Heimilistíminn - 30.01.1975, Blaðsíða 20

Heimilistíminn - 30.01.1975, Blaðsíða 20
HSýr jakki í vetrakuldanum Mjög ©r að prjóna þennan jakka, sem er & Sama mexikanska mynsirifl^ "ú er mest í tízku. Bekkurifl iflj nú :nir i st sterkum litum I jakkann þarf gróft ullargam, sem pass- ar fyrir prjóna nr. 4 1/2. 800 gr. af hvitu, 50 gr. gult, 50. gr. rautt og 100 gr. svart. Stær&irnar eru 38-40-42. Mynztriö: 1. og 3. prjónn: sntliö. 2. prjónn: + 1 sl, 1 tvöf. sl. (þ.e.a.s. 1 sl., sem prjónuö er I lykkjuna undir lykkjunni áprj.) + .Endurtakiöfrá + til +. 4. prjönn: 1 sl. + 1 sl., 1 tvöf. sl +. Endurtakiö frá + til +. Endurtakiö alltaf þessa fjóra prjóna. Festing: 13 prjónar I mynztri eiga aö vera 10 sm aö lengd, annars þarf aö skipta um prjóna, svo aö stæröirnar passi. Lesiö uppskriftina yfir, áöur en þiö byrjiö aö prjóna. Hálft framstykki: Fitjiö 55 1 upp meö hvitu garni og prjóniö fyrst 2 sm snúning (1 sl, 1 sn). Siöan eru prjónaöir 6 sm i mynztri, nema á 12 lykkjum á öörum jaörinum, sem eru snúningur alla leiöina upp. Þá er misliti bekkurinn prjónaöur sléttur eftir mynztrinu. Þegar hann er bú- inn, er snúningurinn á jaörinum prjónaö- 20 ur, og siöan eru næstu 26 1 felldar af fyrir vasanum. Vasinn: Fitjiö 26 1 upp meö hvitu garni og prjóniö 8 sm i mynztri. Þessar 1 eru prjonaöar inn I stykkiö, i staö þeirra, sem felldar voru af, og nú er haldiö áfram I mynztri út á enda. Þegar stykkiö er oröiö 36 sm er prjónaöur bekkur eins og áöur. Þegar stykkiö er 43 sm eru felldar af 4 1 fyrir handvegi, og slöan er tekið úr á öðr- um hvorum prjóni, eín 1, alls 39 sinnum. Þegar stykkið er 47 sm, eru snúnings- lykkjurnar 12 á jaðrinum felldar af. Prjóniö hitt framstykkiö eins, en gagn- stætt. Bakiö: Fitjiö upp 1041 með hvitu og prjón- i& 2 sm snúning, siöan er haldið áfram I mynztri, 6 sm og siöan kemur bekkurinn, og þá mynztur aftur. Þegar stykkiö er 36 sm, kemur bekkurinn aftur, og þegar það er 43 sm, eru felldar 4 1 af I hvorri hlið fyrir handvegi. Þá er tekin 1 lykkja úr á hvorri hliö á öörum hvorum prjóni, alls 39 sinnum. Felliö af þær lykkjur, sem þá eru eftir. Ermi: Fitjið 48 1 upp meö hvitu garni og prjóniö 3 sm snúning. Síöan er haldiö áfram Imynztri, en á fyrsta prjónier 5l aukiö jafnt I. Haldið er áfram að auka um eina 11 á hvorri hlið, alls 22 sinnum. Þegar ermin er 36 sm, er bekkurinn prjónaður sléttur I, og síöan haldið áfram, þar til ermin er 43 sm. Þá eru felldar af 4 1 á hvorri hlið, og slðan tekið úr eins og á bakinu, 39 sinnum. Fellið afganginn af. Beltið: Fitjiö 121 upp með hvltu og prjóniö 120 sm snúning, 1 sl og 1 sn. Fellið af. Samsetning: Saumið hliöarsaumana og ermarnar saman og I. Athugið að pressa stykkin alls ekki. Kraginn: Takiö upp 1 I hálsmálinu öörum megin að miðju að aftan, og prjónið snún- ing, 2 sl, 1 sn., þangað til brúnin passar viö snúninginn að framan. Fellið af. Prjóniö eins hinum megin. Siðan er kraginn saumaöur saman I miöjunni aö aftan og viö snúninginn að framan. Brjótið hann út. Saumiö slöan vasana á sinn staö.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.