Austurland


Austurland - 08.01.1955, Blaðsíða 1

Austurland - 08.01.1955, Blaðsíða 1
M á 1 g a g n 5. árgang-ur, Eitt er það mál, sem öðrum fremur hefir verið á dagskrá hjá Austfirðingum um mörg ár. Það eru rafmagnsmál f jórðungs- ins. Hafa þeir hvað eftir annað knúið á dyr rikisvaldsins um framkv, en jafnan árangiurs- laust þar til nú, að ioks er af- ráðið að ráðast 1 framkvæmdm, en þá með þeim kotungsbrag, að skömm. er að og svivirða fyiir Austfirðinga. Enda þótt mál þessi hafi oft verið rædd hér 1 blaðinu og saga þeirra rakin, vercur ekki hjá þv1 komist að rekja það 1 stórum dráttum, en ge; a vtrður ráð fyrir, að lesendur blaðsins hafi af málinu verúleg kyn ii. Það er nú komið á annan ára- tug sfðan farið var að vinna að rannsókn og mælingum á fall- vötnum hér eystra með stór- virl-tjun fyrir augum. Þá er rétt að minnaöt þess, að ailt frá þvi að Lúðvfk Jósepsson var fyrst kjörinn á þing 1942, hefir m'l þetta hvað eftir annað horið á góma á Aiþingi, en eitt af fyrstu þingmálum Lúðvfks var virkjun Lagarfoss. Það Itom fljótt á daginn, að tilgangurinn með mælingu ausit- firzkra vatnsfaJla var ekki fyr t og frcmst sá, að hrrða bygg ngu orkuvers á Austurlandi, heldur sá að láta Aus'firðinga halfa, að rafvæðing f órcungsins -.tæði fyrir dyrum. Eitt árið á'ti að virkja Lagarfoss, annað ário Fjarðará 1 Seyðisfirði, þriðja árið Grfmsá og flairi vatnsföll átti að virkja. Þegar ekki voru fleiri vatnsföll upp að tejja var byrjað á lönguvitleysunní aft> ur: Lagarfoss, Fjarðará, Grfmsá o.s.frv. — Er það alveg furðu- legt hvte lengi Aus'firðingar hafa látið blekkjast af þessari galdraformúliu. En svo kom, að langlundar- geð Austfirðinga þraut- Þeir sendu nefnd manna á vit rfk's- stjórnarinnar og kröfðust að- gerða. Árangur þeirrar sendi- ferðar varð sá, að heitið var að hefja virkjun Lagarfoss þeg- ar árið 1954. En það var svikið. sósíalista á Austnrlandi Neskaupetafi 8. jnnúar 19BB 1. tolubUð. 1 þess stað var búið að uppgötva þá aðferð, að lytja rafm-gn f Múla- sýslur norðan úr Þingeyj arþingi. Og raforkumál-ráð- herra gerði sér það Ómak að taka sér ferð á hendur nceð Jegáta sfna til EgiJsstaoa til að reyna að „sansa” forystumenn Austfirðinga. Þessi för, sem farin var 1 júlfmánuði varð hin mesta fýluför, Austfirðingar kröfuðust efnda á fyrirheiliiiu um virkjun Lagarfoss. cn höfðu megnustu ötrú á „spott- anum”. Fór ráðherra við svo búið heim aftur, en áður en hann fór hét hann Austfirðing- um þvf. að fullnað rákvörcun um málið skyldi telcin f þcim mánuði, eða snemma 1 þeim næsta. Leið svo og be;ð. AUur júlfmánuðiir leið, ágústmánuður sömuleiðis, en ekkert heyrðist frá ráðherranum. iLoks 1 byrjað- an september fékk rafmagns- nefndin bcð frá r ð erra um að koma tii fundar v ð sig 1 höfuö- staðnum á tilteknum degi, Brugðust nefndarm nn vel við og mættu aliir á þ» sscm fundi með ráðherranum og sérfræð- ingum hans. REYKJAVIKURFUNDURINN Enn kom það greinilega 1 ijós að tiigangm-inn með þessu fund- arboði var sá — og sá eiixn —, að telja Austfirðinpa á sjónar- mið ráðherra og sérfræðing- anna. En það tókst eklri. H\'er einasti nefndarmaður undirrit- aði ályktun þar sem kraf ir.t vai- efnda á fyrirhei'inu um virkjuu Lagarfoss og sú krcfa studd stjerkum rökum. Og þegar nefndarmenn fóru heim að fundi loknum, þóttust þsir hafa vwuið frægaa og byggðu það á tvennu. 1 fyrsta 1-gi höfðu riLlir þin _menn að au. tan undirritað yfirlýsingu um aó þeir styddu eindrcgið kröfu niefndarinnar um virkjun Lag- ajrfoss og var sú yfirlýsing af- hent ráðherra með ályktun nefndarinnar- I öðrulagi i aið. Eysteinn Jónsson sagt neíndar - mönimm, að hann gæti fullyrt að farið yrði að kröfu ncfndar- innar 1 virkjunarmálunum. Þóttust nú nefndarmenn hafa giert góða ferð og héldu heim eftir að hafa þegiö gcðc erðir hjá fyrirmönnum og eftir að hafa hlýit á þann boðs'kap ráð- herra - að fu'lnaðarákvörðtun skyldi rikisstjórnin talca 1 mál inu á morgnn eða hinn daginn eða allra nacstu daga. ATÖK I RIKISSTJÖRNINNI Hófust nú átök um malið f rikisstjórninni. Kvað Olafur Thórs kotkai la austræna aldrei skyldu segja sér fyrir ve: kum og skyldu þeir 'k þir.geyska spoit- ann eða sctja 1 myrkri ella, — Varð Eystein' cð lúta hús- bóndavaldi öl-fs, en fékk þó leyfi til að láta iafnframt virkja smásprænu oina 1 lcjördæmi sfnu. Austfirðingar bíðu átekta. Morgundagurinn leið og dagur- inn þar á eftir. AUur september leið, október sömuleiðis og eins nóvember og ekkert heyrðist frá ráðherranum. Þegar nokkrir dagar voru liðnir af desember var rafmagnsnefndin að tilhlut- an rikisstjórnarinnar kvödd til fiundar að EgiJsstöðum og vcrö- ur sagt frá þeim fundi og álykt- unum hans 1 næsta bJaðL Gúinmibátar ðtiiita t'O^oc.vctf Karl Guð ónsson og Lúðv'k Jósepsson hafa flutt á Alþingi frumvarp, sem, ef að lögum yrði, gerði skylt, að hafa 1 öllmn fiskislcipum, 12 smáleeta og stærri, gúmmfbáta nægi'ega stóra fyrir alla skipshöfninai. 1 greinargerð segir m.a.: Slflrir bátar ertu fyrirferðarlitlir og léttir, svo að vandalaUst er að koma þeim fyrir jafnvel1 minn- stu þilfarsbátum. Gúmmfbátarn- ir hafa þegar borgið mörgum mannslffum og sannað það 1 reynd, að þéir koma að gagni. 1 Vestmannaey um hafa þeir verið 1 véUiáium s'ðustu 4 ver- tfðir, fyrst aðeins 1 fáiun, en nú munu þeir komnir 1 flesta eöa alla Eyja- báta. A þvf stutta tfmabili, sem reynsla er af tækjum þessum f þsfa 3 b&tar ni3 7 fai’izt, og er fu’lvíst, að enginn FramhaJd á 4 sfðu Togararnir Austfírðingui fór é veiðar fyrir frystihús atrax eftir jóJin. Egill rauði átti að fara á veiðair fyrir frysti- hús 1 dag. Goðanes fór á veiðar fyrir frystihús 9- Jan. , fsólfur fór til Reykjavikur á nýjáradag-- veáða í sait.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.