Lögberg-Heimskringla - 19.11.1964, Blaðsíða 1

Lögberg-Heimskringla - 19.11.1964, Blaðsíða 1
TLögbera-líf’tmSfcringla Stofnað 14. jan., 1888 Stofnuð 9. sept., 1886 78. ÁRGANGUR WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 19. NÓVEMBER 1964 NÚMER 45 The Past Is But A Prologue \ A Funeral Address for LALAH NELLIE DOWERS JOHANNSON. 76 Middlegate. Winnipeg. November 4, 1903 — November 10, 1964 Delivered by the Rev. V. J. Eylands. D. D. Pastor First Lutheran Church, Winnipeg, at the time of the funeral. Friday, November 13th, 1964 at 3:00 p.m. we shall never again see the radiant smile which we loved so well, we are indeed sad. Often this sadness is tinged with selfishness, we count our grief far more than we consider their relief, but our sadness is nevertheless sincere and profound. Another strong e m o t i o n which moves us on an oc- casion like this is sympathy. We feel that we have lost much, but we know that others have lost more. We have indeed lost a friend, whom we loved and admired, but a man has lost his wife, a daughter has lost her mother and a couple of young people have lost their grandmother. We have come here to extend to them a warm hand of friendship and to express to them our profound sympathy. We have come in very large numbers, people of different racial origins and religious beliefs, manifesting the wide scope of the influence extend- ed by this bereaved family; many have come bearing gifts in the form of beautiful floral offerings; all of us have come with hearts overflowing with loving concern and prayer that you, the family, may be sustained in this hour of your sorrow and sore trial. But we know that sorrow, though shared, sustains no one very long. We know also that sympathy, no matter how sincere, soon fades away. We must have more. We must have faith that sustains us beyond this hour, yea, beyond the months and the years ahead. Therefore we want to bear witness to, and share with you our faith in life, life beyond the portals of death and the grhve. Somewhere I once saw a statue of a woman paging through a book; she was turn- ing the last page. On the base of the statue there was the inscription “All that is past is prologue.” That is the sum and the substance of the Christian faith and it is only this faith which can sustain us in our sorrows and afflic- Framhald á bls. 2. Dear Christian Friends: I am stating the obvious when I say that our com- munity was saddened at the news of Lalah Johannson’s death last Tuesday morning. Those who knew the condition of her health during the past several years will perhaps say that her death was not un- expected. But death seems to be always unexpected al- though it is the only thing of which we can be certain — such is the contradiction of human nature. From a normal human point of view, and under ordinary circumstances, death is always unexpected, unwelcome and shocking when the blow falls. We may philosophize and rationalize all we please, but, when, as now, the voice of a dear one is stilled and we know that Attræður Árni Sigurðsson Á fimmtudaginn þann 12. þ.m. átti Árni Sigurðsson í Seven Sisters Falls áttræðis- afmæli. Ætt hans og starfs- ferill eru svo vel kunn að ekki þarf að rekja hér, enda hvortveggja skráð í Vestur- íslenzkum Æfiskrám. Vinir hans hér í Winnipeg langaði til að njóta nokkurra samverustunda með honum við þetta tækifæri til að þakka honum fyrir unaðsstundirnar mörgu sem hann hefir veitt þeim um æfina og hylla hann fyrir hans langa og marg- þætta starf á sviði vestur-ís- lenzkra leik- og málaralista. En Árni baðst undan og sagði að sér fyndist alveg ástæðu- laust að gera nokkuð veður út af að einn karl yrði átt- ræður. Biðja þeir því Lögberg- Heimskringlu að flytja hon- um afmæliskveðju. Eftir að Árni flutti til Seven Sisters Falls, um 1939, hætti hann að miklu leyti starfi við íslenzkar leiksýningar en list- þráin var enn sterk og fór hann þá meir og meir að nota frístundir sínar um helgar til að ráfa um skógana og ár- bakkana í Whiteshell hérað- inu yndislega sem hann tók ástfóstri við. rissa náttúru- fegurðina þar á pappír og færa hana síðar í gullfalleg olíumálverk. Þannig hefir hann að miklu leyti notið hvíldar og yndis síðan hann hætti störfum hjá Manitoba Hydro fyrir tíu árum. Árni mun hafa unað sér vel við málburstana og litina sína á áttræðisafmælinu og vinir hans óska honum áframhald- andi heilsu til að nota sína guðsgefnu málaragáfu sér og öðrum til yndis. Lifðu heill Árni! J. F. K. Árnað heilla í gær, miðvikudaginn 18. nóvember átti einn af kunn- ustu Winnipeg íslendingum sextugs afmæli — Njáll Ófeigur Bardal útfararstjóri. Hann á margþættan æfiferil að baki. Útskrifaðist úr Jón Bjarnasonarskóla 1922; vann næsta ár hjá C.P.R., fór síðan til Chicago og gerðist eimreið- arstjóri hjá Belt járnbrautar- félaginu næstu árin. Tók full- naðapróf sem Locomotive Engineer, vann sem vélstjóri á járnbrautum til 1929. Stund- aði nám í Worsham College of Mortuary Science og varð síðan útfararstjóri í Winni- peg- Njáll var í Winnipeg Grenadier herdeildinni þegar síðari heimsstyrjöldin skall á 1939. Var hann fyrst sendur með herdeild sinni til Ber- muda 1940 og svo sem major í þeirri herdeild til Hong Kong 1941. Eftir fall Hong Kong var hann tekinn til fanga af Japönum og var í hinum illræmdu fangabúðum þeirra næstu fjögur árin. Reyndi sú fangelsisvist á and- legt og líkamlegt þrek hans; margir félagar hans lifðu hana ekki af. Ekkert samband gat hann haft við fjölskyldu sína þessi ár og má nærri geta hve sú reynsla hefir ver- ið bæði honum og henni þung- bær. Það mætti segja, ekki verð- ur feigum forðað né ófeigum í hel komið. Njáll Ófeigur kom heim aftur, að vísu illa farinn að heilsu, en náði sér smámsaman aftur og sinni eðlilegu lífsgleði og tók þá aftur við starfi sínu sem út- fararstjóri. Ef til vill á þessi reynsla hans sinn þátt í því hve, hann er einstaklega skilnings- og samúðaríkur í garð þeirra sem bágt eiga og Womon Fills U. of M. Post Miss Anna Marteinsson of Ottawa, for the last eight years librarian at Air Materiel C o m m a n d headquarters, Rockcliffe Air Station, has been appointed lecturer and research assistant at Uni- versity of Ottawa’s Library School, it was announced re- cently. Miss Marteinsson, a native of Hnausa, Man. holds a bachelor of arts degree from Carleton University and a master’s in library science from Columbia University. She is a daughter of the late Bjarni and Helga Marteins- son, pioneers at Hnausa. hafa misst ástvini sína. Njáll var sæmdur mörgum heiðursmerkjum af herstjórn- inni. Hann hefir tekið góðan þátt í félagsmálum, var lengi í stjórnarnefnd Fyrsta lút- erska safnaðar og gjaldkeri fyrir Lúterska kirkjufélagið íslenzka. Hann var einn af stofnendum St. Stephens kirkjuhnar og fyrrum forseti þess safnaðar. Hann er og fé- lagi í bræðrafélagi frímúrara. Njáll kvæntist Sigríði John- son, 1936, hinni ágætustu konu. Þau eiga tvö böm, Neil og Jean Anne. Þau hjón- in hafa í hyggju að fara skemmtiferð til íslands næsta sumar; þar eiga þau marga ættingja. Foreldrar Njáls voru Arinbjörn Sigurgeirsson Bardal, er stofnaði Bardals útfararstofuna og seinni konu hans Margrét ólafsdóttir, en foreldrar Sigríðar voru hjón- in Helgi Johnson frá Eski- holti og Ásta Jóhannesdóttir. Ættir þeirra allra eru raktar í V.-ísl. Æviskrám. Vinir Njáls Bardals og þeir eru margir, munu hugsa hlý- lega til hans á sextugs af- mælinu og árna honum heilla.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.