Morgunblaðið - 15.07.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.07.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ1995 25 gull ] ^kartgripii^ DEMANTAHUSIÐ Borgarkringlunni, s. 588-9944 Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fœst á Kastropflugvelli og Rábbústorginu |Hur$iuithlnbib -kjami málsins! Morgunblaðið/Elín Pálmadóttir FYRRVERANDI heimili Emils Thoroddsens jafnað við jörðu. VAKTARABÆRINN, fæðingarstaður Sigvalda Kaldalóns. Reykjavík Margur hefði búist við því að Reykjavíkurborg og íslenska ríkið hefðu forgöngu um að varðveita húsið, segir Pétur Pétursson um hús Emils Thoroddsen. Svo var ekki. Húsið var jafnað viðjörðu. ALLNOKKUR umræða hefir lengi staðið um smíði Tónlistar- hallar í Reykjavík. Áform borgar- yfirvalda um að Reykjavík hljóti sæmdarheitið „menningarborg" kveikja hugrenningatengsl um varðveislu verðmæta, sem tengjast listasögu bæjarins. „Að fortíð skal hyggja er fram- tíð skal byggja,“ segir máltækið. Hollt væri fyrir þá, sem hugsa í stórum hundruðum og vilja hafa hátt til lofts og vítt til veggja í Dísarhöll þeirri þar sem „bumba er knúð og bogi dreginn, blásinn lúður og málmgjöll slegin" að muna þá, sem bjuggu við þröng og erfið kjör en hlotnaðist sú ham- ingja að finna samhljóminn í sál Sigvaldi Kaldalóns. Ljósmynd/Úr bókinni Hátíð í hálfa öld EMIL var einn fjölhæfasti listamaður landsins. Hér er hann að mála Pál ísólfsson. þjóðarinnar og leiða sitt fátæka fólk í Hamraborg söngva og lista. Við Garðastræti í Reykjavík stendur enn lágreist og niðurnítt járnvarið timburhús. „Vaktara- bærinn“ var það nefnt á sinni tíð. Þar fæddist Sigvaldi Kaldalóns tónskáld. Þjóðin öll þekkir lög hans. Þau hafa til skamms tíma ómað á hvers manns vörum. Hvaða sómi hefir fæðingarstað tónskáldsins verið sýndur? Þar er málningardósageymsla, en gras- bletturinn níddur af bifreiðum, sem hvarvetna traðka og troða með mengun sinni og mæðu. Borgþór Jósefsson, eiginmaður Stefaníu Guðmundsdóttur leik- konu, eignaðist Vaktarabæinn og næsta hús, Borgþórshús. Þar var Anna Borg leikkonan fræga í bernsku sinni. Á horni Túngötu og Garða- strætis reis stórhýsi lista og mennta. Það reisti Þórður Thor- oddsen læknir. Þar liðu æsku- og manndómsár Emils Thoroddsens tónskálds. Einhvers ijölgáfaðasta listamanns, sem á Islandi hefír fæðst. Þar ómaði allt af söng og hljómlist. Þar átti kvikmyndalistin einnig athvarf því þar bjó Loftur ljósmyndari, forgöngumaður í kvikmyndagerð. Emil tónskáld ofkældist á þjóð- hátíð á Þingvelli 1944. Margur hefði búist við því að Reykjavíkur- borg og íslenska ríkið hefðu for- göngu um að varðveita húsið og koma upp safni þar. Svo var ekki. Húsið var jafnað við jörðu. Um þessar mundir var mikill áhugi fyrir byggingu Tónlistarhallar. Passiusálmar séra Hallgríms Pét- urssonar voru gefnir út til ágóða fyrir húsbyggingu. Oftsinnis síðan hefir umræða vaknað á ný og hafist handa um stofnun samtaka. Allt slíkt er góðra gjalda vert. En eitt er ljóst. Slík áform heppnast aldrei ef sjálfan grunninn vantar. Undirstöðu þjóðlegrar söng- og hljómlistar. Tryggðin við fortíðina, virðingin fyrir listaskáldunum, sem fundu hinn eina sanna tón og slógu á strengi hörpunnar svo endurómaði í bijósti þjóðar og undir tók í fjöllum lands — verður að ráða ferðinni og marka stefn- una. Höfundur er fyrrverandi þulur. úía,áfa af Stoííjjrínt® T^tinvssianav tv prfnlttít i tiíí jjiVssmtík laín~ ariíunt riníökunt, au, tv tytlla tixtíítkift. ^góftttttt af úlgáfnnni xtnnnv i b%££Íngav~ •mrníttuUtjrttr ^áníÍBÍstrhttUttr i íiik. píöftt kisyínótt«ntt nrrött jtuí fœrli í xtvxiaka Isólt, nsíttnti ttijfnttnt jjrirrn, tv á ttnttttu kóit si^rkjtt jjílttt mvtírfnÍ. 5F. lt. (^ówlÍBíittrfrííujfirittBr ____________U.______(l_______________ TITILSÍÐA Passíusálmanna, sem gefnir voru út 1943 til ágóða fyrir tónlistarhöll. *Banana <ROAT Biddu um Banana Boat alnáttúrulegu sólkremin □ Vemdandi, liúðnærandi og uppbyggjandi Banana Boat Body Lotion nVAloe Vera, A B2, B5, D og E-vtamin og sólvöm 14. □ Banana Boat rakakrem f/andlit m/sólvörn #8, #15,#23. □ Natúrica húðkremin hennar Birgittu Klemo, eins virtasta húðsérfræðings Norðurtandanna. Prótaðu Naturica Ört+kr4m og Natimca Hud+krám húðkremin sem altir eru að tala um. □ Hvers vegna að borga um eða yfir 2000 kr. fyrir Propolis þegar þu getur fengið 100% Naturica Akta Propolis á innan við 1000 kr? □ Biddu um Banana Boat ef þú vilt spara 40-60% þegar þú kaupir Aloe Vera gel. 6 stærðir frá 60 kr. -1000 kr. (tæpur hálfur lítri) Banana Boat og Naturica fást í sólbaðsstofum, apótekum, snyrtiv. verslunum og öllum heilsubúðum utan Reykjavikur. Banana Boat E-gel fæst líka hjá Samtökum psoriasis-og exemsjúklinga. Heilsuval - Barónsstíq 20 s 562 6275 ÞAKRENNUR Kantaðar eða rúnnaðar ♦ Sterkar og endingargóðar, frantleiddar úr PVC. plasti. ♦ Auðveld uppsetning - má mála með útimálningu. ♦ íslenskar leiðbeiningar. 25 ára reynsla við íslenskar aðstæður BYGGINGAVÖRUR Ármúla 18, s. 553 5697 Tvö hljóm- listarhús í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.