Þjóðviljinn - 10.09.1969, Síða 1

Þjóðviljinn - 10.09.1969, Síða 1
Miðvikudagur 10. september 1969 — 34. árgangur — 195. tölublað. Borgaraflokkarnir héldu naumum meirihluta Verkamannafíokkurínn vann mikinn sigur í kosningunum ÓSLÓ 9/9 — Eftir mjög tvísýnar kosningar urðu úrslitin þau í Noregi, að Verkamannaflokkurinn vann mjög mik- inn sigur og sex þingsæti, en borgaraflokkarnir fengu mjög nauman meirihluta. Alger ó-vissa ríkti um , það í oótt hver úrslit kosndmganna yrðu, og það var ekki fyrr en í morgun sem sýnt var að borg- araflokkarnir myndu með naum- indum halda þeim meirihluta, j sem þeir hafa haft á Stórþing- inu undanfarin ár. Endanleg úrsiit urðu þau að | Verkamannaflokkurinn fékk 47% atkvæða og 74 þingsæti, og vann hann 3,5% atkvæða og sex þingsæti. Borgaraflokkamir fengu samtals 76 þingsæti og 48,6% og skiptist fylgi þeirra þannig að Hægri flokkurinn fékk 18,3% og 29 þingsæti (tap- aði tveimur þingsætum). Vinstri flokkurinn fékk 9,4% og 13 þing- sæti (tapaði 5 þingsætum). Mið- flokkurinn fékk 9,3% og 20 þing-' sæti (vann tvö) og Kristiiegi flokkurinn fékk 7,8% og 14 þingsæti (vann eitt). Aðrir flokkar fenigu ekki þingsæti. SF- flokkúrinn beið talsverðan ósig- ur, féfck 3,4% í stað 6% áður Per Borten og missti bæði þingsæti sin. Þegar úrslitin voru orðin kunn hafði norska útvarpið siambatod við leiðtoga allra flokka. Per Borten forsætisráð- herra sagði að samkvaemt úr- ■sditum kosminganna ætti sam- steypustjórn borgaraflokkanna að sitja áfijam við völd. Hann sagði að hinn naumi meirihluti Framhald á 3. síðu- Flæddi út úr hitavatnsgeymi á Öskjuhlíð Um M. 7 í gænmorgun yfirfylltist annar stóri hitaveituvatnsgeymiirinn 4 ÖskjuMíð með bei,m afleið- ingum að út úr honum flæddi og rann heita vatn- ið í stríðum straumum nið- ur öskjuhlíðina. inn á plan- ið hjá Slöklkvistöðinni, yfir Reykjanesbrautina og inn á a.irm.k, tvær lóðir við Eski- hlíð. Var otrsök flóðsins sú, að vatnshæðarmæiirinn sem senda á uplýsingar ura vajtnsimagn í geymun- um til dæilustöðvarinnar að Reykjum, hafði bilað. Lagði mikila gufu upp af heita vatninu meðan á flóðdnu stóð. Sem betur fer urðu engar teljandi skemmdir af völd- Framhald á 3. síðu. Hvernig á að auka atvinnuna? Togararnir landi afíanum hér í borginni nú í vetur Q Verkalýðsfélög, borgarfulltrúar og fjölmargir aðrir hafa á síðustu misserum æ ofar bent á nauðsyn þess að togarar Reykvíkinga landi afla sínum hér í borginni til vinnslu í frysti- húsunum. Q Vinna við togaraaflann hefur veitt hundr- uðum verkafólks atvinnu í sumar — en nú er aftur að síga í sama horfið pg togararnir eru í vaxandi mæli farnir að landa aflg sínum ytra aftur. Margir Reyk j a ví k urtogaran na hafa landað aflanum heima í sumar og hefur þetta skapað all- mikila atvinnu. En í þessari viku landa þri'r Reykjavíkurtogarar Húsavíkurdeilan: / Sjúkrahússtjórnin hekiur sína leið — enginn hefur sótt um það embætti er Daníel skipar I gær sendi stjórn sjúkrahúss- ins á Húsavík svar sitt við til- mælum almcnns fundar á staðn- um, cn þar var óskað eftir því að sljórnin afturkallaði uppsögn Daníels Daníclssonar læknis — eða segði af sér að öðrum kosti. í svari sjúkrahússtjórnarinnar í gær kom m.a. eftirfarandi fram: ,,Sem svar við fundairsam- þykktinni vill sjúkrahússtjórnin enn ítraka, að læknadeiilan á Húsavíki er fyrst og fremst deila milli lækna uim samstarfsreglur og varð sjúkraihússtjórnin að hoggva á þann hnút með setn- ingu reglugerðar um sitörf þeirra. Þar til samkomulag tekst með iæknunum um starfsfyrirkomu- lag oig fyrir hend:i er vilji hjá þeim öllurn tii að fylgja reglhi- gerðinni undanbragðailaust, eru ekki efni til þess að taka áfcvarð- arir stjómarinnar í þessu máli til eiKlurskoðunar.“ Af svarinu sést að stjóm sjúkrahússins hyggst halda fast við fyrri gjörðir í máilinu. Hins vegar má einnig líta svo á svar stjórnarinnar frá þedrri hlið að Framhald á 3. síðu. afla sínum eriendds og í næstu Viku er gert ráð fyrir því sð fimm íslenzkir togarar landi afia sínum ytra til vinnslu. Á mieðan standa dýr afcvinnutæki illllia nýtt og verkafólik í Reykjavík hefur mikilu mdnni atvinnu en ella væri. Þessir ísienzku togarar landa atfla sínum ytþa í vikunni: Júpí- ter, Úrainus óg Haukames; og í næstu viku: Karilsefini, Bgill Skallagríimsson, Maí, Roðultl og Víkinigur. Þetta er að sjálfsögðu ákatflega alvarlegt miál: Á sama tíma og atvinna er að dragast samian á nýjam leik eftir suimarið og geigvænlegt - atvinnuieysd blasir við hér í vefcur flytja toganaeig- endur atvinnuna úr landi. fcf ráðamenn bongar og ríkis gera sér grein fyrir þeim skyiidum sem þeim eru á herðar lagöar, eiga þeir að sjálfeögðu að gsra Heybruni á Korpúlfsstöðum í gær var slökkviliðið kvatt að Korpúlfsstöðum en þar hafði kviknað í hey- hlöðu. Slökkviliðinu tókst að ráða niðurlögum eldsins, en talið var að heyið í hlöðunni — um 500 hest- burðir — hafi allt skemmzt af eldi og af, vatni. Ritstjóraskipti við Vikuna Þjóðviljinn hafði fréttir af því t gaer, að ritstjóri Vikunnar, Sig- uiður Hreiðar, væri að hætta á blaðinu. Hringdi Þjóðviljinn í Signrð og staðfesti hann, að svo væri, hann hefði sagt upp og myndi láta af ritstjórn Vikunnar 1. nóvember n.k. Sagði Sigurður jafnframt, að Gylfi Gröndal, sem verið hefur aðstoðarritstjóri Vik- tmnar undanfarið, myndi taka við ritstjórninxii. Þá spurði Þjóðviljinn Sigurð hvort það væri ré(,t, sem heyrzt heíur, að hann, myndi ráðast til staría hjá: Tímanum um ánamót- iri í stað Indriða G. Þorsteinsson- ar, som. fengið heí'ur árstfrí- frá ritstjórnarstörfum við blaðið, edns og firá hefur verið sagt í fréttum. Sagði Sigurður, að það. hefði e.t.v. irojnið f tffl - tails, hjá etn- hverjum yfir katffibolla' e:n um ek'kert slíkt hefði verið samið. H itt væri annað máil," að vel gæti verið að hann héldi - áffram í blaðamennskunni, eí gott stáirf á þeim vettvan.gi byðist, annárs gæti' hann alveg eins' hugsad sér að fara í eitthvað annað stárf. Um það væri alilt óráðið enn. viðeigandi ráðstafanir tii þess að þessi mikilvirku atvinnutæki landi afla sinum hér heima á- fram. Grípi þessir aðilar hins vegar ekiki tál viðeigandi ráð- stafana eiga verkailýðsfélögin að beita þeim ráðum, sem þeim etu tiltæk til þess að trygigja félags- mönmum í verikalýðsfélögunum atvinnu við vinnslu togamaaflains. Saksóknari höfSar mál i Semenfs- verksmiSju- málinu f gær ■ barst Þjóðviljan- um fréttatilkynning frá skrifstofu saksóknara rik- isins, þar sem segir að saksóknari hafi höfðað op- inbert mál á hendur þrem starfsmönnuin Sements- verksmiðjunnar fyrir brot í opinbcru starfi, rangar skýrslur og skattsvik. Fer fréttatilkynningin í heild hér á eftir: „Saksóknari ríkisins heí- ur í dag höfðað opinbert mál á hendur þremur starfsmönnum Sements- verksmiðju ríkisins, þeim Jóni Vestdal, forstjóra, Sigurði Sigurðssyni, skrif- stofustjóra verksmiðjunn- ar á Akranesi, og Önnu Pétursdóttur, aðalbókara á skrifstofu verksmiðjunn- ar r Reykjavrk, öllum fyr- ir brot í opinberu starfi, rangar skýrsiur til skafct- yfirvalda og sfcattsvik. Mál þetta barst embætti saksóknaira frá ríkisskatt- sfcjóra 4. september f.á. og var þá þegar sent saka- dómi Reykjavíkur tíl dóms- rannsókmar. E.ndurrdt dóms- rajnnsóknar barst embætt- inu 2. apríl s.l. Málið hef- ur síðan að kröfu saksókn- ara sætt framhaldsrann- sókn í safcadómi Reykja- vikur og jafinframt verið sent viðkomandi\ ráðuneyti til umsaigniar svo sem skylt er að lögum, þegar um er að ræða mál um meint brot í opinberu starfi. Mál- ið er sent sakadómi R- víkur til dómsálagningar. Ákærðu hafa þegar að eig- ,in ósk látíð af störfum hjá verksmiðjunni." Víetnam-fundur í kvöld kl. 20.30 Fundur til iminningar um Ho Chi Minh og til stuðnings þ j óðfrelsisbaráttu Víetnama, verður haldinn í Tjamarbæ (gamla Tjarnarbíó) í kvöld, miðvikudag, og hefsí ki 8.30. DAGSKRÁ: \ 1. Sólveig Hauksdóttir, Icikkona, setur fundinn. 2. Jóhannes úr Kötlum flytur nýort kvæði um Ho. Chi Minh og Víetnam. 3. Ræða: Ásmundur Sigurjónsson, blaðamaður. 4. Ljóðasöngur: Pétur Pálsson. 5. Sýnd verður kxikmynd um Ho (5hi IVlinh og baráttu Víet- nama. C. Edda Þórarinsdóttir, leikkona, les ljóð eftir Ho Chi Minh. 7. Ávarp: Sigurður Tómasson. Æ.F. Jóhannes Ásmxxndur \

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.