Þjóðviljinn - 16.07.1957, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.07.1957, Blaðsíða 1
 Þriðjudagur 16. júlí 1957 — 22 árgangur — 155. tölublað Bræðslusíldin nær 6 sinnum meiri en í fyrra síldin tæpur þriðjungur - jafnmikið fryst 17 skip haía nú fengið 3000-5000 mál og tunnur en aðeins 3 á sama tíma í eitt yfir 5000 mál en ekkert í fyrra fyrra og 2,16 m hástökk’ nýtt heimsmet í borgakeppni Helsinki og Leníngrad i frjálsiun íþróttunu á laugardaginn setti Rússiniw Juri Stepanoff nýtt heimsmet S liástiikki. stiikk 2.16 m í fyrsta stökki, í ö(Vru stökki fór hamfi yf'ir 2.18 en ft-Ilcii slána á uið» urietft. Síóan met í hástökki var skrá- sett í fyrsta skipti 1912 liafat Bandarikjamenn átt það óslitiói þangað til nú. Met Charles Dutrm as, sett í fyrra, var 2.15 m. Paxaborg Hafnarfirði Faxi Garði Fiskaskagi Akranesi Fjalar Vestmannaeyjum Flóa.klettur Hafnarfirði Fram Akranesi tunnur, 1695 uppmœldar tunnur til frystingar og 115.918 p^gaki^uu^'hafnarfirði mál í bræðslu. Veiði var allgóö í vikunni nema á föstudag og laugar- dag, þá daga barst lítill afli á land. Veður var hagstœtt til veiða alla vikuna. Vikuaflinn var: 34.119 uppsaltaöar Aflamagn veiðiskipanna er mjög misjafnt aö mnda og sýnir eftirfarandi tafla þetta. Tölurnar í svigum sýna aflaskiptinguna á sama tíma í fyrra. 59 skip hafa aflað 500-1000 mál og tunnur (48) 86 skip hafa aflað 1000-2000 mál og tunnur (77) 44 skip hafa aflað 2000-3000 mál og tunnur (16) 17 skip hafa aflaö 3000-4000 mál og tunnur ( 3) 3 skip hafa aflað 4000-5000 mál og tunnur ( 0) 1 skip hefur aflaö 5000-6000 mál og tunnur ( 0) Síöastliöinn laugardag (13. júlí) á miðnœtti var síldar- aflinn sem hér segir (Tölur í svigum sýna aflann á sama ííma í fyrra): í brœöslu, mál 308,235 ( 56.992) í salt, uppm. tn. 45.249 (141.090) í frystingu, uppm. tn. 5.219 ( 5.162) Garðar Rauðuvik Geir Keflavík Geir Keflavik Gjafar Vestmannaeyjum Glófaxi Neska-pstað Goðaborg Neskaupstað Grundfirðingur Grafarnesi 1231 1111 684 933 2564 1324 777 1739 2265 2388 2386 1893 1320 690 2346 Samtals mál og tunnur 358.703 (203.244) Á þeim tíma, sem skýrsla þessi er miðuð við var vitað um 231 skip, sem voru búin að fá einlivérn afla (í fyrra 173), en af þeim höfðu 210 sldp (í fyrra 144) aflað 500 mál og tunnur samanlágt og meira og fer sú skýrsla bér á eftir. Snæfell, Akureyri, er hæst með 5247 mál og tunnur, Heiðriin, Bolungavík næst ineð 4808, þá togarinn Jör- undur með 4260 og fjórða Víðir II. Garði með 4127 mál og tunnur. Botnvörpuskip: Egill Skallagrímsson' Rvík Jörundur Akureyri Mótorskip: Aðalbjörg' Höfðakáupstað Ágústa Vet‘mannaeyjum Akraborg . Akureyri Akurey Hornafirði Andri Patreksfirði Arnfinnur, Stykkishólmi Arnfirðingur Reykjavík. Ársæll Sigurðsson Hafnarf. Ásgeir Reykjavík Auður Akureyri Baldur Vestmannaevjum Baldur Dalvik Baldvin Jóhannsson Akureyri Baldvin Þorvaldsson Dalvík Bára Keflavík Barði Flateyri Bergl Jr Vestmannaeyjum Bjargþór Ólafsvík Bjr-rni Dalvík Bj&rni Vestmannaeyjum Bjárni Jóhannesson Akranesi Björg Vestmannaéyjum Björg Eskifirði Björg Neskaupstað Björgvin Kcflavík Björn Jónsson Reykjavík Brynjar Hólmavík Búðafell Búðakauptúni Böðvar Akranesi Þóra Ha.fnarfirði Dux Kefla.vík Einar Há’fdáns Bolungavík Einar Þveræingur Ólafsfirði 1567 4260 516 782 2608 2269 692 798 2434 1821 2174 893 512 3270 605 3734 3165 640 3484 732 3639 2221 1575 516 1004 1064 1589 1992 634 947 1584 1377 1494 2195 2465 Konur á þingi Egyptalands Tvær konur náðu kosningu á egypzka þingið í fyrradag. Konur hafa aldrei áður haft kosningarétt né kjörgengi i Eg- yptalandi. Erlingur III Vestm.eyjum 1474 Erlingur V Vestmannaeyjum 2626 Fagriklettur Hafnarfirði 983 Fákur Hafnarfirði 2188 Fanney Reykjavik 824 Farsæll Gerðum 677 Farsæll Akranesi 805 Grundfirðingur II Gnafarnesi 3418 Guðbjörg Sandgerði 1416 Guðbjörg ísa.firði 2534 Guðfinnur Kefav'k 2743 Guðjón Einarsson Grindavík 785 Guðmundur Þórðarsbn Rvík 1668 Guðm. Þórðarson Gerðum 1881 Gullborg Vestmannaeyjum 2601 Guilfa.xi Neskaúpstað 2065 Gulltoppur Stóru Vatnsleysu 863 Gunnar Akureyri 1129 Gunnó'fur Ólafsfirði 1390 Gunnvör Isnfirði 2932 Gylfi Rauðuvík 1144 Gvlfi II Rlauðuvik 3078 Hafbjörg Hafnarfirði 1306 Hafdís Þingeyri 1105 Hafdís Grindavdk 556 Hafrenningur Grindavík 1835 Ha.frún Neskaupstað 1286 Ha.fþór Reykjavík 2037 Hagbarður Húsavik 2049 Hamja.r Sandgerði 1941 Hannes Hafstein Dalvik 3105 Hannes Dóðs Vestm.eyjum 848 Heiðrún Bolunga.vík 4808 Framhald á 5. siðu Bandaríkin 2 — ísland 1 í finuntu umferð heimsmeistaramóts stúdenta í skák í gær- ki'öld hlutu Bandaríkjaraenn 2 vinninga á móti 1 vinning ís- lendinga, en cin skákin fór í bið. Af skákunum, sem tefldar voru í gærkvöld vakti lang- mesta athygli skák þeirra Tals frá Sovétríkjunum og Kola- roffs frá Búlgaríu. Var skákin w geysifjörug og skemmtileg og lauk með sigri Rússans. Úrslit urðu annars þessi: Bandaríkin 2 — Island 1 Lombardv V2 — Friðrik Va Mednis — Guðm. (bið) Feuerstein 1 — Ingvar 0 Sobell V2 — Þórir V2 Danmörk 3 — Mongólía 1 Framhald á 7. siðu. -v Staðan í biðskák Guðmundar og Mednis (Gyðm hefur svaii) frá hernámsliðinu var ekið að hótelinu og stúlku hrint út úr Brælcs s gær - en vongéðir áimmlieildondi veiði í sumor Siglufjörður enn sem fyr aðalsíldarbær landsins Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðv. í gærkvöldi. 7 gœr (sunnudag) var rnikiö saltaö hér á Siglufiröi, eða hátt á 5. þús. tunnur, en með kvöldinu kom brœla miðsvœðis og fóru þá skipin að korna inn í stórhópum. Hér er margt um manniim þessa daga, götur lcrökar af fólki, þæði sjómönnum og öðru aðkomufólki, og höfnin full af skipum í dag, möstrin tilsýnd- ar að sjá eins og stór skógur. Langt er nú síðan annar eins fjöldi fólks hefur gist Siglu- fjörð, en þrátt fj'rir brælu í dag eru menn almcnnt bjartsýn ir á áframlialdandl veiði ef veð- ur leyfir, því öll ytri skilyrði sjávarins spá góðu að dómi sérfræðinga og útlitið allt ánn- að en á undanförniim árum. 30 þús. á 20 stöðvum. Á Siglufirði hafa nú verið saltaðar samtals 30041 tunna og skiptist söltunin þamiig milli stöðvanna: Ásgeirsstöð .......... 1561 Eyjólíur Jónsson á Drangeyjarsuudl. — Sjá frétt á 8. síöu (Ljósm Svavar Magnússon). Fíuffliðsforino'i úr hernámslið- C D inu kærður fyrir nauð^un 37 ára gamall bandarískur flugliðsforlngi af Keflavilturflug- velli situr nú í gæzluvarðhatdi hér í Rej kjavík grunaður um að hafa nauðgað eða a.m.k. gert tilraun til að nauðga enskri stúlku um helgina. Lögreglunni var tilkynnt um 1 Iionum. Bilnum var síðan ekið atburð þennan frá Hótel Garði! brott án þess að stúlkunni væril á laugardagskvöldið. Hafði ; nokkuð sinnt. Sjónarvotturinn maður noklcur séð, er bíl brá nú við og fór stúlkunni til aðstoðar. Stúlkan, sem er ensk, gestkomandi hér á landi og býr á Hótel Garði, var mjög miður sín og með nokkra á- verka. Við yfirhevrslu hjá sakadóm- a.raenibættinu í fyrradag og í gær bar mjög á milli framburða stúlkunnar og flugliðsforingj- ans. Þau eru þó sammála um að hafa á laugardagskvöldið farið saman til herbergis, sem. hermaðurinn leigir hér í bæn- um, og dvalizt þar.um skeið. Áfengi var tekið upp og eitt- hvað haft um hönd. Stúlkan telur að Bandaríkja- maðurinn hafi beitt sig ofbeldi þar í lierberginu, nauðgað sér eða a.m.k. gert tilraun til að nauðga sér. Hermaðurinn neitar hinsvegar öllum ofbeldisaðgerð- um. Samkvæmt upplýsingum raim sóknardómarans, Halldórs Þor- björnssonar fulltrúa sakadóm- ara, va.r málsrannsókninni enft skammt á veg komið í gær, en henni verður baldið áfram 3i dag. ,..; Samvinnufél. Isfirðinga . . 1474 Njörður .................. 922 Söltunarstöðin Nöf .... 2165 Þóroddur Guðmundss. . . 1235 Sæunn ................... 1803 Reykja.nes .............. 2309 Dröfn ................... 1424 íslenzkur fiskur ........ 2936 Isafold ................. 1371 Jón B. Hjaltalín......... 1131 Kaupfél. Siglufjarðar .... 943 Kristinn Halldórsson .... 542 Hafliði ................. 1292 Ólafur Ragnars ............851 Sigfús Baldvinsson...... 1297 Framhald á 4. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.