Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1988, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1988, Blaðsíða 1
DAGBLAÐiÐ - VlSIR 197. TBL. - 78. og 14. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1988. VERÐ i LAUSASÖLU KR. 75 Hlutabréfin í Granda helmingi hærri en í ÚA, segir borgarstjóri -sjábls.3 sjábls. 24-25 BpægffaaasasaBE Skáksveit Seljaskóla á Norðurlandamót í skák -sjábls.7 Bergþóra Garðarsdóttir vann það afrek í svifflugi á dögunum að hækka sig um eitt þúsund metra á svifflugunni sem hún situr í á myndinni. Hefur Bergþóra ekki aðeins flogið sannanlega hæst íslenskra kvenna i svifflugi, held- ur þykir þetta afrek á heimsmælikvarða. Hún á ekki iangt að sækja þessa hæfileika þar sem faðir hennar, Garð- ar Gislason, er íslandsmeistari i svifflugi. Á myndinni er kærasti Bergþóru, Ólafur Gylfi Gylfason flugmaður, að setja hjálminn yfir hana áður en svifið er um loftin blá. - Sjá bls. 6. hlh DV-mynd JAK aHHHaBaaaaaaaaBaaaaBaaHHaaHHHBBawaaBaBi Hugsanlegar breyting arástjómGranda

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.