Tíminn - 29.01.1950, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.01.1950, Blaðsíða 1
RitstjórU Þ&rarinn Þórarinsson FréttaritstjóH: Jón Helgason ÚtgefandU Framsóknarflokkurinn 11. Skrifstofur f Edduhúsinu Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 34 árg. Reykjavík, sunnudaginn 29. janúar 1950 24. blað LISTA - FALLIÐ TVEIR FULLTRÚAR AF B- — OG ÍHALDSVÍGIÐ ER Síarfið ötullega frá morgni til kvölds — Leitið lil allra, sem kynnu að kjósa B-listann — Kjósið snemma dags — Tryggið sigur B-listans líeykvískíir koimr! Fylkið ykknr um B-IIstami o$£ komma í liar- áttusætinu. Reykvíkingar! í dag íellið þið ykkar dóm um það, hvort meirihlutaveldi Sjálfstæðis- flokksins í bæjarstjórn Revkjavíkur skuli hnekkt — eða hvort sami svipur og verið hefir eigi að einkenna stjórn bæjarins — hvort Sjálfstæðisflokkurinn eigi að fá að halda á- fram að rækta og frjóvga hér „gróðurmold kommúnismans," með virðingarleysi sínu fyrir rétti hinna vinnandi stétta, hins almenna borgara. Stuðningsmenn B-listans stefna að því að koma tveimur fulltrúum í bæjarstjórnina og brjóta Sjálfstæðismeiri- hlutann með því á bak aftur. Til þess vantar hann aðeins nokkuð á þriðja hundrað at- kvæða miðað við kosningarnar í haust. Þessi 200—300 atkvæði verða að fást. Þau munu fást fyrir tilstiili frjálslyndra, umbótasinnaðra Reykvíkinga, sem hvorki vilja aðhyllast forréttinda- og auðhyggjustefnu Sjálfstæðisflokksins né atferli kommúnista. Framsóknarflokkurinn er flokkur hinna vinnandi stétta til sjávar og sveita. Hann stefnir að þjóðfélags legu réttlæti, og berst þess vegna gegn því rang- læti, sem þróast hefir und ir handarjaðri Sjálfstæðis- flokksins og vegna þjón- ustu hans við hina fáu og riku og skapað þannig kommúnismanum alveg ó- eðlilegt fylgi í höfuðstað landsins. Stefna Framsóknarflokks ins er í öllum meginatrið- um hin sama og stefna alþýðuflokkanna á Norður- löndum, sem eiga jafnt fylgi í borgum og sveitum. Sú stefna er mesta hags- munamál borgaranna í þessum bæ og alþýðu manna hvar sem er á land- inu. Það er sú stefna, að tryggja atvinnu handa öll- um, tryggja öllum viðun- andi húsakynni og lífsvið- urværi, gera sem jafnast- an rétt borgaranna, stuðla að framförum, sem Létta fólkinu lífsbaráttuna, og efla og bæía þá þjónustu, sem samfélagið lætur borg urunum í té. ★ Eina leiðin til þess að tryggja það, að Sjálfstæðis flokkurinn og yfirgangs- og f járplógsstéttin missi meirihluta sinn, er að kjósa B-listann. Fylgi kommúnista er minnkandi vegna þeirrar afstöðu til hagsmuna erlends ríkis, er tekin var á flokksþingi þeirra í haust. Þeir geta ekki komið nema fjórum fulltrúum i bæjarstjórn. A1 þýðuflokkurinn fær tvo fulltrúa, en ekkj heldur meira. Gætið þess vegna að kasta atkvæðum ykkar ekki á glæ með því að kjósa A-listann í tilgangs- leysi. Kjósið B-listann, sem borinn er fram af vaxandi flokki, sem aðeins vantar 200—300 atkvæðj til þess að hnekkja meirihluta- valdi íhaldsins. ★ \ Konur í Reykjavík! Alveg sérstaklega ber ykkur skylda til þess að kjósa B-listann. Með því tryggið þið konu, sem í nær þrá tugj ára hefir helgað al- menningi í þessum bæ krafta sína — konu, sem gerþekkir málefni bæjarins og þarfir fólksins, sem hér lifir — konu, sem mun verða ánægjulegur fulltrúi ykkar, hvar sem er, og jafnan hafa í huga ykkar mál og ykkar rétt. Reyk- vískar konur! Fylkið ykkur því um B-listann. Á eng- um hinna listanna er kona í baráttusæti. Það er vitað af þeim, sem til þekkja, og viðkennt af kommún- istum sjálfum, að Nanna Ólafsdóttir getur ekki náð kosningu. Kjósið því B- listann, X B. ★ Stuðningsmenn B-list- ans! Hefjizt þegar handa. Dragið það ekki fram vfir hádegi að kjósa. Hvar sem þið minnizt manns eða konu, sem ætla má að kjósj B-listann, þá farið (Framhald á 2. siðu) Kosningaskrifstofa B-listans er í Edduhúsinu B ÍLASÍMAR: 6066, 80014 og 80087 KJÖRSKRÁRSÍM AR, uppiýsingar um hverjir kosiðjiafa og upplýsingar fyrir ínínaðarmenn: 81300(5 línur) Ýmsar upplýsingar í síma 5564 — Kosninganefnd 3720 X B Kjósið snemma Kjósiö fyrir hádegi, ef þiö eigiö þess nokku

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.