Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2005, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2005, Blaðsíða 1
Kærir sýslumann fyrir trassaskap Ragnar Jónsson hyggst kæra Þórólf Halldórsson sýslumann á Patreks- firði vegna seinagangs við rannsókn á meintum þjófnaði Ragn ars á tveimur málverkum. Kona nokkursagði verkin stolin og lögreglan iagði hald á þau. Síðan eru liðin tvö ár. Bls. 12 DAGBLAÐIÐ VlSIR7. TBL-95.ÁRG.- [MÁNUDAGUR 10.JANÚAR2005] VERÐKR.220 Fjórar konur réðust fyrir helgi á Kristínu Einarsdóttur í Grindavík. Kristín var slegin í gólfið og dregin á hárinu fyrir fram- an börnin sín þrjú og aldraða móður. Kristín segist illa farin á líkama og sál og að börnin hafi sofið illa síðustu nætur. Ein af árásarkonunum, Berglind Goldstein, er fyrrverandi mágkona Kristínar. „Þær negldu mig í gólfið fyrir framan börnin. Börnin mín horfðu á þetta. Þau horfði á mömmu sína barða niður og dregna á hárinu yfir gólfið," segir Kristín. Bls. 8 Rekinn úr vélinni fyrir að vilja opna öryggisdyrá meðan vélin varenn á flugi A fjögurböm og fjögur þúsund tilað lifa á út mánudinn r símtöl til útlanda Fæst í verslunum og bensínstöóvum um allt land

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.