Tíminn - 25.06.1964, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.06.1964, Blaðsíða 1
 : S; • ý-.*. ' Ts A','/7 ' .. rX • IVORUR 140. tbl. — Fimmtudagur 25. júní 1964 — 48. árg. Las stærðfræði í mánuð ogsmíðaði tækisem stækkar styttur áttfalt KJ-Reykjavík, 24. júni. Styttunum í kringum húsið hans Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara við Sigtún fjölg ar stöðugt, og nú er enn ein að bætast þar í hópinn — Tröllkonan — stór og mikil stytta cins og vera ber. Frcttamaður blaðsins kom við hjá Ásmundi í dag, þar sem hann var að vinna við nýju styttuna sína. — Hvaða stytta er þelta, sem þú ert hér að stækka, Ás- mundur? — Þetta er nú Tröllkonan nnn, sem ég er að stækka. Ég skal segja þór það, að í vetur kom til mín maður úr Vest- mannaeyjum, og var að athuga um styttu til að setja þar upp. Ég gekk með manninum um húsið, og það var bara engin stytta handa honum. Svo þeg- ar ég er að fylgja honum til dyra, man ég allt i einu eftir Tröllkonunni — og finnst þér ekki Tröllkonan hæfa vel fyr ir Vestmannaeyjar? Það var þó alltaf tröllkona, sem henti eyjunum þangað, sem þær eru nú, segir þjóðsagan. Nú og ég skellti mér svo í að stækka Tröllkonuna — þvi á ekki tröll- kona að vera stór? — Hvenær gerðir þú upp- haflegu tröllkonuna? — Ég man það ekki — jú, ætli það hafi ekki veríð í kring um 1950. Og nú er hún þarna efst í trjónunni, segir Ásmund- ur og bendir á trjónu þrífóts- ins, sem hann notar við stækk- unina. Þetta tæki, sem þú sérð þarna út frá trjónunni, fann ég sjálfur upp, las stærðfræði f mánuð, og bjó það svo til. Mér hefur verið sagt, að það og með hjálp þess stækka ég nýja tröllkonan er að fá mynd sé stærðfræðilega rétt byggt, Tröllkonuna átta sinnum. Og á sig fyrir neðan. ðH LOAN VIGÐI 600 m. BRAUT KJ-Reykjavík, 24. júní. Þessa dagana er verið að leggja siðustu hönd á flugbrautina norð- an við Keykjahlíð við Mývatn, og er brautin nú orðin 600 metra löng. Áður var þarna 300 metra braut og því aðeins fyrir litlar flugvélar. Lóa flugvél Björns Pálssonar lenti fyrst flugvéla á brautinni á föstudaginn með 13 blaðamenn og Ijósmyndara frá Bandaríkjun- um, sém hafa verið hér á landi á vegum Loftleiða. Blaðið átti í dag tal við Pétur Jónsson hreppstjóra i Reynihlíð vegna þessarar framkvæmdar. en hann hefur haft hönd i bagga með þeim. Pétur sagði, að gamla flugbrautin hefði ekki verið nema rúmir þrjú himdruð metrar, og vegna hefðu ekki getað ient þar nema litlar vélar. Nú gætu aftur á móti vélar á stærð við Lóuna notað þennan flugvöll og MYVATN væri að þessu hin bezta sam- I hótelin tvö og kaupfélagsútibúið göngubót. Flugvöllurinn er rétt eru. Það er því mjög þægilegt fyr norðan við Reykjahlíð, þar sem I FramhaJo s IS siðu 630 gisti- rúm í Rvík HF-Reykjavík, 24. júní. í Reykjavík cru í suinar starf- rækt 6 hótel með samtals 548 gisti- rúmum, en auk þess eru til reiðu í kringum 80 gistirúm í einkahús- um í borginni. Samtals eru þetta þá um 630 rúm og hrekkur það skammt í þeim sívaxandi ferða- mannastraumi, sem liggur til landsins. Alltaf er mikill hluti af hótelgestunum fslendingar, og sé eitthvað sérstakt á ferðum, eins og norræna fiskimálaráðstefnan, sem nú stendur yfir, þá skapast nokkurs konar neyðarástand í hótelmálunum. Hótel Borg getur boðið upp á 74 gistirúm, Hótel City 44, Hötel Garður 160, Hótel Saga 150, Hótel Skjaldbreið 70 og Hótel Vík 50. Auk þessa geta öll hótelin meira og minna útvegað gistirúm úti í bæ. Aðvörun á sígarettu- pökkunum! NTB-Washington, 24. júní. Bandaríkjastjórn lýsti því yfir í dag, að frá og með næsta ári skuli allir sígarettupakkar í land- inu bera greinilega aðvörun um, að sígarettureykingar séu hættu- legar og geti orsakað dauða vegna lungnakrabbamcins. í yfirlýsingunni segir m. a., að það sé ósanngjarnt eða jafnvel sviksamlegt af hálfu sígarettu- framleiðenda að láta þess ekki get ið í sambandi við framleiðslu Framhaltí ó 15. síðu TF-L6a á flugvellinum við Mývatn,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.