Vísir - 23.09.1960, Blaðsíða 1

Vísir - 23.09.1960, Blaðsíða 1
50. árg. Föstudagiim 23. september 1960 214. tbl. 12 síður 12 síður Árangurslaus síldar* leit við Suðurland. Leitað frá Hrollaugseyjum að Látrabjargi. !,,5 Fánney sem verið hefur við síldarleit síðan 12. þ. m. hefur hvergi orðið var við síld. Leit- að hefur verið á stóru svæði bæði djúpt og grunnt en ár- angurslaust og það má telja fullvíst að síldin er hvergi á tiltækilegum slóðum fyrir Suð- vesturlandi eins og stendur. Svæðið sem Fanney hefur leitað á er Selvogsbanki allt að 100 mílur á haf út, Grindavík- 1 1000 doilara fyrirísi. hryssur. Eftirfarandi klausa stóð fyrir skemmstu £ hrossa- ræktartímariti, sem gefið er út í Kaliforníu: Nýtt hrossakyn — að minnsta kosti hér — frá Islandi kom til sögunnar á hrossaupp- boði * Brighton í Kolorado, þar sem hryssur voru seldar fyrir meira en 1000 — eitt þúsund — dollara. Grannar okkar — George Forbes- búin — eiga nokkra slíka hesta og þeir eru gersemar. Þeir eru hvorki of litlir né of stórir, liturinn hreinn, höfuðbyggingin göfug, svo og hálsinn, fótleggir nettir og skapið gott, svo að þeir eru tilvaldir handa ungling- um. Forbes hefir um 20 hryssur og einn graðfola, allt leirljósar skepnur, fallegar á að sjá. ursjór, Skerjadýpi, Miðnessjói Faxaflóasvæðið allt norðu fyrir Snæfellsnes og þar e Fanney nú. Illugi Guðmundsson skip stjóri, formaður fiskileitar nefndar er nýkominn frá Vesl mannaeyjum, en þaðan fc hann með m.b. Öðlingi í sílda’ leitarleiðangur, sem jafnfrarr var tilráunaferð með síldartroi á svæðið austur af Vestmanna- eyjum alla leið austur að Hroll- augseyjum. „Okkur höfðu borizt fréttir frá bátum þar eystra að lóðað hefði verið á torfum, sem ef til vill gætu verið síld,“ sagði 111- ugi. „Við fengum lóðningar vestan til í kantinum af Skaft- árdýpi, en það reyndist vera lýsa og fengum við þrjá poka í hali af tómri lýsu en ekki eina síld. Þá var einnig togað við Ingólfshöfða og Portland, en þar höfðu verið lóðningar og héldu Eyjamenn að þar væri síld, en svo var ekki. Þar fékkst nokkuð af spærlingi. Farið var að Eldey og þaðan til Eyja, en síld fannst ekki í þessari ferð.“ Síldarleitinni verður samt haldið áfram, en svo virðist sem síldargöngur ætli'að verða eins og undanfarin fjögur ár, en þá hafa þær ekki komið fyrr en í nóvember, sagði Illugi. Varpan, sem Öðlingur var með er hin svokallaða sænska síldarvarpa og reyndist hún vel. Það fékkst góð reynsla á hana í fyrra og háðist þá í hana allt upp í 200 tunnur í hali. Má gera ráð fyrir því að nokkrir bátar muni verða með slikar vörpur á síldveiðum í haust Hersveitir sendar gegn skæruliðum á Kúbu. Þéir halast við í fjöllum á eysmi miðri. Herstjórnin á Kúbu hefir hafið hernaðaraðgerðir í stór- ura stíl í Escambrayfjöllum á Mið-Kúbu. Það er þar, sem skæruliðar þeir, sem berjast gegn Castro, háfast við og lialda uppi hern- aði sínum. Það eru þegar nokkrir mánuðir síðan það fór að kvisast, að andúðin gegn Castro hafði magnast svo, að menn væru farnir að mynda skærus^itir til að berjast gegn hónum. í fyrstu vildi stjórn Castros ekkert um þetta segja,! því að hún vonaðist til að geta upprætt skæruliðana. Loks var sýnt, að þeir mundu ekki verða sigraðir í einni svipan, og við- urkenndi Castro þá, að um slík- ar sveitir væri að ræða en, þær mundu verða stráfelldar eða teknar af lífi þegar þær næð- ust. Nú er hinsvegar svo komið, að hersveitir hafa verið sendar upp í fjöllin, að því er blöðin í Havana herma, og bendir það til þess, að meira en lítið sé um að vera. Þetta er bústaSur aðalræðismanns Sovétríkjanna í New York, og þar býr Krúsév meðan liann er vestan liafs. Byggingin er að sögn vdð Park Avenue, en þar eru dýrastar íbúðir í heimsborg- inni, svo að væntanlega fer vel um' öreigann. Elsenhower boðar Afríkta|i|óðum ríkuBega aðsfoð Bandaríkjanna. AlUr rœöu huns nemu Cusiru etj Krúsév. | Vopnatæknin væri komin á svo ! hátt stig, að enginn tími gæti ! gefizt til að leiðrétta hættuleg- | an misskilning. Bandarkin væru Blöðum beggja vegna Atlantshafs ber saman um, að ræða fýs samvinnu heils hugar í Eieenhovvers sé mikilvægt framlag til að efla frið og auka þessum efnum o» þau væru framfarir í heiminum. Er henni fagnað um gervallan hinn einnig fns tii ag leggja fram frjálsa heim, en blöð kommúnista leiða mörg hjá sér að nefna kjarnkleyf efni til friðsamlegra hana. sameiginlegra nota þjóðanna. Forsetinn kom víða við í átaka. Taldi hann, að þjóðirnar ræðu sinni, eins og við var bú- ættu að geta samið um, að svo Tveir héldu izt, en fyrst ræddi hann um hag skuli ekki verða, eins og þær að sér liöndum. og framtíðarhorfur Afríku- hafi samið um, að Suðurskauts- Að ræðu Eisenhowers lokinni þjóða. Lagði hann fram áætlun landið verði hlutlaust um aldur var honum þakkað með miklu í fimm liðum, þar sem aðalat- og ævi. Það ætti að vera í verka- lófataki, en tveir menn í saln- riðin eru, að verndað sé sjálf- hring Sameinuðu þjóðanna að um hreyfðu þó hvorki hönd né stæði hinna nýju þjóða þar í sjá um þetta. fót. Það voru vinirnir Castro og álfu og þeim hjálpað með ár- legum fjárframlögum til að Afvopnun. Krúsév. Blaðamenn surðu marga þjóðarleiðtoga um álít bæta efnahag sinn og menn- Þá hét Eisenhower á Sovét- Þeh'ra á ræðunni, og töldu all- ingarástand. Væru Bándaríkin ríkin að taka nú aftur þátt í hana hina merkustu nema fús til að leggja fram sinn skerf umræðum um afvopnun. Hún Krúsév, sem leiddi hjá sér að í þessum efnum og vél það. í sambandi við Afríku tal- aði íorsetinn um matvælaskort- inn, sem væri geigvænlegur j ógurlegri víða í heiminum, þótt sumir hefðu nóg fyrir sig. Bandaríkin gerðu sitt til að bæta úr þessu, því að af gnótt sinni miðluðu þau öðrum þjóðum, er illa væru staddar, og þetta væru þær fúsar til að gera í vaxandi mæli. væri nú mikilvægari en áður svara. fyrir þær sakir, að misskiln- Hann mun flytja ræðu í dag, ingur einn gæti komið af stað og er hennar einnig beð’.ð með tortímingarstyrjöld. mikilli eftirvæntingu. Úti : geimnum. Næsti þáttur inclverjar etga Mit í fangi með Nagamenn. Fella seíuliðssvcit, spreni*ja lirvr o«* vegi. ræðunnar vai’: Bardagar blossuðu enn upp um nauðsyn þess, að geimurinn milli Nagamanna og indverskra Þetta hefur þó eliki nægt til að ; stöðva hernað Nagamanna, yrði ekki vettvangur hernaðar-, hermanna nærri landamærum sem hafa verið í sokn nú uni Burma í Ick s.l. viku. , nokkurra daga skeið og strá- fellt meðal annars nokkurra Nagamenn eru herskáir mjög tuga mánna setulið í smáborg og hafa þeir árum saman kraf- nokkurri, auk þess sem þeir izt sjálfstæðis í eigin málum, en hafa sprengt vegi og brýr í loft Indlandsstjórn þybbaát við, upp. enda þótt hún hafi loks látið j í gær var tilkynnt í N.-Delhi, undan í síðasta mánuði. Gaf að stjórnin mundi senda nefnd hún þá höfðingjum Nagamanna ( á fundi Nagamanna til að ioforð um, að lönd þeirra; spyrja þá hvort þeir vilji frið . skjddu verða sérstakt ríki í ríkr ( oð sjálfstæði — eða miskunn- inu arlaust stríð. Kð&bani sekt- aður nyrðra. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í gær. Maður hefir verið handtekinn fyrir að skjóta æðarfugl og fengið 50Ö kr. sekf fyrir vikið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.