Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN   Þriöjudagur 18. marz 1975.
1. deild í körfuknattleik:
ÍR íslandsmeistari
sigraði KR 91:80 og vinnur
kærumálið gegn Ármanni
og þar með er titillinn í höfn
Það verður ÍR sem
hreppir tslands-
meistaratitilinn i körfu-
knattleik í ár. Á sunnu-
daginn sigraði ÍR KR
91:80 og um svipað leyti
barst til landsins úr-
skurður Alþjóðakörfu-
knattleikssambandsins,
þar sem segir að sé
skýrsla undirrituð af
dómurum gildi leikurinn
þótt villa i skýrslunni
komi i ljós eftir á, en
einmitt það kom fyrir i
leik ÍR og Ármanns á
dögunum og Ármann
kærði leikinn. Þar með
hefur ÍR unnið kæru-
málið og um leið er titill-
inn þess. Aðeins er eftir
að fella úrskurð í kæru-
málinu um að ÍR hafi
unnið það.
Leikur 1R og KR var allan
tlmann ójafn. Ir-liðið hafði yfir-
burði allan timann. Það komst i
18:4 i byrjun og það var meiri
munur en KR-ingarnir gátu
nokkru sinni unnið upp enda lék
KR-liðið langt undir getu. 1 leik-
hléihafðilRyfir47:28eða 19 stig,
sem er mjög mikill munur hjá
jafn sterkum liðum og þarna átt-
ust við.
Það var þvi aðeins spurning um
hve stór sigur ÍR yrði en ekki
hvort liðið myndi sigra. Lokatöl-
urnar urðu svo 91:80 sigur 1R.
Þá benda allar líkur til þess að
HSK falli niður i 2. deild þar sem
Snæfell sigraðiHSK 52:49 og liðin
eiga aðeins einn leik eftir hvort.
HSK á eftir að leika gegn Ar-
manni og verður að vinna þann
leik og Snæfell að tapa fyrir IS, þá
yrði aukaleikur milli liðanna
Snæfell lék einnig við UMFN
um helgina og sigruðu njarðvik-
ingarnir 70:62.
Markalaust
jafntefli
ífyrsta leik Litlubikarkeppninnar
milli Breiðabliks og ÍBK
Fyrsti leikur Litlu bikarkeppn-
innar fór fram á laugardaginn
þegar Breiðablik og IBK opnuðu
keppnina. Eins og við var að bú-
ast, miðað við aðstæður, var
þarna um heldur tilþrifalítinn leik
að ræða. Honum lauk með jafn-
tefliánþessað mark væri skorað.
Fyrsti leikur Litlu bikarkeppn-
innar fór fram á laugardaginn
þegar Breiðablik og tBK opnuðu
keppnina. Eins og við var að bú-
ast,   miðað   við   aðstæður,   var
þarna um heldur tilþrifalltinn ieik
að ræða. Honum lauk með jafn-
tefli án þess að mark væri skorað.
Allar aðstæður voru hinar
verstu. Rok og rigning og völlur-
inn eitt forarsvað. Við sllkar að-
stæður leikur enginn knattspyrnu
svo mynd verði á. Og um styrk-
leika liðanna verður ekkert sagt
eftir þennan leik.
Keppnin heldur áfram um
næstu helgi, þá leika Blikarnir á
Akranesi en Keflvikingar fá ÍBH
til sin I heimsókn.
Úr leik 1R og KR á sunnudaginn.   (Ljósm. Einar)
Haukarnir áfram í bikarnum
Haukarnir tryggöu sér sæti I
undanúrslitum bikarkeppni
HSt um siðustu helgi er þeir
sigruðu KA frá Akureyri
23:16. Þar með eru það
Haukar, Leiknir og Fram sem
hafa tryggt sér sæti I undan-
úrslitum en FH og Valur eiga
eftir að útkljá það hvort þeirra
tekur þátt I undanúrslitunum.
Leikur FH og Vals fer fram I
Laugardalshöllinni I næstu
viku, senniiega á mánu-
daginn. Ekki er enn búið að
raða     undanúrslitaleikjunum
niður, þannig að sennilega
verður bikarkeppninni ekki
lokið fyrr en 'undir miðjan
april. Um pákana verður tæp-
Iega Ieikið I bikarnum, þar
sem þá verða hér erlend lið i
heimsókn.
Stefání landsliöshópinn
Birgir Björnsson landsliðs-
einvaldur og þjálfari hefur
orðið aö láta undan þrýstingi
fjölmiðla og almennings og
hefur nú valið Stefán
Gunnarsson úr Val i landsliðs-
hópinn sem landsliðið gegn
dönum um næstu helgi verður
valið úr. Hvort Stefán verður
svo I liðinu er önnur saga.
Þá hefur Viggó Sigurðsson
einnig verið valinn i hópinn og
að vonum, þar sem hann hefur
staðið sig frábærilega vel I sið-
ustu leikjum slnum með Vík-
íngi. Þeir fóru báðir með
iandsliðinu til Akureyrar um
siðustu helgi, en þar lék lands-
liðið æfingaieiki við KA og Þór
og vann báða leikina.
Það er sem sagt um næstu
helgi sem islendingar og danir
leika hér á landi tvo landsleiki
I handknattleik. Danir sigruðu
islendinga s?m kunnugt er
með 2ja marka mun á NM á
dögunum og var það mál
manna sem sáu leikinn að
sjaidan hefði jafn slakt danskt
lið sigrað okkar menn og það
sem þá sigraði okkur. Nú er
sem sagt möguleiki á að hefna
ófaranna og það tvisvar frek-
ar en einu sinni.
Laugavatnsliðin
töpuöu bæði í
blakmótinu
Tveir leikir fóru fram I lokakeppni meistaramótsins I blaki um
helgina. Bæöi Laugavatnsliðin UMFB og UMFL töpuðu slniim
ieikjum.
UMFB tapaöi fyrir Víkingi 0:3 en UMFL tapaði fyrir Þrótti 1:3.
Það er þvl allt útlit fyrir það að Reykjavlkurliðin tS, Víkingur og
Þróttur berjist til úrslita.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
8-9
8-9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16