Þjóðviljinn - 02.12.1944, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 02.12.1944, Blaðsíða 1
V' Einar Olgeirsson Sigjiis Sigurhjartarson Brynjólfwr Bjamason rs Stéinjiór Guðmundsson Áki Jakobsson 0 4. þingi Sameíníngarflobks alþýðu - sósíalísfaflokbsíns lokíð. - Eínar Olgeírsson endurkosínn formaður flokksíns Fjórða þingi Sameiningarflokks alþýðu — Sósíal- istaflokksins, lauk um kl. 2 í fyrrinótt og gerði þingið merkar ályktanir um stefnu flokksins í landsmálum, verkefni hans og starfshætti, og mun Þjóðviljinn skýra nánar frá þeim síðar. Á þinginu ríkti alger eining um starf miðstjórnar að myndun ríkisstjórnarinnar, og hét flokksþingið stefnu stjórnarinnar fyllsta stuðningi. í þinglok var kosin flokksstjórn, en hana skipa 33 menn, og miðstjórn, sem kosin er úr hópi flokksstjórn- armanna í Reykjavík og nágrenni, og er hún þannig skipuð. Formaður flokksins: Einar Olgeirsson. Varaformaður flokksins: -Sigfús A. Sigurhjartarson. Formaður flokksstjómar: Brynjólfur Bjarnason. Varaformaður flokksstjórnar: Steinþór Guðmundss. Aðrir miðstjómarmenn: Áki Jakobsson, Ársæll Sig- urðsson, Eggert Þorbjamarson, Jón Rafnsson, Katrín Pálsdóttir, Kristinn E. Andrésson, Stefán Ögmundsson. Auk miðstjórnarmanna eiga sæti í flokksstjóminni: Frá Reykjavík og nágrenni. Amfinnur Jónsson, Kristján Eyfjörð, Guðmundur Vigfússon, og em þeir varamenn miðstjórn ar. Varamenn í flokksstjórn: Sig- urður Guðnason, ísleifur Högna son, Ólafur H. Guðmundsson, Snorri Jónsson, Petrína Jakobs- son, Halldór Jakobsson, Helgi Sigurðsson. FLOKKSSTJÓRNARMENN Á SUÐURLANDI S f Gunnar Benediktsson (Hvera gerði), Sigurður Guttormsson (Vestmannaeyjum). Magnús Nordahl (Akranesi), Jónas Kristjánsson (Borgamesi). Varamenn: Skúli Skúlason (Akranesi), Björgvin Þorsteins- son (Selfossi). * »>; FLOKKSSTJÓRNARMENN Á VESTURLANDI Albert Guðmundsson (Tálkna ‘ firði), Haukur Helgason (ísa- firði), Skúli Guðjónsson (Ljót- unnarstöðum, Strandasýslu). Varamaður: Haraldur Guð- mundsson (Isafirði). FLOKKSSTJÓRNARMENN Á NORÐURLANDI • r Steingrímur Aðalsteinsson/ Tryggvi Helgason, Elisabet Ei-(' ríksdóttir (Akureyri), Gunnar Jóhannsson, Þóroddur Guð- Framhald á 8. síðu. Rauði herinn hefur sótt fram í Suður-Ungverjalandi í norðvestur- og norðurátt frá bænum Secs og orð- ið vel ágengt. í gær tóku sovéthersveitirnar á þessum vígstöðum 60 bæi og þorp, og eru framsveitir rúmlega 100 km. suður af Búdapest. Annar armurinn, sá sem sækir í norðvesturátt og stefnir til aust- urrísku iandamæranna, er uni 140 km frá þeim. Sovétherniun, sem sækir fram í Tékkoslovakíu. hefur einnig orð- ið vel ágengt síðasta sólarhring- inn og tekið nokkra bæi og þorp. í bardögunum í Suður-Ung- derjaiandi tóku Rússar 5000 fanga síðastliðna viku og um 3000 fanga á Tékkoslovakíu v ígstöðvunum. Arsæll Sigurðsson Eggert Þorbjamarson Jón Rafnsson Katrin Pálsdóttír Kristirm E. Andrésson Stefán Ögmundsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.