Þjóðviljinn - 09.11.1979, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.11.1979, Blaðsíða 1
DJOÐMHNN Föstudagur 9. nóvember 1979—244. árg. 44. árg. íhaldiö hefur í hótunum Skólarannsóknir undir hnífínn ,,A þessu stigi er ekkert hægt aö segja til um þaö ná- kvæmlega”, sagöi Geir Hall- grimsson formaöur Sjálfstæö- isflokksins á biaöamanna- fundi i gær, þegar hann var spuröur hvaö hann ætlaöi aö skera niöur i rikisútgjöldunum til þess aö lækka þau um 35 miljaröa króna. Geir nefndi þó aö lokum eitt dæmi, — Skólarannsóknadeild Menntamálaráöuneytisins og sagöi: „Mér varö nýlega kunnugt um aö á skömmum tima hefur Skólarannsókna- deild Menntamálaráöuneytis- ins vaxiö I 89 starfsmenn. Þetta vekur spurningar um þaö i fyrsta lagi hvaö allt þetta fólk hefur fyrir stafni og i ööru lagi hvort slik miöstýring sé af hinu góöa.” — AI. Leiftursókn gegn lífskjörum Boöar óhefta mark- aöshyggju og erlenda stóriöju Sjálfstæðisflokkurinn boðaði blaðamannafund í gær þar sem kynnt var kosningastefnuskrá flokksins. Stefnuskráin ber yfirskriftina //Leiftursókn gegn verð- bólgu" en réttnefni væri //Leiftursókn gegn lífskjörun- um" því þar er hótaðallsherjarárásá lífskjörin i landinu að loknum kosningum.Á síðu 20 er greint frá blaða- mannafundi Geirs Hallgrímssonar/ en meðal atriða sem fram koma i stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins er að finna þessi: — Boðaður er niðurskurður félagslegrar þjónustu um 35 miljarða, og að fella niður skatta af skrifstofu- og verslunarhúsnæði/ hátekjuskatt og aðra þá skatta sem vinstristjórnin lagði á. Formaður Sjálfstæðisflokksins neitaði á blaðamannaf undi að gera nákvæma grein fyrir því hvaðætti aðskera niðuraf ríkisútgjöldunum og verð- ur eftir því gengið hér í blaðinu næstu dagana að því verði svarað undanbragðalaust fyrir kosningar. — Boðuð er stórlækkun niðurgreiðslna, en formaður Sjálfstæðisflokksins neitaði að skýra frá því hve mikla lækkun væri hér átt við, en Ijóst er að„stórlækkun niður- greiðslna" þýðir stórfellda hækkun landbúnaðarafurða. — Boðaður er niðurskurður á framlögum ríkisins til fjárfestingarlánasjóða td. fiskveiðisjóðs og iðnlána- sjóðs. — Boðað er að Raf magsnveitur ríkisins eigi að standa undirsér sem þýðir stórfellda hækkun á rafmagnsverði úti á landi. Þeir kynntu leiftursóknina gegn llfskjörunum á fundi meö fréttamönnum i gær, frá v. Birgir isleifur Gunnarss. Siguröur Hafstein, Geir Hallgrimsson og Gunnar Thoroddsen: Þeir neituöu aö segja á hverjum og á hverju 35 miljóna niöurskuröur átti aö bitna. Ljósm. jón. FJÖLÞJÓÐAFYRIRTÆKIÐ ALUMAX Vildi 3-500 MW til álbræðslu á íslandi — Vaxtaákvarðanir eiga að vera í höndum viðskipta- bankanna, en ekki ríkisstjórnar eða Seðlabankanna. — Boðuð er gengisfelling vegna ákvörðunar fiskverðs um áramótin. — Verðbætur verði ekki greiddar á launin. — Verðlag verði gefið „frjálst". — Ríkisfyrirtæki verði seld einkaaðilum. — Framboð og eftirspurn ráði verði landbúnaðarvara. — Erlend stóriðja verði aukin í landinu á næstu f jórum árum með því að reisa eitt stórt erlent f yrirtæki. Að öllu samanlögðu er þessi stefnuskrá Sjálfstæðis- flokksins „Leiftursókn gegn lífskjörunum" tvímæla- laust blygðunarlausasta afturhaldsstefna sem Sjálf- stæðisflokkurinn hefur nokkru sinni sett fram fyrir kosningar. Spurningin nú er sú hvort það verður Fram- sókn eða Alþýðuf lokkurinn sem taka að sér að vinna ó- hæfuverkin með íhaldinu eftir kosningar. —s. Fjölþjóða stóriðjufyrir- tækið ALUMAX hefur ósvikinn áhuga á 300—500 MW til ál bræðslu eftir 7—8 ár, og jafnvel þótt þau verði ekki tiltæk fyrr en eftir 9—10 ár „segir í skýrsiu Viðræðunefndar um Orkufrekan Iðnað frá árinu 1974. Viðræðunefndin hefur nú verið lögð niður. Fulltrúar Amax Aluminum Company Inc. (skammstafaö ALUMAX) komu hingaö til lands dagana 14,—16. mal 1974 og ferö- ustust viöa um landiö til aö kynna sér orkulindir og islenska vinnu- staöi. G-listinn í Reykjavík Sjá sídu 6 Orkan átti aö vera tiltœk á tímabilinu 1981-’84 Alumax er sameignarfélag metal Climax og japanska risa- fyrirtækisins Mitsui, en félagiö haföi hug á aö leita fleiri sameignaraöila i Evrópu til aö tryggja sem bestu rekstrar- skilyröi. Fulltrúar álfyrirtækisins áttu samræöur viö Viöræöunefnd um Orkufrekan Iönaö, sátu fund meö Landsvirkjun og flugu til Akureyrar og skoöuöu vinnustaöi. Búrfellsstöö var einnig skoöuö 1 tslandsferöinni. A fundum meö islenskum aöil- um kom fram aö AMAX væri aö leita aö staö fyrir 200 þúsund tonna, 350 MW álbræöslu, sem tekiö gæti til starfa 1977—1980. Verksmiöja af þessari stærö myndi hafa tvær kerjaraöir og kosta um $ 300 þús. Vinnuaflsþörf yröi 800—900 manns. Varöandi orkuöflun kom fram, aö Dettifoss og Blanda myndu ekki nægja álbræöslu af þeirri stærö sem til umræöu var þótt virkjaö væri á báöum stööum, heldur þyrfti Austurlandsvirkjun aö koma til. Fulltrúar Alumax töldu Reyöarfjörö helst koma til greina I sambandi viö staöarval svo og staöi i nágrenni Akureyrar. - Alls haföi Amax Aluminum „ósvikinn áhuga á 300—500 MW til álbræöslu eftir 7—8 ár og jafnvel þótt þau veröi ekki tiltæk fyrr en eftir 9—10 ár”, segir I skýrslu Viöræöunefndar aö lokum, eöa m.ö.o. i timabilinu 1981—84. Sunnudagsblaö Þjóöviljans birtir nánar gögn og heimildir um umsvif bandarlska auöhringsins AMAX hérlendis næstkomandi sunnudag. — im I Efnahagsmðl Fiskeldi Audltndir Veöurfar Borgarstjórn | Alþýðubandalagið 19. janúar sl. lagöi Alþýöu- bandalagiö fram i ráöherra- nefndinni sem þá vann aö tillög- um um efnahagsmál ýtarlega stefnuyfirlýsingu á þessu sviöi. i rikisstjórnarsamvinnunni lagöi Alþýöubandalagiö fram margháttaöartiliögur. i blaöinu I dag er gefiö yfirlit um helstu tillögur Aiþýöubandalagsins I efnahagsmálum. Stóriðja „Ef þaö á aö standa aö laxeld- inu á þennan hátt þá er erlendu kapitali hleypt inn og þessir möguleikar teknir frá okkur”, segir Stefán Jónsson i samtali viö Þjóöviljann i dag. „Eins og þeir Tungulax-menn viröast standa aö þessu máli, þá er þetta hluti af stóriöjuáform- um.”,,Þetta er stóriöja og ég er ekki hrifinn af slfkum risalax- eldisstöövum”, segir einnig Jón Kristjánsson, fiskifræöingur, i samtali viö blaöiö I dag. Fiskeldi Þaö er ekki annaö en aumingja- skapur aö afhenda erlendum aöilum þá nýtingu auölinda Islenskra sem byggir á fiskeldi, segir Eyjólfur Friögeirsson I dagskrárgrein um ioönu og fisk- eldi. Hafis i hófi Mun hafis hrjá okkur á næstu útmánuöum? Páli Bergþórsson spáir þvl, aö þaö veröi ekki i al- varlegum mæli. Hann telur einnig aö veöurspár til langs tima hafi til þessa veriö reistar á hæpnum forsendum. Þétting byggðar A áunum 1976-1978 fækkaöi Reykvlkingum um 1565 manns og nýjustu Ibúaspár benda til þess aö þróunin veröi svipuö næsta áratuginn. Skipulag borg- arinnar byggir hins vegar á gömlum spám, sem reikna meö ' um 15000 manna fjölgun tii næstu aldamóta. „Þarna munar þvi heilu Breiöholti”, sagöi Sig- uröur Haröarson formaöur skipulagsnefndar m.a. I borgar- stjórn þegar rætt var um þétt- ingu byggöar. Sjá siður 8 og 9 Sjá síðu 20 Sjá opnu Viðtal á opnu Sjá opnu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.