Fréttablaðið - 01.09.2014, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 01.09.2014, Blaðsíða 1
FRÉTTIR É g hef gaman af vinnunni minni, verkefnin eru fjölbreytt og mörg og enn hef ég ekki fengið leið-inlegt verkefni, í þessi 14 ár,“ segir Jakobína Kristjánsdóttir kjólaklæð-skeri en hún flutti saumaverkstæðisitt, Tvinnakeflið ð M staklega ef það er með flík sem hefur ekki kostað mikið upphaflega. Annars þykir fólki FATAVIÐGERÐIR OG FATABREYTINGARTVINNAKEFLIÐ KYNNIR Jakobína Kristjánsdóttir kjólaklæðskeri flutti sauma- verkstæði sitt nýlega eftir 14 ár í vesturbæ Hafnarfjarðar á Hvaleyrarholtið, að Melabraut 29 í Hafnarfirði. Tvinnakeflið ehf. annast alhliða fataviðgerðir og fatabreytingar fyrir einstaklinga og fyrirtæki FLUTT Á HVAL-EYRARHOLTIÐ Jakobína Kristjáns-dóttir kjólaklæðsk i HÖNNUNARHJÓL OG HJÁLMARFranski hönnuðurinn Philippe Starck kynnti til leiks fjögur fallega hönnuð rafmagnshjól og annan viðbótarbúnað á borð við hjálma og hanska, á Eurobike-viðburðinum í Þýskalandi á dögunum. Starck á fyrirtæki sem heitir Starckbike. FYRIR EFTIR FASTEIGNIR.IS 1. SEPTEMBER 2014 35. TBL. RE/MAX Lind hefur til sölu fallega og mikið endurnýjaða hæð með sérinngangi í þríbýli að Lyngbrekku 5. Hæðin er björt og mjög vel skipu- lögð. Fjögur svefnherbergi eru í íbúðinni, þar af eitt lítið. Hæðin var að mestu endurnýjuð að innan 2006. Gólfefni, allar inn- réttingar, öll eldhústæki, öll blöndunartæki, baðherbergi, rafmagn að hluta, vatnslagnir á baði. Forstofa er flísalögð i Björt hæð í Kópavogi Finndu okkur á Facebook Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali Ásdís Írena Sigurðardóttir skjalagerð Brynjólfur Snorrason sölufulltrúi Bogi Pétursson lögg.fasteignasali Gústaf Adolf Björnsson lögg. fasteignasali Stefán Már Stefánsson sölufulltrúi Guðbjörg G. Blöndal lögg. fasteignasali Suðurlandsbraut 22 | Opið mán. – fös. frá kl. 9–17 | www.heimili.is Elín Viðarsdó r Lögg. fasteignasali Rúmgóð 4ra herbergja, 150 fm jarðhæð 3 MJÖG rúmgóð svefnherbergi Sérinngangur. Þvo ahús innan íbúðar Stó k STÓR 3JA herb. 130fm. á jarðhæð + bílskýli Þvo ahús innan íb. Myndavéla-dyrasími Ly a niður á geymslugan ú /í bíl k Opið hús miðv.d. 3. sept. kl. 17:00-17:30 Ástu Sólliljugata 1 n.h. 39,9 m Hofakur 3 íb. 0101 Opið hús mánud. 1. sept. kl. 18:00-18:30 40,9 m ELDHÚS MÁNUDAGUR 1. SE PTEMBER 2014 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Mánudagur 16 3 SÉRBLÖÐ Eldhús | Fasteignir | Fólk Sími: 512 5000 1. september 2014 204. tölublað 14. árgangur SPORT Stjarnan varð bikar- meistari í annað sinn í sögu félagsins um helgina. 32 FLJÓTLEGT OG ÞÆGILEGT Íbúfen® 400 mg, 30 stk og 400 mg, 50 stk Sími 512 4900 landmark.is LÖGREGLUMÁL Starfsmaður skipta- stjóra Milestone ehf. hafði ótak- markaðan og eftirlitslausan aðgang að rannsóknargögnum embættis Sérstaks saksóknara í tvo daga. Þetta kemur fram í yfir- heyrslu yfir starfsmanninum í tengslum við rannsókn á tveimur fyrrverandi starfsmönnum Sér- staks saksóknara. Verjandi Karls Wernerssonar hefur sent Ríkissaksóknara kröfu um afhendingu gagna vegna þessa. Hann gagnrýnir harðlega þetta verklag sem hann segir meðal ann- ars fela í sér gróft brot gagnvart Karli, brot á almennum hegningar- lögum og ákvæðum stjórnarskrár- innar og mannréttindasáttmála. Verjandinn, Ólafur Eiríks- son hæstaréttarlögmaður, kærði embætti Sérstaks saksóknara til Ríkissaksóknara vegna aðgangs skiptastjóra að rannsóknargögn- um embættisins og krafðist rann- sóknar á starfsháttum þess. Kærunni var vísað frá þar sem ekki var talið tilefni til frekari rannsóknar og málið ekki nægi- legt eða líklegt til sakfellingar. Verjandinn óskaði bréflega eftir rökstuðningi Ríkissaksóknara á niðurfellingunni. Í bréfinu kemur fram að þar sem ekki sé hægt að kæra niðurstöðu Ríkissaksókn- ara um niðurfellingu málsins sé ómögulegt að meta, án rökstuðn- ings, hvort fullnægjandi rannsókn hafi átt sér stað. Verjandinn telur þær upplýsingar sem hann hafði þá sýna að gróflega hafi verið brotið á rétti hans af hálfu yfirvalda. Frek- ari rökstuðningur fyrir ákvörðun- inni var ekki veittur af embætti Ríkissaksóknara. Í minnisblaði sem saksóknari hjá Ríkissaksóknara sem sá um rannsókn málsins sendi Sigríði Friðjónsdóttur í júlí 2012, kemur fram að aðgangur að gögnum virð- ist ekki hafa verið í föstum skorð- um hjá embætti Sérstaks saksókn- ara. Starfsmaður Milestone segir í yfirheyrslunni að haustið 2010 hafi sér verið veitt heimild frá sérstök- um saksóknara, meðal annars til að „róta“ í gögnum í skjalageymslu án eftirlits. Hann hafi verið á gangi þar sem gögn í tengslum við Mile- stone málin hafi verið vistuð en þar hafi einnig verið fleiri gögn tengd öðrum málum. Verjandi Karls krefst þess að fá aðgang að gögnunum eigi síðar en í dag. - fbj Fékk að róta eftirlitslaus í gögnum saksóknarans Verjandi Karls Wernerssonar hefur sent Ríkissaksóknara bréf þar sem hann krefst aðgangs að rannsóknargögn- um vegna kæru á starfsháttum Sérstaks saksóknara vegna aðgangs skiptastjóra Milestone að gögnunum. BJARGAÐ UNDAN HRAUNELFUNNI Þessi milljón króna jarðskjálftamælir var við það að fara undir hraun í gosinu í Holuhrauni. Sveinbjörn Steinþórsson, starfsmaður Raunvísindastofnunar Háskóla Íslands hafði hraðar hendur þegar hann bjargaði mælinum undan hraunelfunni. Mælinn höfðu starfsmenn Raunvísindastofn- unar HÍ sett út tveimur dögum áður en gosið hófst í Holuhrauni í fyrrinótt. Sjá síðu 8 MYND/ÞORSTEINN JÓNSSON MENNING Syngur tenór- aríurnar sem allir elska, í Hafnarborg. 24 Bolungarvík 9° NA 4 Akureyri 13° S 8 Egilsstaðir 15° SV 9 Kirkjubæjarkl. 11° SV 11 Reykjavík 12° SV 8 Víða rigning en úrkomuminnst NA-til. SV-átt 8-15 m/s hvassast með A- og SA- ströndinni en dregur úr fram á kvöldið. Milt í veðri, hiti 8-17 stig. 4 VELFERÐARMÁL Kostnaður Reykja- víkurborgar vegna stuðnings við fatlað fólk í formi liðveislu eða stuðningsfjölskyldna hefur minnkað um 10-12 prósent á milli ára. Eftirspurnin eftir þjónustunni hefur þó alls ekki minnkað enda eru á fimmta hundrað manns á biðlista, þar á meðal fjöldi barna sem bíða eftir liðveislu eða stuðn- ingsfjölskyldum. Berglind Magnúsdóttir, skrif- stofustjóri þjónustu heim á vel- ferðarsviði Reykjavíkurborgar, segir biðlistann hafa lengst lítil- lega frá því í fyrra og vandann felast í of fáum starfsumsókn- um. „Við höfum ekki fengið nógu mikið af umsóknum um að gerast stuðningsforeldrar til að mæta eftirspurn.“ Berglind segir tölu- verðar kröfur gerðar til þeirra sem sinna starfinu; viðkomandi þurfi að vera heilsteyptur og með hreint sakavottorð og velja þurfi hvern og einn af kostgæfni enda sé um náið samstarf tveggja aðila að ræða. „Því væri æskilegra að við hefðum fleiri umsóknir til að velja úr Störf með fötluðu fólki og börnum eru gríðarlega gef- andi og skemmtileg og henta vel með námi, ég vona að fólk sjái tækifærið í því.“ „Það getur verið grundvallar- atriði fyrir foreldra að fá stuðn- ingsfjölskyldu,“ segir María Hildiþórsdóttir, framkvæmda- stjóri Sjónarhóls. - ebg / sjá síðu 12 Kostnaður borgarinnar vegna stuðningsþjónustu hefur lækkað frá fyrra ári: Fötluð börn fá ekki stuðning Við höf- um ekki fengið nógu mikið af umsóknum um að gerast stuðningsfor- eldrar til að mæta eftirspurn Berglind Magnúsdóttir, skrifstofustjóri hjá Reykjavíkurborg á biðlista eft ir stuðningsfj öl- skyldum. 461 ➜ Stone segir í yfirheyrsl- unni að haustið 2010 hafi sér verið veitt heimild frá sér- stökum saksóknara, meðal annars til að „róta“ í gögnum í skjalageymslu án eftirlits. SKOÐUN Elín Björg Jónsdóttir um neikvæð viðhorf í garð opinberra starfsmanna. 15 LÍFIÐ Kristín Eiríksdóttir er höfundur nýja verksins Hystory. 38 Dýrara að fá gjaldkera Forstjóri Arion banka vill hagræða í rekstri útibúa með fleiri sjálfvirkum bankaútibúum. 2 Fjölgað um sex hundruð Á einu ári hefur þeim sem fá húsaleigubætur frá Reykjavíkurborg fjölgað um sex hundruð. 4 Boðið upp á meðferð Nýlega var byrjað að bjóða upp á meðferð fyrir konur sem beita ofbeldi í nánum samböndum. 6 Dræm hrefnuveiði Hrefnuveiði hefur gengið afar illa á þessari vertíð og hefur aðeins 22 hrefnum verið landað. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.