Heimskringla - 25.12.1902, Blaðsíða 1

Heimskringla - 25.12.1902, Blaðsíða 1
* . t XVI [. WINNIPEG, MANITOBA 25 DESKMUER 1902. Nr. 1 i ■ PAUL E. HALLDORSON. B-TÖRN STEFÁN BRYNJÓLFSON. Æ. \ GEORGE PETERSON. DANÍEL JACOB LAXDAL. Œíiágrip. Barði Gr. SkGlason er fæddur nð Reykja- völlum 1 Skagafirði á íslandi 19. Janúar 1871 Foreldrar hans eru Guðmundur Skúlason og Guðrfður Guömundsdrtttir, sem Þar bjuggu. Til Vesturheims fluttist, hann með foreldrum sínum árið l87f> og dvaldi. hjá þeim fyrst að Möðruviillum við íslendingafljót í Gimlisveit og síðar að Mountain-bygð í Norður Dakota, frá þvf [>au fluttu þangað árið 1880. Barði stundiiði nám við alþ/ðuskóla að Mountain f nokkur ár. Háskólanám sitt byrjaði hann á Gmnd Forks háskólanum árið 1888 og útskrif- aðist þaðan með beztu einkunn 1895. Hitfði þá bœði fengið artium gráðuna og einnig tek- ið kennarapróf. Síðan varð hann skólastjóri á 'æðri skólanum í Tower Cily eitt ár; á þeim tfma las hann lög ífrfstundum sfnum og tók próf f lögfræði í September 1897, Sfðan hefir hann stundað lögfræði á eigin reikning í Grand Forksoghaft aðsókn mikla, og í sfð- astl fl ár hefir hann að tilhlutun háskólaráðs- ins haldið st'iðugt fyrirlestra f l'igum í l »g- fræðisdeild Grand Forks háskólans. - Barði er sérlegur náms- og gáfu maður og talinn mælskastur íslendingur vestan hafs. Hann gift.ist, 11 ■ Sept 1896 ungfrú Charlotte H, Robinson frá Coal Harbor, N. Dakota. Thomas H. Johnson er fæddur að Héðins- höfða í Þingeyjarsýslu þann 12. Febrúnr árfð 1870. Hann er sonur þeirra hjóna Jóns bónda Björnssonar og konu hans Margrétar Bjarnadóttur, sem þar bjuggu lengi. Með föður sínum fluttist hann vestur um haf árið 1878 og dvaldi 2 ár f Nýja íslandi og sfðar um 6 áratímabil f borginni Winnipeg, Árið 1868 fluttist Jón til Argylebygðar og [>ar helt Thomas áfram barnaskólanámi því er hann hafði byrjað f Winnipeg. Sfðar kendi hann á bamaskóla þar í bygðinni [>ar til haustið 1890, að hann tók að stunda nám við Gustav- ■MMSnHBMM BJÖRN B. GÍSLASON. C. M. GÍSLASON. us Adolphus háskóa m í St. Pete -s í Minnesota og útskrifaðist það-1 an árið 1895, Nam svo l >g I f Winnipeg hjá Richard d >m- í ara og félaga hans, og tók t fullnaðarpróf í þeiin með beztu i einkunn árið 1900. Síðan hefir i hann stundað lögfræði á eigin reikning og haft mikla aðsókn frá hérlendum sem Islendingum.— Thomas er hæfileikamaður og sá eini fsl. lögfrœðingur í Canada. Hann hefir á hendi ábyrgðarmikil lögfræðisstörf fyrir auðug lán- og landfélög hér í fylkinu, og við síð- ustu manntalsskýrslur. sem teknar voru hér f fylkinu valdi Dominion- stjórnin hann til að hafa aðalum- sjón á [>vf verki. Kona hans er Aróra, dóttir Friðjóns kaupmanns - riðrikssonar í Glenboro, Marl. Magnús Brynjólfson, málaflutn- ingsmaður f Cavalier, N. Dakota. er fæddur að Skeggjastöðum f Ból- staöahlíðarsókn í Húnaþingi 28. Maf 1866, sonur Brynjólfs bónda BrynjóKssonar og konu hans Þór- unnar Ólafsdóttur. Hann fluttist með |>eim til Amerfku árið 1874. Sfðar var haiin einn vetrartíma á l "'gfnvðisskvjf«tofu og síðar, um tftnn, aðstoðarmaöur við réttar- skrifara embættið í Pembiiia Cou- nty. Hann tók lögmannspróf 9. Sept, 1889 og byrjaði að stunda málafærzlu f ft'lagi við lögmann D. J. ,Laxdal í (lavalier, 1. október 1890, en síðan, á nýári 189J, hefir hann starfað á eigin réikning og heppnast svo veh að hann er nú talinn f fremstu röð lögfrteðinga f N.- Dakota-ríki. í nóvember 1902 Thorvaldur Thorvaldson. var hann kosinn með almennum at- kvæðum til að gegna l "g;sóknara- embættinu í Pembina County og var hann s'i eini Demoerat setn náði embætti við |>a-r kosningar Magnús ermaðtir vel vaxirtn, fríð- ur sýmtm. bráðgáfaðnr og mœlskur i i bezta lagi. 20. Sept. 1898, gipt-1 ist hann ungfrú Sigríði Magnús-! dóttur, Halldörsoítar, og eiga þau eigi barna á lífi. PjgTOB G. Johnson er fæddur ár- ið 187ó að Þorvaldsst'iðum í Skrið- dal í Suðurmúlasýslu. Foreldrar ltans eru Gunnlaugur Jðnsson frá Bót í Hróarstungu f Norður-Múla- sýslu og Sigríðar Runólfsdóttir frá Þorvaldstöðutn áðurnefndum. Ilann fluttist tneð foreldrum sfn- um til Ameríku árið 1883, er sett- ust að á Pembina-fj fllunv í Nor'- ur-Dakota. Eptir að ltafa aengiö alþýðu-skólaveginn byrjaði hann nám við háskólann í Norður-Dak- ota, árið 1894 og útskrifaöist úi liigfræðisdeild linns árið 1901. Sfðan hefir hann stundað 1 ’>g- mannsstörf á eigin reikning að Milton N.-Dakota. Pacl E. Halldórson er fæddur að Eyvindará f Eiðaþinghá f Suð- ur-Múlasyslu, 18. Desember 1871. Foreldrar hans eru: Eirfkur Hall- dórsson, sonur Halldórs Einarson-! ar og Önnu Þrúðar Eiríksdóttur, i sem lengi bjuggu á Egilstiiðum á Völlum í Suður-Múlasýslu, og Guð rún Pálsdóttir ísfeld, dóttir Páls Eggertssonar Isfelds og Gróu Ei- (Framhald á 8. blabslðu). ^ ér h'ifutn sett t hr. Þorv. Þorvah ttr. B. A. á fre síðu þessa blað hanrt sé ekki liig; ingtir, og vonui lesendur fyrirgefi Vér vitum að ha eins gáfaður og lega eins vel mei hr og nokkur lög: inganna og þjóð - ekki slður en þe hins mesta sóma

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.