Vikan

Tölublað

Vikan - 05.06.1975, Blaðsíða 14

Vikan - 05.06.1975, Blaðsíða 14
Elsa Haraldsdóttir, sem varð hiutskörpust I hárgreiðslukeppninni, Þorberg Ólafsson hárskeri I keppni. HAR Sunnudaginn 25. mal siðastlið- inn tileinkuðu hárskerar- og hár- greiöslumeistarar hárinu og nefndu dag hársins. Þennan dag leiddi fjöldi sltkra meistara saman hesta slna I Iþróttahúsinu á Seltjarnarnesi I þvl skyni að velja þá tvo hæfustu úr hópnum til Noregsfarar og norðurlanda- keppni I iðnunum næstkomandi haust. Mikiö var um að vera I iþróttahúsinu um daginn og keppnin stóð frá klukkan ellefu um morguninn og fram á kvöldiö. Hlutskörpustu hárskerarnir urðu þeir Garöar Sigurgeirsson, sem hreppti fyrsta sætið, og Guðjón Jónasson, sem hafnaði I öðru sæti. Af hárgreiöslumeistur- um þótti Elsa Haraldsdóttir standa sig hvað best, og i öðru sæti hafnaöi Hanna Kristin Guð- mundsdóttir. Dómnefndina skipuðu dönsku hjónin PIA OG Laurits Möller ásanit þeim Vigfúsi Arnasyni, Stefaniu Ólafsson og Herði Þórarinssyni. Sigurgeir Sigurjónsson ljós- myndari var á ferð og tók þess- ar myndir af keppninni. Séð yfir leikvanginn. Garðar Sigurgeirsson sigurvegari I hárskuröarkeppninni snyrtir hár módels slns. Einar kynnir stjórnar af röggsemi.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.