Heimilistíminn - 03.06.1976, Blaðsíða 11

Heimilistíminn - 03.06.1976, Blaðsíða 11
Röndótta sláið Efni: 4 hnotur hvíttCombi Crepe garn og rúmlega X hnota af rauðu og bleiku, en eins má nota tvo bláa eða tvo brúna liti. Prjónar nr. 4. Prjónfesta: 10 m garðaprjón með tvöföldu garni eru 5 cm á prjóna 4, eða þá stærð sem þarf til að fá þessa festu. Rendurnar: 4 prj. hvitt, 2 prj. rautt, 4 prj. hvitt,2prj. rautt,4 prj. hvitt, 2prj. bleikt, 4 prj. hvltt, 2 prj. bleikt. Þetta er endur- tekið i öllu sláinu. Sláið: (prjónuð tvö eins stykki) Fitjiö upp 44 1 með tvöföldu garni og prjónið garða- prjón (allir prj. sl) og beint áfram, þar til stykkið er 14 cm. Fellið af í byrjun næsta prjóns (hálsmál) alls 61. Prjónið siöan 2 1 saman hálsmegin, alls þrisvar á öðrtim hvorum prjóni. Siðan eru fitjaðar upp 6 nýjar 1 háísmegin, alls 3svar, á öðrum hvorum prjóni, þar til 44 1 eru á. Prjónið þá beint áfram, þar til stykkið er 14 cm frá nýju lykkjunum, fellið af á næsta prjóni og prjóniö hitt stykkið alveg eins. Samsetning: Saumið aðra öxlina saman. Hálsmáiið:Takið upp 100 lkring um háls- málið með hvitu og prjónið 10 cm snúning (2sn, 2 sl.) Fellið laust af á næsta prjóni, saumið hina öxlina og kragann saman. Setjið kögur i 4. hverja umf. hvern dúsk úr 6þráðum, 25 cm. löngum. Pressið seinast axlasaumana. n

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.