Morgunblaðið - 28.07.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.07.1970, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 167. tbl. 57. árg. ÞRIÐJUDAGUR 28. JtJLÍ 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Landsmót skáta var sett að Hreðavatni í gær og var myndin tekin við þá athöfn. Sjá frétt á baksíðu. Skæruliðar sameinast til að hindra vopnahlé og viðræður Gleyma eigin ósamlyndi og herja á ísrael af enn meiri hörku en áður Amman, Tel Aviv, Kairó, 27. júlí — AP 0 Þúsundir æstra Araba gengu í dag fylktu liði um Amnian, höfuðborg Jórd- aníu, og mótmæltu því að Egyptaland, Kuwait, Jórd- anía hafa samþykkt fyrir sitt leyti friðartillögur Banda- ríkjanna. 0 Sýrland og írak hafa harðlega gagnrýnt sam- þykktina og arabískir skæru- iiðar, sem hafa sameinast undir einn hatt segja, að þeir muni gera allt sem í þeirra valdi stendur til að eyðileggja vopnahlé eða friðarviðræður. 0 Frá ísrael hefur ekkert heyrzt af opinberri hálfu Bylting 1 Oman Balhrain, 27. júlí. AP. ALMENNINGUR í furstadæm- inu Muskat og Oman við Persa- flóa hefur fagnað byltingunni gegn Said soldáni. Sonur hans, Qabus soldan, sem hefur tekið völdin í sínar hendur, er talinn munu einbeita sér að því að út- rýma harðstjórn föður sírut áður en hann tekur afstöðu til utan- rikismála. Qabus hefur lýst yfir því að hann vilji vinsamleg sam- skipti við öll ríki, einkum grann- ríkin, og náið samráð við grann- ríkin um framtíð ríkjanna við Persaflóa. um friðartillögurnar, en búizt er við svari eftir þingfund á þriðjudaginn. 0 Tvær egypzkar orrustu- þotur voru skotnar niður í loftorrustu í dag (mánu- dag). Lið það sem fór um götur Aimman í dag, til að mótmæila samlþyikkt friðartillagna Banda- ríikjanna, hafði uppii háreysti mi'kla og kallaði t.d. Nasser öll- um illum nöfnum. Á slagorðuim múigsinis var að skilja að hann myndi aidrei samlþykkja neims konar friðarviðræður við fsraeíl, oig myndi ekki ldnna látum fyrr en Ísraelisríki væri liðið undir lok. Eklki kom þó til neinna á- taka. Sýrland og frak hafa harðneit- að að samiþykikja friðartállögur Bandaríkjanna, og segja þœr vera launráð Zionista og banda- rískra heiimisvaidasinna. Eru Ar- abarí'ki'n þa.nnig klof'in í atfstöðu sinni. Alvarlegaisti kiofningurinn gæti þó orðið só miÍM stjórna Egyptalands, Kuwait og Jórdan- íu annars vegar, og skæruliða- siamtaika Araba hins vegar. Skæru Mðar hafa sagt að þeir muni aldrei samiþykikja friðarviðræð- ur við ísrael, og að þeir mun.i ger.a allt sem í þeirra valdi stendur tii að eyðiileiggja bæði þær, og vopnahlé, ef af verður. Öll skæruliðasamtök Araba hafa sameinazt undir einn hatt svo sem siegið hafii verið striki yfir göm.ul deilumál miMi ein- stakra samtaka. í opiniberu mál gaigni miðstjórnar skæruMðasam Framhald á bls. 8 unni MIAMI 27. júM — AP, NTB. Fidel Kastro, foirsætisráðherra ÍKúbu, sagði á útifundi í Hav- ana, á sunnudaginn, að þjóð- inni hefði ekki tekizt að ná því takmarki að sykurupp- skeran yrði tíu milljónir tonna á þessu ári. Hann viðurkenndi að landið ætti í miklum efna- hagsörðugleikum, og bauðst til að láta af embætti, ef þjóðin óskaði þess. Uppskeran mun hafa verið um átta og hálf milljón tonn. í ir.aöSiu isliminii igaiglði Kaisitmo að þalð væirtu miaingiir eiaiiair sem. ættiu öök á lalð lelkki itókisit iað nlá itiíiu milljóin toninla tiak- mtairfciirau,, oig tonin. sgálifuir væiri þair sázit uinldiainskililnin, Að uinid- ainlfönniu haifia oriðlilð miokiknair birieiytipgar á sitijórm hlaims, og\ halnin @af í slkyin laið 'þæir yirðiu eniu mieárii á niæslílu döigiuim. Hamin aagðli o.g aið 'ef þjóðlim ælsfctli iþess myinidd toinm látia af sitlönfiulm fonsiaetiisirlálðhemria, ©n líitil l.íkimdi enu itil að svo fiairi. Haistmo siaigtðli eilntnliig að kaipplilð viö alð má uippsfcem- takimiaTfcimiu, ihiafiðli öelbt ýirnis öninanr atriilði efinlalhagslifsiins úr samibamidi, siem .geirði eifiraa- hiagEóistainidið enin vemna. Hainin kvaðlat igena sér greiiin fyirliir að mijög mlarig'.ir v®enu óáiniaeglðlir, en að samit væmi ektai toeigit afð lofia baitiraanidi h'aig á næstu ánuim. Næstiu fliimim. ániin verlðla öinugglieiga mjöig erfilð, — Kaisitiro, ög litlair líkiur til að velmaguin nláiiist fymr en 197 5— 1980. Hafnarverk- falliðaðleysast? London, 27. júlí. AP-NTB. í DAG voru taldar góðar líkur á því að hafnarverkfallið í Bret- landi leystist fyrir næstu helgi. Rannsóknarnefnd sú sem stjórn- in skipaði hefur skilað skýrslu sinni. í henni er hafnað kröf- um verkamanna um 80 prósent í þessari ákvörð.un, og viirðist beina launahækkun, en hins veg- Scheel og Gromyko ræða griðasamning Mosfcvu, 27. júM — AP-NTB WALTER Scheel, utanríkisráð- herra Vestur-Þýzkalands, og Andrei Gromyko, utanrikisráð- herra Sovétrikjanna, hófu í dag viðræður sínar i Moskvu um gerð griðasáttmála landanna. Fyrsti fundur þeirra stóð í eina klukkustund, og sagði Selieel að hann hefði gengið vel og ein- kennzt af samningsvilja. Stað'fiest hiefur verið, að Seheel hafi laigt fyrir Gromyko tillögur um breytinigar á samningsupp- kastiiniu,, ©n efcki er búizt við að Gromyfco taki strax afstöðni til þeirra. Emm hefur ekki verið ákveðið bve lengi viðræiðurraar eiga að stainidia. Með Scbeel er 20 mianraa sierad.iinie!finid, oig metol anraarra eiga sæiti í henrai Paul Frank, ráðiuraieytisistjóri í utanrík- isráðuinieyitiiniu, oig Egora Bahr, ráðiuraieytisstjóri, sem er eiran af raláraiuistu samnstarfismönraium Willy Braradtis kainsiara og sá um aMan undirbúmiiinig á 14 funidum mieð' Grotmykio frá því í jiaraúar fram í m aí. Áður en Scíhael fór frá Bonra í gær saiglði haran að komiran væri tími til að bæta sambú'ð Vesitar-I>ýziklalainds vi'ð ríikira í Auistur-Evrópu. Kjanni saminiin.gs 'U’ppkiaatsiinis, sem Bahr hefur siam ið um við Groimyko, er viðiur- fce'nraiiirag á raiúigildiandi laindamær- um í Evrópu, oig auk þes'S eigia ríkin að sfculd'biradia siig til þess að beiita ekki va.ld;i í samskiptum sínum eðla hóta valdibeitinigu. Sctheei saig'ði, að í fyrsta skipti frá því 1871 reyndiu Þj óðverjar nú að bæta saimibúðina við Rúsöa ára þess að brjóta í há'ga vi'ð vest- ræraa haigsmiurai heldiur með full- um stuiðiraiinlgi vestrærana ríkja. í viðtali við blaiðið „Schwarz- walder Bote“ siagð'i Soheel að Boran-stjórnira igeiragi til viðræðn- Framhald á bls. 8 ar lagðar til ýmsar aðrar kjara- bætur, svo sem meira orlofsfé, hærri eftirvinnulaun og þar fram eftir götunum. Einnig var gert ráð fyrir að grunnkaup hækkaði um eitt sterlingspund á viku. Atvinnurekendur samþykktu tillöguna einni klulkkustund eftir að hún var lögð fram, þótt þeir kvörtuðu yfir að í henni væri gengið mun lengra en þeir vildu. Samíband hafnarverkamanna hef ur kallað saman til fundar á mið vikudag, þar sem þetta tilboð verður rætt, og greidd atkvæði um það. Fulltrúar hafnarverka- manna segja að í tillögunni felist tmm meiri kjarabætur en í fyrstu gagntillögu atvinnurekenda. Ákvöriðunin um verkfallið var á sínum tíma teikin með 48 at- 'kvæðum gegn 32, og hafði í för með sér að 47 þúsund menn fóru í verkfall. Verkfallið hefur nú staðið í 13 daga, og þar sem verkamennirnir fá aðeins fimm pund á viku úr verkfallssjóði, má gera ráð fyrir að farið sé að sverfa að mörgum. Þar sem nú hefur verið boðin nokkur bein launahæ'kkun, og að Því er virð- ist sæmilegar kjarabætur að öðru leyti, telja menn líklegt að verkfallinu ljúki á miðVikudafi, og verði þá þegar hafizt handa við vinnu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.