Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1994, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1994, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 84. TBL. - 84. og 20. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 1994. VERÐ I LAUSASOLU KR. 140 M/VSK. Hestamenn vilja láta f anga hunda -sjábls.5 Verðkönnun ágrænmeti og ávöxtum -sjábls. 13 Myndbanda- listinn -sjábls. 27 Ámundi Ámundason: SirkusJ- Ólínuenná ferð -sjábls. 15 Handbolti: Haukarog Selfoss unnu -sjábls. 18 og31 Rúanda: Stríðsaðilar ræða vopna- hlé -sjábls.8 Aftursprengt -sjábls.9 Nú er kominn tími til að skipta yfir á sumardekkin eftir rignegldan og grófmunstraðan vetrarakstur. Formiega er miðað við 15. apríl en bíleigendum er gefinn frestur til 1. maí til að setja sumardekkin undir. Þeir Eggert og Guðmundur hjá Hjólbarðahöllinni eru hér að sinna forsjálum bíleiganda. Ekki er annað að sjá en þeir dekkjakarlar séu komnir í sólskinsskap enda sumardagurinn fyrsti eftir rétta viku. DV-mynd GVA Þyrlusveitin skapar íslendingum tekju- möguleika -sjábls.7 Borgum allt að76 krónuraf hverjum 100 ískatta -sjábls. 17 taka nýtt lán ffyrir atvinnuleys- isbótum -sjábls.8 Margir rithöfundar með skáldsögur í smíðum -sjábls.34

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.