Morgunblaðið - 24.02.1950, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 24.02.1950, Blaðsíða 12
VEÐURÚTLITIÐ. FAXAFLÓI: HægviSri fyrst. Þykknar wpp me3 A.-átt síðdegis. 46. tl>l — Föstudagur 24. febrúar 1930 RÆTT við Júgóslava um deil- una við Stalin. Sjá grein á blað- síðu 7. — Skrúfur Heklu gátu ekki tekið nógu fljótt við sjer ■SJÓDÓMUR Reykjavíkur hefir tekið til meðferðar árekstur sti/andferðaskipsins Heklu, hjer í Reykjavíkurhöfn á mánudags- anorgun. Fyrir rjettinum hafa yfirmenn skipsins skýrt svo frá, að þeir telji ástæðuna til, að svo slysalega skyldi takast, vera þá. að skrúfur skipsins hafi ekki haft næga mótstöðu í vatn- inu, vegna þess, hve skipið var óvenju lítið hlaðið. Sjódómur Reykjavíkur hóf rjettarhöld í máli þessu á jþriðjudagsmorgun, og vrar ís- teifur Arnason borgardómára- fuiltrúi, í forsæti. tÞvgar “árf ksturinn varð í rjettinum var dagbók ekipsins lögð fram, en þar seg- ■»r m. a. svo um aðdraganda á- rekstursins á þessa leið: Er skipið var komið á stefnu fyrir Grófarbryggju, var stöðvað afturábak á bakboi-ðs- vjel skipsins. Áður hafði stjórn ‘Uorðsvjelin verið stöðvuð frá áfram. og því næst hringt á fulla ferð aftur á stjórnborðs- vjel, til að sveigja skipið að Gi’ófarbryggjunni og hæga ferð áfram á bakborðsvjel. Er skipið var komið í stefnu við Grófarbryggju, og sýnt þótti að það ætlaði ekki að stöðv'ast nögu snemma með afturábak stjórnborðsvjelar eingöngii, var Lakborðsvjelin, hægt áfram, stöðvuð og hringt á fulla ferð afturá, á bakborðsvjel líka. Þrátt fyrir þessar varúðar- ráðstafanir fór skriðurinn ekki nógu fljótt af skipinu og lenti jbað með stefnið í hafnarupp- fyllingunni. JFrásögn skipstjóra Ásgeir Sigurðsson skipstjóri h Heklu. mætti fyrstur fyrir rjettinum. Hann var á stjórn- l^alli skipsins er áreksturinn varð. Hann sagði, að hann teldi ástæðuna til þess vera. að f.krúfur skipsins hafi ekki tek- »ð-~nógu- fljótt við sjer, vegna ■fþess-að -skipið hafi verið sjer- í taklega ljett þegar þetta gerð- -»;-it:- Vestur á Vestfjörðum hafði verið losuð olía úr botngeym- um skipsins og mjög lítið hafa verið af vörum í skipinu. Þá skýrði skipstjórinn frá . L að sjer væri ekki kunnugt vim- neina bilun á stjórntækj- em eða vjelum. Vjelar og útbúnaður í lagi Yfirv'jelstjóri skipsins, Aðal- f-teinn Björnsson, var við stjórn ífíörðávjel skipsins er árekstur- ínn varð. Fyrir rjettinum bar lifetwrþað, eins og skipstjórinn. að hann teldi ástæðuna til þess &ð skipið skyldi rekast á hafn- argarðinn, vera þá, að vegna ]>ess hve skipið hafi verið ljett, hafi skrúfur skipsins snúist í „dauðu vatni“ fyrst í stað. — Hann sagði allar vjelar skips- >.ns og útbúnaður við þær, hafa vcrið í lagi. ®-------------------- -------- Vísindarif um Hekluqosið MENN voru orðnir langeygðir eftir að sjá greinargerð frá ís- lenskum vísindamönnum, um Heklugosið, því vissulega var það svo merkilegur viðburður í íslenskri landfræðisögu, að náttúrufræðingar okkar ættu að spreyta sig á því, að kenna umheiminum það, sem af því varð lært. Nú er hafin útgáfa á vísinda riti um gosið, og standa þeir að því, Guðmundur Kjartansson, dr. Sigurður Þórarinsson og dr. Trausti Einarsson. Vísinda- fjelagið og Náttúrugripasafnið standa að útgáfunni, og bóka- útgáfan h.f. Leiftur, og hefir hún fengið fjárstyrk úr Sátt- málasjóði. Samkvæmt boðsbrjefi sem Leiftur hefir sent út, verður ritinu skift í 20 kafla, eða greinar, og koma þær út sjer- stakar eða fleiri saman, og verða gefnar út, eftir því sem þær verða tilbúnar til prent- unar. Alls mun ritið verða 500 til 600 blaðsíður. Tvær grein- ar eru komnar út, 70—80 bls., báðar eftir dr. Trausta Einars- son. Önnur fjallar um það, hversu mikið efnismagn kom upp í gosinu, og hin um eigin- leika hins rennandi og storkn- aða hrauns. Ritið. kemur út á ensku, og búist við að helmingur verks- ins komi út á þessu ári. Svo segir í boðsbrjefinu: Enda þótt hjer sje um vísinda rit að ræða og á erlendu máli (ensku), mun almenning fýsa að eignast það. Hjer er um að ræða einstakt tækifæri til að eignast mikið af markverðustu myndunum frá Heklugosinu. Hjer er rit, sem hefir varan- legt gildi og óefað má telja að vekja muni athygli í vísinda- heiminum, rit, sem fjallar um rannsóknir íslendinga á hinu heimsfræga eldfjalli Heklu. — Hjer er lýst eftir fyllstu heim- ildum náttúruhamförum, sem allir íslendingar fylgdust með, og hjer er eðli þeirra og or- sakir krufnar til mergjar. Hjer munu menn fá skýringu á ýmsu því, er þeir veltu fyrir sjer í sambandi við gosið. RANGOON. — Þing Burma sarrv þykkti nýlega að framlengja her(- lög í landinu í sex mánuði. Her- lög þessi voru sett á í sambandi við uppreisn' Karena í landinu og áttu að vera útrunnin 1. mars næstkomandi. Ameríska skipið. sem Kínverjar kveiktu í „FLYING ARROW“, ameríska skipið, sem flugvjelar þjóðernissinnastjórnarinnar í Kína rjeðust á og kveiktu í er það reyndi að komast til Shanghai, þrátt fyrir hafnbannið. Eigandi skipsins et maður af dönskum ættum, Isbrantsen að nafni. Hefir hann krafist af utanríkisráðuneyti Banda- ríkjanna að það sendi amerísk herskip til verndar bandarískum skipum við Kínastrendur, sem hvað eftir annað hafa orðið fyrir árásum herskipa og flugvjela Koumingtang-stjórnarinnar. TUNDURDUFL Á RAUFARHÖFN FRÁ RAUFARHÖFN berast þær fregnir, en þangað var símasambandslaust í gær, að segulmögnuðu tundurdufli hefði skotið upp undir bryggju síld- arverksmiðja ríkisins þar. — Heyrst hefur að duflið hafi ver- ið virkt, en það gert skaðlaust.' Við bæinn Harðbak á Mel- rakkasljettu hafði einnig rekið tundurdufl og þangað var send- ur sjerfræðingur frá Borgarfirði til að eyðileggja það. Var hann á leið heim aftur með Esju og hún stödd skammt undan Rauf arhöfn, þegar menn á Raufar- höfn fundu tundurduflið undirj bryggjunni. Á þann hátt tókst furðu skjótt að bægja þeirri hættu frá er vofði yfir, bryggj- unni og þorpinu öllu, vegna tundurduflsins. Stefnir heldur kvöldvöku STEFNIR, fjelag ungra Sjálf- stæðismanna, efnir til kvöld- vöku í Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfirði á morgun (laugar- dag), og hefst hún kl. 9 síðd. Skemmtiatriði verða flutt og dans stiginn. Einnig mun böggla uppboð fara fram. Er vel vand- að til bögglanna. Vegna þess hve kvöldvökur Stefnis hafa verið fjölsóttar, en húsrými tak markað, eru fjelagsmenn alvar- lega áminntir um að sækja að- göngumiða sína á milli kl 4 og 6 e. h. á morgun, en þeir verða afhentir til fjelagsmanna og gesta þeirra í skrifstofu flokksins, sem er í Sjálfstæðis- húsinu uppi (sími 9228). Atvinnulsysisskrán- ingin EFTIR dags skráningu hjá Ráðningastofu Reykjavíkur- bæjar í gær, voru þá hjer í bæn um atvinnulausir 20 verka- menn, 5 sjómenn, 48 bílstjór- ar og tveir múrarar. Yfirlýjing ÚT af frjettaburði Tímans í gær, varðandi umsóknir Sjálfstæðismanna um bæj arstjórastöðuna í Vestm.- eyjum og ummælum blaðs ins um meint afskifti mín af þeim málum, lýsi jeg hjer með yfiv því, að allt það, sem um þau er sagt í blaðinu, er helber upp- spuni og ósannindi frá rót um. Reykjavík, 23. febr. 1950. Jóhann Þ. Jósefsson. Fyrsfi fundur bæjar- sfjómar Keffavfkur KEFLAVÍK, 23. febrúar. — Fyrsti fundur hinnar nýkjörnu bæjarstjórnar í Keflavík var haldinn í gærkvöldi í húsi verkalýðsfjelagsins og var fjöldi áheyrenda viðstaddur. Ingimundur Jónsson, aldurs- forseti, setti fundinn og stjórn- aði kjöri forseta, sem þá tók við fundarstjórn. Sjera Eiríkur Brynjólfssón á- varpaði hina nýkjörnu bæjar- stjórn og afhenti henni að gjöf fagra fánastöng frá honum og konu hans, og árnaði bæjar- stjórninni til heilla við sín vandasömu störf. Forseti þakkaði sr. Eiríki gjöfina og árnaðaróskirnar og minntist í því sambandi hins mikla menningarstarfs, sem sr. Eiríkur hefur lagt fram í Kefla- vík í skólamálum og starfi fyrir æskulýðinn. Samkomulag var milli Al- þýðuflokksins og Framsóknar um kjör í nafndir og embætti. Bæjarstjóri. var kjörinn Ragn- ar Guðleifsson, sem áður gegndi störfum oddvita. Forseti bæjarstjórnar var kjörinn Valtýr Guðjónsson. í bæjarráð voru kosnir: Steindór t * Pjetursson, Valtýr Guðjónsson og Guðm. Guðmundsson. Mörg önnur mál lágu fyrir fundinum, og var honum ekki lokið fyrr en skömmu fyrír mið -nætti. — Helgi S. „Tjöld í skógi" — kvikmynd sýnd á Ferðafjelagsfundi Á SKEMMTIFUNDI, sem Ferðafjelag íslands heldur í kvöld, verður frumsýnd kvik- mynd, sem Ósvaldur Knudsen hefir tekið nú í sumar. Mynd þessi nefnist „Tjöld í skógi“. —. Er þar að efni til stuðst við bók Aðalsteins heit. Sigmundsson- ar með sama nafni. Myndin er tekin í umhverf! Álftavatnsins og er mjög at- hyglisverð. Er hún af tveimur drengjum, sem hafa ákveðið að tjalda í skóginum og lagfæra þann gróður, sem þar hefir ver ið vanræktur og beittur.- Það er margt, sem á daga drengjanna drífur. Þeir ljúka veru sinni í skóginum með því að bjóða öðrum ungmennum, sem þar hafa tjaldað til varð- elds, sem þeir efna til. Það er ekkert vafamál, að fjölmennt verður á Ferðafje- lagsfundinum í kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.