Morgunblaðið - 30.06.1949, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 30.06.1949, Blaðsíða 16
fríEMretJTUT — FAXAFLÖI: Sunnan og suðvesíaii kaid'i eSa sííaoÉngskaldi, skúrir. ALÞJOÐASAMNINGAR _í il verndar fiskveiðum. Sjá grejji á bls. 9. 145. tbl. Fimmtudagur 30- júní 1949. f itahúslð ú Hornbjargi skemmis! i eldi RacKóvitinn þar er nú ósiarfhæfur í FYRRAKVÖLD kom upp eldur í íbúðarhúsi vitavarðarins á Hornbjargi og skemmdist það mikið. Einnig skemmdist nýi radíóvitinn, sern þarna er, þannig að hann er nú óvirkur en íbúðarhúsið og vitahúsið eru sambyggð. Vitavörður á Horn- bjargi er Óskar Aðalsteinn Guðjónsson, rithöfundur, og býr b uih þar með fjölskyldu sinni. Eldsupptök * vjelaherberginu Eldurinn kom upp í vjela- herbergi vitans, sem er í kjall ma undir íbúðarhúsinu. Aðstoð armaður vitavarðar fór þangað niður með glóðarlampa. Neisti frá lampanum lenti í kassa, sem tvistur og annað eldfimt efni var geymt í, og út frá því kvikn .aði Eldurinn læsti sig fljótt um húsið. í því eru trjególf, en það er annars úr steini, eitt nýjasta og vandaðasta hús, sem vita- máiatstjórnin hefir látið reisa. Náði í samband við Siglufjörð í Vitavörðurinn náði í sam- band við Siglufjörð í talstöð vit ans og bað stöðina þar um að tilkynna Slysavarnarfjelaginu uin eldsvoðann og biðja það um aðstoð. B iíur sendur frá ísafirði Um mannahjálp. sem unnið gætí að slökkvistarfi, var ekki að ræða, þar sem vitinn er svo afskekktur. En Slysavarnarfje- logið bað þegar í stað deildina á Isafirði að senda þangað bát tneð mannafla, klæðnaði og vistum, ef á þyrfti að halda. Jafnframt því gerði Slysavarn avfjelagið ráðstafanir til þess að' Katalínaflugbátur færi vest- ui, ef um slys á mönnum væri að ræða. Aldrei kom þó til þess að flugvjelin yrði send, þar sem frjettir bárust um það bil kl. 1Ö, að heimamönnum hefði tek »sí að komast fyrir eldinn og ölium liði vel. Gat fólkið búið um sig í húsinu í fyrrinótt. Fótkið býr enn í húsinu Báturinn, sem sendur var frá ísafirði, kom þangað aftur um hádegi í gær. Fólkinu leið öllu vel og hefst það nú við á efri hæðinni, sem ekki skemmdist eins mikið og sú neðri, þó vistin þar sje að sjálfsögðu ekki þægi lcg, þar sem m. a_ allar rúður .eru brotnar í húsinu. Vitamálastjórnin mun þegar hafa sent skip vestur með efni, fern tíl þarf til viðgerðar á hús- inu og radíóvitanum. en allir gcymar hans s'kemmdust. Hreyfill vil! auka bllasímakerfið ¥erða fleiri bílasímar MJÖG góð reynsla er nú feng- in fyrir bílasímanum, sem sett- ur var upp í Langholtsbyggð í vetur. Hafa bæði viðskiptamenn bifreiðastöðvarinnar Hreyfill sem ljet setja símann upp lýst ánægju sinni yfir símanum. Hreyfill hefur í huga að auka bílasímakerfi sitt til mikilla muna. Hefur í þessu skyni ver- ið sótt um leyfi til bæjarráðs, til að setja upp fjóra slíka síma hjer í bænum. Skal einn þeirra vera í tungu er myndast milli Hofteigs og Kirkjuteigs, annar við gatnamót Hofsvallagötu og Reynimels, þriðji á horni Löngu hlíðar og Miklubrautar og fjórði á svæði því sem myndast milli Reykjanesbrautar og Miklubrautar. Til vara við ann- an hvorn símanna í Hlíðarhverf inu. hefur verið sótt um leyfi fyrir einum síma á gatnamót- um Miklubrautar og Rauðarár- stígs. Það ripit víðar en í Reykjavik ÞESSI mynd var ekki tekin í Reykjavík um helg na og alls ckki á íslandi, heldur suður í Ástralíu^ Myndin sýnir, að það rignir víðar cn í Reykjavík. KR iarnir lil Noregs í MORGUN fór 12 manna flokk ur frjálsíþróttamanna úr KR í keppnisför til Noregs, flugleið is með Gullfaxa. Er förin farin í boði Norska Frjálsíþróttasam bandsins, sem kostar förina inn an Noregs. Keppt verður á eftir töldum stöðum: 3. júlí í Hone- foss, 4. og 5. júlí í Oslo, 6. eða 8. júlí í Drammen, 10. júlí í Rauland, 12. júlí í Odda, 14. júlí í Haugasund og 18. júlí í Stavanger. Heim koma íþróttamennirnir 19. júlí flugleiðis frá Stavanger. Þátttakendur í förinni eru: í verkfalli LONDON. 29. júní: — Fimm þúsund hafnarverkamenn í London voru í verkfalli í dag, <ig ha£a 40 skip tafist í höfn inrií vegna þess. — Verkfallið hófst vegna þess að verkamenn inn neituðu að afgreiða tvö k. i. . 'dísk skip. Asmundur Bjarnason, Eggert Bæjarráð fjallaði um þessa j SigUrlássorlj Friðrik Guðmunds son, Gunnar Huseby, Ingi Þor- steinsson, Magnús Jónsson, Sig- urður Björnsson, Sveinn Björns son, Torfi B’ryngeirsson, Trausti Eyjólfsson og Þórður Þorgeirsson. Fararstjórar verða Brynjólf- ur Ingólfsson og Gunnar Aksel- son, en hann dvelur nú í Noregi og mun ferðast með flokknum innan Noregs- umsókn á fundi sínum á þriðju dag og var málinu síðan vísað til bæjarverkfræðings, til um- sagnar. 38 radíoslöðvar og vitar lenska knatlspyrnufjelai „Ajax" keppir hjer 4 leifsi Kemur tii Reykjavíkur á sunnudaginn FITT ÞEKTASTA knattspyrnufjelag Hollands, Ajax, I.emur hingað til Reykjavíkur n.k. sunnudag í boði Knattspyrn isam- bands íslands og Knattspyrnuráðs Reykjavíkur. Ajax er mjog sterkt fjelag, og hefur orðið Hollandsmeistari oftar en > ;kkuð annað fjelag. Hefur það keppt mörgum sinnum í svo a > segyjt öllum löndum Evrópu og alls staðar staðið sig með hinni mestu prýði. Jarðsprengja finnsi ENN eru að finnast á víða- vangi jarðsprengjur og aðrar vígvjelar frá dögum hernáms- áranna. Hafa nú í vor og sum- ar fundist fimm slíkar sprengj- ur, er allar hafa verið virkar VITA- og hafnarmálaskrifstof- an hefur gefið út skrá yfir all- ar radíostöðvar og radiovita hjer á landi. Er þetta hin þægi- legasta handbók fyrir loft,- skeytamenn og aðra er á slík- um leiðarvísi þurfa að halda. í skrá þessari er skýrt frá því. að nú sjeu starfræktar 38 radíostöðvar og radíovitar á öllu landinu, en stöðvum þess- og því stórhættulegar. um og vitum er síðan skipt nið- J Fimmta sprengjan var eyði- ur í fimm mismunandi flokka. >lögð í gærdag. Sprengju þessa fann Tryggvi í Miðdal á Mos- fellsheiði og gerði hann lögregl- unni aðvart strax. Þorkell Steinsson lögreglumaður, sem BJORN BENEDIKTSSON eig- gert hefur slíkar sprengjur ó- andi netagerðarinnar á horni virkar fór þangað austur í gær Ananaustar og Holtsgötu, er og eyðilagði þessa sprengju. Var eyðilagðist í eldsvoðanum nú í hún virk og mikil sprenging er vor, hefur sótt um leyfi til Þorkell eyðilagi hana. bæjaryfirvaldanna, að reisa j Fólk ætti að gera lögreglunni aðra netastofu á fyrrnefndri þegar í stað aðvart er sprengjur lóð sinni. j finnast, setja merki við þær, en BygginganefncJ bæjarins he^- ekki undir neinum kringum- ur fjallað um umsókn þessa og síæðum snerta þær. Það getur samþykkt hana fyrir sitt leytl. verið lífshættulegt. Vill byggjaaðra nefasioíu Fimm landsliðsmenn. í liði Ajax, sem hingað kem- ur eru fimm landsliðsmenn og þar að auki fjórir leikmenn, sem keppt hafa í úrvalsliði Amsterdamborgar. Mun Ajax vera eitt sterkasta liðið, sem sótt hefur okkur heim. Keppir fjóra leiki. Ajax keppir hjer fjóra leiki. Fyrsti leikurinn verður við ís- landsmeistarana þriðjudaginn 5. júlí. Annar leikurinn verður við Reykjavíkurmeistarana 7. júlí, þriðji leikurinn mánudag- inn 11. júlí við úrval úr tveim- ur Reykjavíkurfjelögunum og ef til vill ÍA einnig. Siðasti leikur Ajax verður svo fimmtu daginn 14. júlí, þá við úrval úr öllum fjelögunum. 22 manna flokkur. Hollensku knattspyrnumönn- unum verða sýndir helstu stað- ir í Reykjavík og nágrenni bæj- arins á meðan þeir dvelja hjer. Einnig fer flokkurinn til Þing- valla, Gullfoss og Geysis. í flokknum, sem kemur hing- að, verða alls 22 menn. Búa knattspyrnumennirnir á Hótel Garði á meðan þeir dvelja hjer. Þeir fara hjeðan heimleiðis 15. júlí. Móttökunefnd skipuð af K.S.Í. og K.R.R. sjer um mót- tökurnar. Ný scndiherra. MOSKVA — Alan G. Kirk. hinn nýji sendiherra Bandarikjanna i Moskva er fyrir skömmu kominn hingað til þess að taka við starfi sinu. Þeir sibuslu farnir WASHINGTON, 29- jú-í: — Síðustu bandarísku liðsforingj- arnir og hermennirnir lö';ðu af stað frá Suður-Koreu í dag. — Voru þeir alls 1700 að tölu. — Reuter. :

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.