Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1998, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1998, Blaðsíða 8
22 FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 1998 T> "V Rapparinn PuFf Daddy hefur frestað tónleikaferðalagi sfnu um Evrópu sem átti að hefjast með Verve Lagið Bitter Sweet Symphony með hljomsveitinni Verve nljomar pessa dagana í auglýsingu bandaríska Nike-skófyrirtækisins. Að sögn talsmanns hljómsveitarinnar var ekki um annað að ræða þar sem , hljómsveitin ræður engu um ráð- stöfun lagsins. Pað er vegna þess að í laginu er notaður bútur úr lagi Rolling Stones, The Last Time. Gö'mlu mennirnir í Rolling Stones geta því ráðstafað laginu að vild og notað það f ýmsum auglýsingatií- gangi ef þeir óska þess. Liðsmenn verve eru samt fegnir þvf að Nike noti lagið þvf það kemurtil með að minnka líkurnar á þvf að eitthvert pnnað fyrirtæki vilji nota það aftur. tónleikum f London f þessari viku. Að sögn talsmanns rapparans verð- ur ekkert úr tónleikaferðinni á næstunni sökum þess að Puff Daddv er Fárveikur. Hann lauk tón- leikarerðalagi sfnu um Bandaríklff fyrir skömmu og er að sögn lækna Propellerheads Á. mánudaginn kemur út fyrsta breiðskffa big beat-hljómsveitar- innarThe PropeTlerheads. 13'ef- hún heitið DecksnD- rumsnRocknRoll og er hennar beð- ið með mikilli eftirvæntingu f Bret- lándi. Nú þegar hafa nokkrir dóm- ar um plötuna birst f tónlistartfma- ritum og er mál manna að hún sé afarvel heppnuð. Breska tónlistar- tjmaritið Select lýsir plötunni sem meistaraverki og má Propeller- heads vera ánægð með það. Propellerheads var ein þeirra fjöl- mörgp erlendu hljómsveita sem sótti Islendinga heim á sfðasta ári.; Radiohead Breska hljómsveitin Radiohead, sem átti bestu plötu sfðasta árs að- mati flestra tdnlistartfrrranta heims, mun á næstunni gefaút heimildarmynd. Myndin var teKilrt' upp á tónleikaferðalagi sveitarinn- ar sem farið var til að fylgja eftir breiðskffunni OK Computer. Að sögn bassaleikara Radiohead er myndin ekki týpfsk heimildarmynd um rokkhljómsveit heldur fái áhorf- andinn á tilfinninguna að hann sé. fluga á vegg hjá hljómsveitinni Raaiohead. Ekki lftur út fyrir að Radiohead komi fram á tónlistar- hátfðum f Evrópu f sumar en sveitf" in ætlar að halda tónleika f Japan, Bandaríkjunum oq Nýja-Sjálandi á árinu. Næsta breiöskífa sveitarinn- ‘ar er væntanleg á þessu ári. Tricky Breski tónlistarmaðurinn Tricky hefur uppi áform um að gera plötu með nokkrum af alþekktustu glæpamönnum Bretlanas. Platan kemur til með að heita Product of The Environment og er gefin út hjá útgáfufyrirtækinu Dreamworks sem er f eigu Stevens Spielberg. Tricky kemurtil með að semja alTa tónlistina á plötunni og ætla glæpa- mennirnir að segja lfrsreynslusög- ur-sfnar. Taktu þátt I vali list- ans i síma 550 0044 ísTroski listmn er samvínnuverkefni Ðylgjunnar, DY og Coca-Cola i ísUndL Hríngt er í 300 til 400 manns á aldnnum M tll 35 ira. af ðUu landinu. Elnnig getur fók hringt f sfma 550 0044 og tekið þitt f vali listans. Islenski listinn er frumfluttur i fimmtudagv 'Ttvöldum i Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur i hverjum föstudegi f DV. Listinn er jafnframt endurfluttur á Bylgjunni i hverjum laugardegi kL 16.00. Listinn er birtur. að hluta, f textavarpi MTV sjónvarpsstöívarinnar. íslenski listinn tekur þitt f vali „World Chart" sem framleiddur er af Radio Express í Los Angeles. Einnig hefur hann ihrif i Evrópulistann sem birtur er f tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandanska tónlistarblaðinu Bdboard. Yfirumsjón með skoðanakönnun: HaTldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar Markaðsdeild DV - Tökuvinnsla: Dódó - Handrit. heimildaröHun og yfrrumsjón með framleiðslu: ívar Guðmundsson - Tæknistjóm og Hamleiðsla: Rorsteinn - Ásgeirsson og Frámn Steinsson - Otsendingastjóm: Ásgeir Kofceinsson og Jóharm Jóharmsson - Kynnir í útvarpL Jvar Goðmundsson-Kynoirísjónvarpi:f,óniDungal * r sfðustu viki Sæti # # # Vikur Lag FlytjandH i 1 3 8 TORN 2. vikd nr.l NATALIE IMBRUGLIA 2 9 - 2 MYHEARTWILLGO ON CELINE DION (TITANIC) 3 7 - 2 THE CHAUFFER DEFONES 4 3 8 7 WALKING ONTHE SUN SMASH MOUTH 5 5 4 7 MEMORY REMAINS METALLICA 6 4 5 4 MR CAULFIELD QUARASHI 7 26 30 4 LUCKY MAN THE VERVE 8 8 7 9 T0M0RR0W NEVER DIES SHERYL CROW | 9 10 19 3 RATTLESNAKE LIVE 10 6 6 3 GUESS WHO'S BACK RAKIM 11 2 1 8 PRINCE IGOR RAPSODY FEAT WARREN G & SISSEL 12 35 - 2 MY STYLE IS FREAKY Hástökk vikunnar SUBTERRANEAN 13 13 26 5 BREYT' UM LIT SÓLDÖGG 14 28 - 2 ALL AROUNDTHEWORLD OASIS j 15 15 16 3 HISTORY REPEATING PROPELLERHEADS... SHIRLEY BASSEY 1 16 17 - 2 GIVENTO FLY PEARLJAM 17 14 - 2 NO SURPRISES RADIOHEAD 18 20 - 2 SÍÐASTA ÁSTIN FYRIR PÓLSKIPTIN MAUS i 19 11 2 11 HITCHIN'A RIDE GREENDAY 1 20 21 - 2 TIME OFYOUR LIFE GREEN DAY 21 16 13 5 GETTIN'JIGGY WIT IT WILLSMITH 22 30 - 2 HIGHTIMES JAMIROQUAI 23 12 22 4 LEIGUBÍLL EMILÍANATORRINI (VEOMÁLIÐ) 24 24 36 3 AVENGING ANGELS SPACE 25 34 39 3 TRULY MADLY DEEPLY SAVAGE GARDEN 26 18 18 4 GRANNAR GREIFARNIR 27 40 - 2 NEVER EVER ALL SAINTS 28 19 15 8 HÆÐ í HÚSI 200.000 NAGLBÍTAR 29 1 GR/ENATRÉÐ N^tt á lista WOOFER 30 23 24 6 LEIÐIN LIGGUR EKKI HEIM BUBBI MORTHENS 31 36 40 3 OPEN ROAD GARY BARLOW 32 25 28 3 EINFALTMÁL EN FLÓKIÐ STEFÁN HILMARSSON 33 1 WHATYOU WANT MAZE 34 27 12 10 JAMES BOND THEME MOBY 35 29 11 6 AS (UNTILTHE DAY) THE KNOWLEDGE 36 Mr‘í 1 RAPPER'S DELIGHT ERICK SERMON , KEITH M.. & REDMAN j 37 32 33 3 HOW'S IT GOING TO BE THIRD EYE BLIND 38 31 35 4 AMNESIA CHUMBAWAMBA 39 1 WORKING MY WAY BACK TO YOU BOYZONE & ALLIAGE 40 1 CRUSH ON YOU AARON CARTER J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.