Þjóðviljinn - 28.12.1978, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 28.12.1978, Blaðsíða 1
VERKAMENN UÚBVIUINN Kaupm. st iq Fimmtudagur 28. desember 1978 — 287. tbl. 43. árg. Töluverð kaupmáttaraukning milli annars og þriðja ársfjórðungs I nýútkomnu Fréttabréfi kjararann- sóknarnefndar kemur fram aö á þriðja ársfjóröungi þessa árs (júli, ágúst, september) varð töluverð kaupmáttar- aukning frá 2. ársf jórðungi hjá faglærðu og ófaglærðu verkafólki. Reyndar er kaupmátturinn á 3. ársfjórðungi með þeim hæsta sem þekkst hefur að því er segir í Fréttabréfi nefndarinnar og kaupmáttur tímakaups verkakvenna hefur t.d. aldrei mælst meiri. Kaupmátturinn með því hæsta sem þekkst hefur IÐNAÐARMENN VERKAKONUR ~~i--------1--------r- —»---1---r---1—;—i— • 3 4-1' 2 -I-1--«--r- 4 12 3 4 A þessari töflu úr Fréttabréfi kjararannsóknanefndar er sýndur kaup- máttur greidds timakaups miðað viö visitöiu framfærsiukostnaöar hjá verkamönnum, 129,3, hjá verkakonum 138,3 og hjá iönaöarmönnum 122,9 miöaö viö 100 1971. Aldrei mælst meiri hjá verkakonum A 3. ársfjóröungi þessa árs hækkaöi visitala framfærslu- kostnaöar um 9,0% frá 2. árs- fjóröungi ársins. Vísitala vöru og þjónustu hækkaöi á sama tlma um 9,5%. Hins vegar hækkaöi greitt timakaup hjá verka- mönnum um 13,5%, hjá iönaöar- mönnum um 12,1% og um 15,3% hjá verkakonum. Tekjuáhrif launabreytinganna 1. september sl. eru áætluö 7,6% hjá verkamönnum, 5,7% hjá verkakonum og 11,1% hjá iönaöarmönnum, öörum en ákvæöisvinnumönnum. Kaupmáttur greidds tímakaups verkamanns var á 3. ársf jóröungi i ár 129,3 miöaö viö 100 1971, en ársmeöaltaliö 1975 var 114, 1976 112,8 og 1977 121.1. Kaupmáttur greidds tímakaups verkakvenna var 138.3 á 3. árs- fjóröungi þessa árs, en ársmeöal- taliö ’75 var 110,6, ’76 111.7 og ’77 129.1. Kaupmáttur greidds timakaups iönaöarmanna var 122.9 á 3. árs- fjóröungi þessa árs, en var 119,5 á 2. ársfjóröingi. Ariö 1975 var árs- meöaltaliö 113.6, ’76 112.5 og ’77 120. Þessar kaupmáttarvisitölur eru allar miöaöar viö 100 áriö 1971 og visitölu framfærslukostnaöar. —ekh Hér á myndinni eru nokkrir vaskir strákar, Bjarni Adólfs- son, Gunnar Þór Jóhannsson og Gunngeir Friðriksson aö hlaöa i myndarlegan bálköst viö Ægis- siöu I Reykjavik. Þær áramótabrennur sem fá aö vera I friöi fyrir hrekkju- svinum eru aö veröa hinar myndarlegustu enda óspart veriö dregiö I búiö á slöustu vikum. Um 25 brennur veröa I Reykjavik og eru stærstu bál- kestirnir viö Hvassaleiti, Fella- skóla, Unufell, Vesturberg, Kóngsbakka, Lambastekk, viö Selás, Grundarland, Sæviöar- sund, Kúrland, noröan Asenda, noröan Engjavegar, austan Kennaraháskólans viö Ból- staöarhliö, viö Skildinganes, Sörlaskjól, vestan Granaskjóls og viö Sörla- og Faxaskjól. Gisli Guömundsson lögregluþjónn hefur yfirumsjón meö brennum i Reykjavik og er þaö skilyröi sett fyrir brennuleyfi aö einhver amk. 20ára gamall sé forsvars- maöur hennar og brennustjóri. Oliufélögin hafa gefiö brennustjórum úrgangsoliu til þess aö hella á eldinn. — Ljósm. Leifur. Tuttugu og fimm bálkestir I Reykjavík Iðnverkamaður er 17 ár að vinna fyrir árslaunum yfirlæknisins Áárinu 1977 námu hæstu greiðslur til einstaks læknis á Landakotsspítala frá Tryggingastofnun ríkisins 63 milj. 550 þúsund krónum. Þar af komu frá Sjúkrasamlagi Reykja- víkur 45 milj. 935 þús. kr, og frá Tryggingastofnun ríkisins vegna annarra sjúkrasamlaga 17 milj. 615 þúsund kr. Þessar greiðsl- ur voru inntar af hendi til Jóhanns Lárusar Jónas- sonar yfirlæknis rann- sóknastofu spítalans, sam- kvæmt samningi um sér- fræðilæknishjálp. 69% af þessum greiðslum greiddi yfirlæknirinn til rann- • Landakotsspítali er sjálfs- eignarstofnun, en án fjárhagslegrar ábyrgðar • Heilbrigðismálaráðherra lætur kanna rekstur sjúkrahúsanna sóknadeildar spitalans á árinu 1977, en gert er ráð fyrir að hlutfall greiðslna til spitalans verði 74% á þessu ári. Þessar upplýsingar komu fram á Alþingi I nóvember sl. vegna fyrirspurnar frá Sighvati Björgvinssyni. Af þeim má sjá, aö beinar launagreiöslur til fyrr- nefnds yfirlæknis nema á árinu 1977 röskum 20 miljónum króna. I fjárlagafrumvarpinu er gert ráö fyrir hækkun launakostnaöar milli ára hjá rikisstofnunum um 67% svo aö láta mun nærri aö þetta samsvari 35 miljónum króna launagreiöslum á árinu 1978. Þykja vist mörgum þaö dá- lagleg árslaun. Láta mun nærri, aö meöalárslaun ófaglærös iön- verkafólks séu nálægt 2 miljónum króna (um 160 þúsund á mánuöi fyrir 40 stunda vinnuviku). Þaö þarf þvi 17 - 18 iönverkamenn til aö vinna fyrir árslaunum yfir- læknisins. Og einn iönverka- maöur er þá 17 -18 ár aö vinna sér fyrir árslaunum yfirlæknisins. Rekstrarform Landakotsspitala er nokkuö sérstætt. Spitalinn er sjálfseignarstofnun, og er stjórnarnefndin skipuö valin- kunnu sómafólki. 1 fulltrúaráöinu sitja meöal annarra Erlendur Einarsson forstjóri, Gunnar Friö- Framhald á 14. siöu Kísiljárnframleiðendur bjartsýnir Sjá síðu 6

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.