Dagur - 06.07.1949, Blaðsíða 7

Dagur - 06.07.1949, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 6. júlí 1949 DAGDR 7 MÓÐIR, KONA, MEYJA (Framhald af 4. síðu). og maður losni við hina óþægi- legu steikarlykt og matarþef. Hún skýrir einnig frá því, að í amer- ískum matvörubúðum fáist hand- hægir hitamælar, sem séu sér- staklega til þess ætlaðir að stinga þeim í þykkasta bita kjötflykkis- ins, sem steikja skal, og sé á þann hátt ákaflega einfalt og áhyggju- laust að fylgjast með því, hvað hitastiginu líður, meðan á steik- ingunni stendur, en það séeinmitt aðalatriði þessa máls, að hitinn sé sem lægstur og jafnastur, svo sem að ofan segir. \ Hjartans þakklæti votta eg öllum f jær og nær fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns, EINARS M. SIGURJÓNSSONAR, Sérstaklega þakka eg nágrönnum mínum allan stuðning og óeigingjarna hjálp, mér auðsýnda í veikindum hans. — Guð blessi ykkur öll. Guðbjörg Guðmundsdóttir, Jaðri, Glerárþorpi. | |Bæiidur! | i Getum útvegað nokkrar MJALTAVÉLAR j I méð raf- eða benzínmótor. é i Talið við okkur sem fyrst. \ ÍÞRÓTTIR OG ÚTILÍF. Yerzlimin Eyjafjörður h.f. (Framhald af 6. síðu). Sverrir Magnússon. Urslit urðu sem hér segir: I. fl. Þór vann K. A. með 8 : 3 mörkum. II. fl. Þór vann K. A. með 6 : 2 mörkum. III. fl. K. A. vann Þór með 3 : 0 mörkum. Óákveðið er um leik í karla- flokki. —o— Frá landsmóti U. M. F. í. í Hveragerði hafa ekki borizt nein- ar ýtarlegar fréttir, er þetta fer í pressuna, en kemur hér eitthvað síðar. -K Keppni milli U. M. S. E. og K. A. 1111111111111111 ......... iii m 1111111111111111111111 ii iii ii n ii 111111111111111111111111111111 Tilkynrimg í fjarveru minni annast Árni Guðmundsson læknir sjúkrasamlags-sjúklinga rnína. Guðmundur Karl Pétursson. 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111'; iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii11111111111111111111111111111^ Ný bók! — Nýr höfundur! Sérstæð frásagnartækni! Björn Ól. Pálsson: I Og svo giftumst við Norsku Sjíirnir] eru komnir. [ Verð: Kr. 10.45. Vörttliúsið hí. | Fjármark mitt er: Fjöður ofar, biti aftan hægra og tveir bitar framan vinstra. Guðmundur Guðmundsson, Kvígindisdal, Reykjadal, S.-Þing. Gef úfveg ágæt TROLL og NÓTA- STYKKI yfir hey. Hallgrímur Jónsson, járnsmiður. Ung, vorbær kýr til sölu. Er í 16 mörkurn. — Semjá ber við Tryggva Þórðarson, Kristnesi, Glerárþorpi. Úr bæ 02 byggð Kirkjan. Messað á Akureyri n. k. sunundag kl. 2. (F. J. R.). Hjúskapur. Sigurþór Þorgils- son, Bolungavík, og Jónína Jó- hannsdóltir, símamær, Siglufirði. Kristján Róbertsson, guðfræðin. og Margrét Ingólfsdóttir, Akur- eyri. Ragnar Steinbergsson, lög- fræðinemi, og Sigurlaug Ingólfs- dóttir, Akureyri. Ollum Akureyringum og öðr- um þeim, er með örlæti og fórn- fýsi lögðu sinn skerf til Jóns- messuhátíðarinnar, sendum við innilegt þakklæti. — Fjárhagsleg- ur ávinningur varð mjög glæsi- legur, þar sem kr. 42,000 urðu í hreinan ágóða, er allur rennur til hins nýja Fjórðungssjúkrahúss. Kærar þakkir. — Kvenfélagið „Framtíðin“. Dansleikur verður að Þverá í Öngulsstaðahreppi, laugardaginn 9. júlí. Hefst kl. 9.30 e. h. — Veit- ingar á staðnum. Nefndin. Hjónaband. Þ. 17. júní sl. voru gefin saman í hjónaband í Rvík af séra Bjarna Jónssyni, ungfrú Elsa Jóhannesdóttir frá Akureyri og Hreinn Þ. Garðars, Rvík. Handtaska með barnafötum, tapaðist af bíl á leiðinni Akureyri— Hauganes, Árskógsströnd. — Finnaridi vinsanrlega skili henni í Bögglageymslu KEA, gegn fundarlaunum. Gunnar Nielsson, l iauganesi. Sími nm Krossa. í frjálsum íþróttum fór fram fyrra þriðjudag. Hér var um lítt undirbúið „skyndimót“ að ræða. — Nokkur gola var og rigning meðan á keppni stóð og dró það nokkuð úr árangri keppenda. — Helztu úrslit:- 100. m. hlaup: 1. Trausti Ólafss. UMSE 11.6 sek. 2. Jón Arnþórsson K. A. 11.8 sek. 3. Jóh. Ingimarss. K. A. 11.8 sek. 4. Eggert Steinsen K. A. 12.0 sek. Hlaupið var undan golu og mun það bæta árangurinn um ca. 2/10 úr sek. I undankeppni hljóp Jón A. á 11.6 sek. — Trausti er mjög sterkur hlaupari, með gott „start“, en þarf að bæta stílinn. Hástökk: 1. Eggert Steins. K. A. 1.59 m. 2. -3. M. Friðrikss. K. A. 1.59 m. 2.—3. Jón Árnason UMSE 1.59 m. 4. Pálmi Pálmason UMSE 1.48 m. Stokkið var á móti golu. Eggert vann á því að fella snjaldnast. Kringlukast: 1. Mart. Friðrikss. K. A. 34.51 m. 2. Pálmi Pálmas. UMSE 32.20 m. 3. Garðar Ingjaldss. K. A. 31.26 m. 4. Hörðui' Jörundss. K. A. 31.04 m. Marteinn kastar enn óæfður um 35 m. Með æfingu ætti hann að kasta 35—40 m. Garðar er efni- legur byrjandi. Kúluvarp (drengjakúla): 1. Guðm. Ö. Árnas. K. A. 14.01 m. 2. Pálmi Pálmas. UMSE 13.61 m. 3. Mart. Friðrikss. K. A. 13.34 m. 4x100 m. boðhlaup: 1. Sveit K. A. 49.7 sek. 2. Sveit UMSE 49.8 sek. j Nútímasaga, er gerist vestur á Fjörðum, í | ! Reykjavík og Hafnarfirði, [ Frásagnartækni höfundarins hefir [ j lesandann fanginn frá fyrstu síðu | ; til bókarloka. i [ Sagan fjallar m. a. um það aldurstímabil, i É sem flesta varðar mestu að ekki fari í lianda- [ [ skolum, þau ár, þegar veruleikinn leysir I É drauminn af bólmi og undirstöður eru [ [ lagðar að starfsárunum. é [ Eins og æskan sjálf, er þessi nútímasaga i [ lipur og óspör á fyrirheit. Sagan er krydduð [ [ skemmtilegri kímni, léttri og meinlausri við 1 [ fyrstu sýn, en allnapurri og raunsærri, þegar | [ það fíngerða ívaf er atbugað nánar. 1 ! Og svo giftumst við ] verður umræðuefni fjöklans næstu í \ daga. — i | Skemmtilegur ferðafélagi í sumarleyfinu. [ Tryggið yður eintak strax í dag. [ j BÓKAÚTGÁFAN ”• ,IIIIIIIIUIIHIIIMIIIIII,llllllllllllllllllll*,lllllllHIIIIIIIIIIIIII|l|IHimi|||||||IIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIII» Kvarfs, ca. 500 kg„ til sölu. Þórir Áskelsson, Norðurgötu 55. Stúlha óskast. — Upplýsingar í Aðalstræti 16„ úppi að norðan. Lanbúnaðarjeppi, smíðaár 1946, er til sölu. Keyrður ca. 29 þúsund km. Tilboð óskast, og þeim veitt móttaka bjá bifreiða- eftirlitinu á Akureyri, sími 570. Alhir réttur áskilinn. Gunnl. H. Guðmundsson, Hrappsstöðum, Bárðardal. Eylandsljáir Þvotfapottur, kolakyntur, er til sölu. Ingyar Ólafsson, Grænublíð, Glerárþorpi. BÍár poki, með sundfötum og hand- klæði, tapaðist á leiðinni frá Laugalandi til Akur- eyrar í sl. viku. Finnandi beðinn að skila honum í Oddeyrargötu 16. Sími 526. Bakkasettir Ijáir Ljáblöð Ljábrýni Foss og Carborundum Jdrn- og glervörudeild. Herbergi til leigu fyrir einbleypa stúlku. — Uppl. í síma 408. Hraðfryst livalkjöt KJOTBUÐ 8^<$><$><$><$><í><$><$><$><$><$><$><$><$><s><$><í><í><s><s><§><$><^<§><§><§><$><$><$><$><$><$><$><$><$><$TÁ;e><$><$>^

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.