Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1988, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1988, Blaðsíða 48
FRETTASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hveri viku greið- hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- ast 5.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 2.000 tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Simi 27022 Þaö er Magnús Ver Magnússon frá Seyðisfirði sem jafnhendir hér 140 kgtrjádrumb. DV-mynd Jóhann A. Kristjánsson Sterkasti maður - íslands Magnús Ver Magnússon hreppti titilinn sterkasti maður íslands eftir að hafa orðið stigahæstur íslending- anna sem þátt tóku í kraftakeppninni Kraftur '88 sem haldin var í Reiö- höllinni í gær. Bandaríkjamaöurinn Bill Kazmaier sigraði húns vegar í keppninni með nokkrum yfirburð- um enda slapp hann við að lenda í klónum á Jóni Páli Sigmarssyni en læknar Jóns Páls höfðu bannað hon- um að keppa vegna meiðsla sem t>»rhann hlaut í keppninni um titilinn sterkasti maður heims í Ungverjal- andi fyrir skömmu. Tvö ungmenni handtekin: Bnrtust inn og biutu rúður Tvö ungmenni voru handtekin af lögreglu í nótt fyrir að bijótast inn í , _ verslunina Hlíðakjör. Þriðja ung- I^rnennið, sem var í slagtogi með hin- ' um tveimur, náöist ekki. Þau eru grunuö um að hafa einnig brotið rúðu í Háskóla íslands og í verslun- inni Kirkjumunum. Ungmennin voru yfirheyrö í morg- un eftir að hafa gist fangageymslur í nótt. -sme LOKI Þeir kalla nýja bræðínginn þeirra Jóns og Ólafs „Lifrarbandalagið"! Ólafur Ragnar Grímsson, formaöur Alþýðubandalagins: Stefnum að víð- tæku samstaifi A-flokkanna - Sennilega skynsamlegt að ræða saman, segir Jón Baldvin „Við tókum um það ákvörðun í - Ert þú að tala um hugsanlegan ur,“ sagöi Ólafur Ragnar Gríms- gær, ég og Jón, að setja í gang við- samruna þessara tveggja flokka? son. ræður um víötækt samstarf A- „Það eru ýmsir í flokkunum sem Þingflokksfundur Alþýðuflokks- flokkanna. Ekki bara með tilliti til hafa nefnt það þó aö engin slík af- ins veröur í hádeginu í dag. Jón ríkisstjómarmyndunar heldur lfka staöa hafi verið tekin. Þaö er svo Baldvin Hannibalsson vildi ekki með tilliti til fraratíðarþróunar og stórt mál aö það verður ekki af- mikið tjá sig um þetta mál í morg- þeirrar uppstokkunar sem er fram greitt á einni kvöldstund. En hug- un. , undan,“ sagöi Ólafur Ragnar rayndir, sem ýrasir hafa sett fram „Sem kunnugt er borðuðum við Grímsson, forraaður Alþýöu- umþað, verðaaðsjálfsögöuræddar Ólafur Ragnar kálfalifur með eggi bandalagsins, f morgun um fund í viðræðunum.“ og lauk milli klukkan átta og hálf- hansmeð Jóni Baldvini Hannibals- - Stendur bandalag Framsóknar níu í gærkvöldi. Ég spurði Ólaf syni, formanni Alþýðufiokksins, í og Alþýðuflokks ekkert í vegi fyrir Ragnar hvernig liffin smakkaðist gærkvöldl. þessum viðræðum? og hann fór góðum orðum um það. „Við, munum ræða um stöðu „Nei. Þetta samkomulag Fram- Það kom mér ekki á óvart því vinstri hreyfmgarinnar, ffamtíðar- sóknar og Alþýðuflokks er um Bryndís er snilldarkokkur. Það samstarf íslenskra jafnaðarmanna bráðaaðgerðir í efnahagsmálum. kom fram í þessu spjalli að senni- og framtíö islenskrar jafnréttis- Við erum að tala um framtíðina. lega væri skynsamlegt að við töluð- hreyfingar. Við horfum ekki bara Við teljum að þaö sé hægt vinna um betur saman og fleiri en við. tii einhverrar rfkisstjórnar sem á að varanlegri sameiningu allra Þá hugmynd ræði ég nánar á þing- að koma hér á næstu dögum eða jafnaðarmanna þrátt fyrir þetta og flokksfundi í dag,“ sagði Jón Bald- vikum heldur varanlegrar upp- í raun verða menn að taka mið af vin. stokkunar." því við stjórnarmyndunarviðræð- -gse Jóhann Pétur Sveinsson ásamt konu sinni, Þorhildi Guðnýju Jóhannsdóttur, á leið úr kirkju eftir að þau höfðu játast hvort öðru. Næsta skref þeirra er, að eigin sögn, að eyða hveitibrauðsdögunum í Skagafirðinum. Veöriö á morgun: Kólnar fyrir norðan Á morgun verður norðan- og norðvestangola eða kaldi, skýjað og smáskúrir eða slydduél á Norðurlandi en bjart veöur syðra. Hiti verður 2-6 stig á Norð- urlandi, 2-8 stig á Vesturlandi en allt aö 12 stiga hiti á Suður- og Suðausturlandi. Borgaraflokkur ræöir viö báöa: Svar í dag um hvorum megin flokkurinn iiggur „Það mun liggja fyrir í dag hvort viö höldum áfram viðræðum við Sjálfstæðisflokk eða samsteypu Framsóknarflokks og Alþýöu- flokks," sagði Albert Guömundsson í morgun. Þingflokkur Borgaraflokksins fundaði fram eftir nóttu þar sem far- ið var yfir gögn frá Sjálfstæðis- flokknum annars vegar og Fram- sóknarflokki og Alþýðuflokki hins vegar. Þeirri vinnu lauk ekki í gær og hélt áfram í morgun. Eftir fund með sjálfstæðismönnum í gær sagði Guðmundur Ágústsson, þingmaður Borgaraflokks, að flokk- urinn setti afnám matarskatts sem skilyrði í viðræðunum. -gse Matthías Á. Mathiesen: Missti stólinn aftur í Seoul Seoul mun sjálfsagt kalla fram blendnar tilfinningar hjá Matthíasi Á. Mathiesen í framtíðinni. í annarri ferð sinni til borgarinnar er hann nú settur af sem ráðherra í annaö sinn. Þegar hann var á fundi Alþjóðagjald- eyrissjóðsins í Seoul í október 1985 missti hann viðskiptaráðherrastól sinn í stólaskiptum Sjálfstæði- flokkssráðherranna. Hann fékk reyndar aftur stól utanríkisráðherra í janúar áriö eftir. Nú þegar hann fylgist með ólympíuleikunum tapar hann ráðherrastól í annað sinn vegna lausnarbeiðni forsætisráð- herra. Það er því hætt við að Matthí- as sniðgangi Seoul ef hann veröur aftur ráðherra. -gse Jóhann Pétur í hnapp- helduna Jóhann Pétur Sveinsson, þekktur talsmaður og lögfræöingur Sjálfs- bjargar, gekk í gær í heilagt hjóna- band í Hallgrímskirkju. Sú heppna er Þórhildur Guðný Jóhannsdóttir, aöstoðarmanneskja i aöhlynningu hjá Sjálfsbjörg. Hallgrímskirkja var troðfull af fólki og minnstu mátti muna að allir kæmust fyrir. „Við ætlum að öllum líkindum að eyöa hveitibrauðsdogunum í Skaga- firðinum,“ sögðu þau hjónakorn al- sæl að lokinni athöfn við blaðamann DV, rétt í þann mund er þau settust upp í fagurskreyttan svokallaöan stólabíl á leið til veislunnar. Veislan var að sjálfsögðu haldin í Sjálfsbjargarhúsinu og hvorki fleiri né færri en 250 manns fógnuðu þar brúðhjónunum. Jóhann Pétur er ekki síður þekktur sem mikill húmoristi en athafna- maður. En samkvæmt heimildum DV mætti hann prúöbúinn, á sínum tíma, til foreldra Þórhildur og bað þau um hönd dótturinnar. Og eins og landslýður veit nú fengu þau áform fram að ganga. JKr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.