 2. vjelstj.,' Ásgeir Magnússon, 3. vjelstj., Geir J. Geirsson, 4. vjelstj., Valdemar Einarsson, loftskeytam., Bogi Þorsteinsson, loftskeytam., Kristján Símonarson, háseti, Erlendur Jónsson, háseti, Sigurjón Sigurjónsson, yfirkyndari, Kolbeinn Skúlason, kyndari, Sigurgeir Svanbergsson, kyndari, Gísli Guðmundsson, I. matsveinn, Anton Líndal, matsveinn, Tryggvi Steingrímsson, þjónn, Nikolína Kristjánsdótiir, þerna, Baldvin Ásgeirsson, þjónn yfirmanna. Samkomur falla niður SAMKOMUR ALLAR og skemtanir, sem fyrirhugað var hjer í bænum í dag, fellur nið- ur sökum hinna sorglegu tið- inda, sem borist hafa um Detti- foss. Kvikmyndahúsin hafa ekki sýningar. Skaftfellingamót, sem halda átti að Hótel Borg í kvöld, er frestað, og aðrir dansleikir, sem auglýstir voru, verða ekki haldnir. Að sjálfsögðu verða fánar dregnir í hálfa stöng um alt land í dag vegna hins hörmu- lega atburðar. Eldsvoði í New York höfn. LONDON: Nýlega kviknaði í .olíuskipi í höfninni í New York. Sprakk það í loft upp og við sprenginguna kviknaði í öðru olíuskipi og einnig Libertyskipi. Vitað er að 10 menn hafa far- ist enn 22 er saknað. Yfir 80 manns særðist alvarlega. Skeytið frá sendiherranum, sem barst ríkisstjórn- inni á níunda tímanum í gærkvöldi, getur ekkert um, með hvaða hætti skipið hefir farist, en þess er getið, að þeir, sem komnir voru á land og vitað var að héfðu bjargast, myndu koma til Edinborgar í Skotlandi í gærkvöldi. Þar er Sigursteinn Magnússon ræðismaður og mun hann að- stoða skipbrotsfólkið eins og frekast er unt. Eimskipafjelag íslands ljet þegar tilkvnna í gær- kvöldi aðstandendum þeirra, sem saknað er, hvernig kom ið er og ennfremur var aðstandendum þeirra, sem \ itað er að björguðust, tilkynt það. Farþegar, sem saknað er: Vilborg Stefánsdóttir, hjúkrunarkona, Hringbraut 68 Bertha Zoega frú, Bárugötu 9 Guðrún Jónsdóttir, skrifstofustúlka, Blómvallagötu 13 Skipsmenn, sem saknað er: Davíð Gíslason, 1. stýrim. F. 28/7 ’91, Njarðargötu 35 Jón Bogason, bryti. F. 30/5 ’92. Hávallagötu 51 Jón Guðmundsson, bátsm. F. 28/8 ’06, Kaplaskjólsv. 11 Guðmundur Eyjólfsson, háseti. F. 23/7 ’15, Þórsg. 7A Hlöðver Ásbjörnsson, háseii. F. 21/5 ’18, Brekkustíg 6A Ragnar G. Ágústsson, háseti. F 16/6 ’23, Sólvallag. 52 Jón Bjarnason, háseti. F. 11/10 ’13, Bergstaðastr. 51 Gísli Andrjesson, háseti. F. 22/9 ’20, Sjafnargötu 6 Jóhannes Sigurðsson, búrmaður. F. 23/10 ’06, Njálsg. 74 Stefán Hinriksson, kyndari. F. 2/6 ’98, Hringbraut 30 Helgi Laxdal, kyndari. F. 2/3 ’19, Tungu, Svalbarðsströnd Ragnar Jakobsson, kyndari. F. 27/10 ’25, Rauðarárstig 34

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.