Morgunblaðið - 24.02.1965, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 24.02.1965, Blaðsíða 20
20 MORCUNBLAÐIÐ Miðvíkudagur 24. febrúar 1965 Fiskibátur til sölu 15 rúmlesta bátur byggður 1962 með 90 hestafla dieselvél, selst með góðum greiðsluskilmálum og hóflegri útborgun. Sérlega hagstæð kaup. SKIPA- SALA — OG_______ SKIPA- LEIGA VESTURGOTU 5 Vesturgötu 5 Sími 13339. Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. Viljum rá£a stúlku 20 ára eða eldri til gæzlu á vangefnum telpum. Einhver handavinnukunnátta æskileg. Upplýsingar hjá forstöðukonu Skálatúns heimilisins, sími 22060 um Brúarland. Laus staða Staða ráðsmanns við sjúkrahúsið á Akranesi er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. marz 1965, nauðsynlegt er að umsækjandi hafi góða þekkingu á bókhaldi. Nánari upplýsingar veitir undirritaður Akranesi, 23. 2. 1965. Björgvin Sæmundsson, bæjarstjóri. Stúlka óskast til afgreiðslu í húsgagnaverzlun. Þarf að kunna vél- ritun. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsin* merkt: „Strax — 6845“. ALGER INiYJUINIG! STAR IMAIL gerfineglur (sem ekki eru álímdar) Pegrunarsérfræðingur leiðbeinir með ásetn- ingu. Verður í verzl- uninni kl. 4—6 í dag. Beint úr túpunni á 50 neglur. Verð kr. 259.— Póstsendum. I/ Lækjargötu 2. Fjaðrir, f jaðrablöð, hljóðkútar pústror o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða Bilavörubúðin FJÓÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24130. AKIO SJÁLF NÝJUM BtL Hlmenna bifreiðaleigan hf. Klapparstig 40. — Simi 13716. ★ KEFLAVÍK Ilrwgbraut 103. — Sími 1513. ★ AKRANES Suðurgata 64. — Simi 1170. BÍLALEIGA í MIÐBÆNUM Nýir bílar — Hreinir bilar. V.W kr. 250,00 á dag. — kr. 2,70 pr.km. S'imi 20800 LÖND & LEIÐIR Aðalstræti 8. LITLA bifreiðoleigan Ingólfsstræti 11. VW 1500 - Volkswagen 1200 Slmi 14970 ER ELZTA REYNDASTA OC ÓÐÝRASTA bílaleigan i Reykjavík. Sími 22-0-22 ö BILALEIGAN BILLINN RENT-AN - ICECAR SÍMI 18833 . s BILALEIGAN BILLINN RENT-AN - ICECAR SÍMI 18833 o BILALEIGAN BILLINN RENT-AN - ICECAR SÍMI 188 3 3 3 CONSUL CORTINA bilaleiga magniásar skiphó»>S1 simi 21190 SÍMI 24113 Sendibílastöðin Borgartúni 21 Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstófa á Grundarstíg 2 A Simi 15659. Opin kl. 5—'7 alla virka daga, nema laugardaga. --------------:-----------.[i ' Púlmi Óíafur CuS- mundsson — Minning Fórst þann 10/10 1964 PÁLMI var fæddur 11 ágúst 1907 að Látrum í Aðalvík. Foréldrar hans voru hjónin Guðmundur Pálmason vitavörður við Straum nesvita og Ketilríður Þorkelsdótt ir. Pálmi ólst upp í stórum syst- kinahópi. Ungur að árum missti hann móður sina og byrjaði snemma að vinna fyrir sér því fátækt var þar mikil eins og víða var á þeim árum. Hugur unga sveinsins beindist snemma að sjónum og var þar ævistarf hans unz yfir lauk. í fyrstu var hann á mótorbátum í verstöðvum við ísafjarðardjúp, en síðar um tíma á togurum. Aftur lá leiðin til æskustöðv- anna. Pálmi keypti í félagi við bróður sinn part úr Rekavík bak Látur, stunduðu þar útgerð og búskap, einnig höfðu þeir gæzlu Straumnesvitans. Pálmi kvæntist 1944 eftirlifandi konu sinni Jó- hönnu Friðriksdóttur Geirmunds sonar úr Aðalvík. Þau bjuggu um tíma í Rekavík, þaðan flpttust þau til Súðavíkur. En 1948 flutt- ist Pálmi með fjölskyldu sína til Flateyrar í Önundarfirði, þar var sjómennskan einnig aðalstarf hans. Þau hjónin eignuðust 6 böm og eru tvö þeirra enn innan ferminigaraldurs, einnig gekk Pálmi stjúpsyni sínum í föður- stað frá sjö ára aldri. Pálmi var góður heimilisfaðir, uppeldi barn anna og það, að þau gætu mennt- ast nokkuð var hans hjartans mál. — Já, Pálmi var einn þeirra, sem hneig við skyldustörfin þessa örlagaríku daga í október síðastliðnum, hann var ráðinn á annan bát, en ætlaði aðeins tvo róðra á mto. Mumma í forföllum annars manns, en þá mætti kall- ið, kallið, sem allir verða að hlýða. Bessuð sé minning hans. Vinir. t (Til konu hans) Hafið kveður harmaljóð, horfnir makar, feður, synir, drúpa höfði daprir vinir, döpur, slegin hlustar þjóð. Nú sorgin vina, særir djúpt þinn huga á saknaðarins þungu reynslu tíð. En heilög stjómar höndin almáttuga og hjartans líka græðir meinin stríð. Það sért er hér að kveðja vini kæra, er kallið hinzta mætir lífs á braut. En upp hjá Guði skín oss ljósið skæra, þar skjólið bezta í hverri þraut. Að halla sér í trú að föður hjarta og hljóta frið á sárri þrauta stund, það eykur styrk, svo vaknar vonin bjarta að vinir mætist eftir dauðans blund. Og hann, sem vakir öllum sínum yfir, hann einnig verndi þig og hópinn þinn. Um góðan föður minning mætust lifir og manninn prúða lífs um ferilinn. Ó.Á og B.H.Þ. —- Handriiin Framhald af bls. 15. að vona, að þjóðþingið standist allar utanaðkomandi þrýsting, þegar það kemur saman 19. janú- úar, og staðfesti ályktunina frá 1961. Nú á dögum er oft talað um á- ætlanir, starfsskiptingu og sam- eiginlega skipulagningu innan skyldra fræðigreina. Við skulum aðeins kynna okkur, hvað Jón Helgason hefur að segja um þetta atriði, að því er snertir handritin. Kannski andstæðingar „afsals'* saki hann um hlutdrægni, af þvf að hann er íslendingur. Menn skyldu þó minnast þess, að sem yfirmaður Árnasafns í næstum 40 ár hefur hann fórnað safni þessu ævistarfi sem skipuleggj- andi og fræðimaður. Væri líklegt, að honum kæmi til hugar að ger- ast talsmaður lausnar, sem rýrði gildi safnsins fyrir vísindalegar rannsóknir? Hann segir í grein- inni frá 1950: „Við þessar aðstæður hljóta rökin um alþjóðlegan anda og eðli visinda að hníga á sveif með íslandi. Því að ef Iitið er á vís- indin frá alþjóðlegu sjónarhorni, óháð öllum þjóðernislegum hleypidómum, hlyti að vera hag- ur að því, að sérhverri þjóð sé úthlutað þeim verkefnum, sem hún hefur öðrum fremur skilyrði til að leysa. Ef skynsamlegt er, að dönsk fornminjafræði, dansk- ar bómenntir og danskar mál- lýzkur sé einkum kannað í Dan- mörku, þá hlýtur að vera jafn- skynsamlegt að íslenzk tunga og íslenzkar bókmenntir séu einkum rannsakaðar á íslandi". Þessi orð verða ekki vefengd. Við spyrjum: Hvort njóta. ís- lenzku handritin sín betur í Kaup mannahöfn eða Reykjavík? Og svarið getur ekki orðið nema á einn veg. Wilson til Parísar París 18. febr. (NTB). HAFT var eftir áreiðanlegum heimildum í París í dag, að Uarold Wilson, forsætisráðherra Breta, vaeri væntanlegur þangað í opinbera heimsókn 1.—3. apríl n.k. og með honum í förinni yrði Michael Stewart, utanrikisráðh. Aðstoðarstúlka á rannsóknastofu Stúlka óskast til aðstoðar við sýklarannsóknir. Stúdentsmenntun æskileg. Laun verða samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýslngum um menntun og fyrri störf sendist Rannsóknastofu Háskólans fyrir 15. marz n.k. Rannsóknastofa Háskólans, Barónsstíg. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.