Morgunblaðið - 07.12.1952, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.12.1952, Blaðsíða 4
MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 7. des. 1952 r* ' 342. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 09.00. SíSdegisflæSi kl. 21.20. Næturlaíknir er í læknavarðstof- tmni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðimni, sírni 7911. Helgidagslæknir er Gunnar Cortes, Barmahlíð 27, sími 5995. Raímagnstakmörkunin: Álagstakmörkunin í dag er á 4. hluta frá kl. 10.45—12.15 og á Jnorgun, mánudag, á 5. hluta frá kl. 10.45—12.15 j □ Edda 59521297 — 7. I ' I.O.O.F. 3 1341238 = I. I • Bruðkaup • t gær vpru gefin saman í hjóna- t>and af séra Öskari J. Þorláks- syni ungfrú Auður Guðmundsdótt ir, Þingholtsstræti 18 og Alfred Eandiné, liðsforingi í Bandaríkja- hcr. — I gær voru gefin saman í hjóna hand ungfrú Auður Ingibjörg Guð mundsdóttir, Þingholtsstræti 18 og Alfred Bandini, jr., frá West Elisabeth, Pennsilvaniu. ! „Næturgalinn", ævintýri eftir H. í C. Andersen (Sigurlaug Jónasdótt ' ir). d) Úr endurminningum Gamla Gvendar. 19.35 Tónleikar: José Iturbi leikur á píanó (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Erindi: Spánverjavígin á Vestfjörðum árið 1615 (Jónas Kristjánsson cand. mag.). 20.50 Frá fimmta móti norrænna kirkju | tónlistarmanna; Sænsk kirkjutón- j list (tekin á segulband á hljómleik j um í Dómkirkjunni 9. júlí s.I.) — j Gustaf Carlman leikur á orgel; j Dómkirkjukórinn syngur; David I Ahlén stjórnar. — Páll ísólfsson flytur skýringar. 21.40 Upplestur: , Kristmann Guðmundsson rithöf- undur les kafla úr síðara bindi : skáldsögu sinnar: „Þokan rauða“. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Gamlar minningar: Gaman- j vísur og dægurlög. Hljómsveit und ir stjórn Bjarna Böðvarssonar leik Iur. Söngvarar: Soffía Karisdóttir, Árni Tryggvason og Sigurður Ól- afsson. 22.35 Danslög (plötur). - mgar etur af íefKrm pessu íyrir jol. — Mynam er aí peun lírnu 2. desember s.l. opinberuðu trú- Sigurleifsdóttur, Róbert Arnfinnssyni og Haraldi Björnssyni í hlut- lofun sína ungfrú María Ólafsdótt verkum sínum. ir og Guðmann Magnússon, bæði | til heimilis að Vindhæli, Vindhælis hreppi, A.-Hún. Hjönaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun Sjálfstœðiskvenna- slna ungfrú Ásgerður Sveinsdótt- félagið Hvöt ir, Höfðatúni 5, Eeykjavík og Sig-1- heldur fund miðvikudaginn 10. urjón S. Júlíusson, Brunnstíg 8, des. í Sjálfstæðishúsinu kl. 8.30 Gengisskráning (Sölugengi): 23.30 Dagskrárlok. Hafnarfirði. Skipafréttir síðdegis. Frú Kristín Sigurðar dóttir, alþm. flytur þar þingfrétt- ir. Frú Soffía Ólafsdóttir talar um verkfallið. Óbyggðakvikmynd, frá Fiskivötnum og Hei'ðubreið Ríkisskip: Hekla, Esja, Herðubreið 0gjariindum verður sýnd Skjaldbreið eru öll í Reykjavík. Þyrill er á Austfjörðum á suður- leið. — Skipadeihl SÍS: Hvassafell fór frá Stykkishólmi áleiðis til Finnlands 2. þ.m. Am- arfell er í Reykjavík. Jökulfell er í Eeykjavík. Handíðaskólinn Kennsla í tréskurði og smíði fyr ir drengi, byrjar upp úr helginni. Drengir, sem sótt hafa um þátt- töku í námi þessu eiga að koma í skólann, Grundarstíg 2A til við- tals á morgun kl. 6 síðdegis. í Dómkirkjur.ni verða fluttir vandaðir tónleik- ar og erindi kl. 8.30 í kvöld á veg- Templarasundi 3 Bangsímon. Framhaldssaga litlu krakkanna Kengúran þvær jKrisIingnuni. Ungbarnavernd Líknar um kirkjunefndar kvenna Dóm- kirkjusafnaðarins. Kvenskátafél. Reykjavíkur heldur bazar í Skátaheimilinu við Ilringbraut í dag kl. 2 e.h. —- Verður þar einnig framreitt sér- lega ljúffengt bazar-kaffi, ásamt gómsætum kökum. Vífilstaðasjúklingar þakka Sjúklingar á Vífilstöðum biðja Mbl. að færa Guðuiundi Baldvins- er opin þriðjudaga kl. 8.15 ti! 4 og íimmtudaga kl. 1.30 til kl. 2.30. Fyrir kvefuð böm einungis opið frá kl. 3.15 til kl. 4 á föstu- dögum. • Söfnin • LandsbókasafniS er opið ki. 10 —12, 13.00—19.00 og 20.00—22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00—19.00. ÞjóðminjasafniS er opið kl. kæra r bakkir' fvr- 13-°°—16-°° a sunnudögum og kl. , r . ... .. 13.00—15.00 á þriðjudögum og song hans 19. nov. Viggoi Nat- ...... v 45 e hanelssyni þakka þeir fvrir kvik-, fl“mtud°/umt:. myndasynmgu fra Vestf.,orðum o. ] opW gunnud< frá k]_ j3.30_j5.30. NátlúrugripasafniS er opið -iT sunnudaga ki. 13.30—15.00 og á Bakkabræora. Þa pakka sjukJirig:- , ... ... . ... ,, T • i l * i j . þriöjudo^um og fimmtudo^um ki ar Leikbræðrum kærleg-a fynr ;, ' . ® AA sym songvara ir fl. LeikfélaKÍ Hafnarf.iarðar þakka þeir sýningu á Ráðskonu góða skemmtun. Blöð og tímarit 14.00—15.00. Vaxmyndasafnið er opið é sama tima og Þjóðminjasafnið. Listasafn ríkisins er opið, þriðju daga og fimmtudaga frá kl. 1—3 . Samvinnutrygging, nt um örygg e h Qg á sunnudögum frá kl. j_4 .s- og tryggmgarmal er nykomið , e<h> _ Aðgangur er ókeypis. ut. Efni er m. a.: Sjotryggmgar, grein eftir Eriend Einarsson, c , framkvæmdastjóra, grein um það,, Solheimadrengunnn hve bifreiðaljós geta verið hættu-1 iír' 100,00. M. og G. kr. leg. Um brúnatjón hjá Samvinnu , 25>00- Fanný Benónýs kr. 100,00. tryggingum frá 1. janúar til 15. | sept. 1952. Um mesta brunatjón, Þorgrímur Einarsson ársins sem varð í Grindavík. — leikari, hefur beðið blaðið að •Grein um eldsvoðann mikla, þeg-' geta þess, að hann sé ekki á meðal ar hótel Reykjavík brann og menn þeirra er fram koma í kvikmynd fðrust af völdum eldsins. Um vöru- Óskars Gíslasonar, sem Tjarnar- fc'frciðar í fólksflutningum o. fl. bíó :ýn::. 1 bandarískur dollar kr. 16.32 1 kanadiskur dollar .. kr. 16.73 1 enskt pund kr. 45.70 100 danskar kr kr. 236.30 100 norskar kr kr. 228.50 100 sænskar kr. .... kr. 315.50 100 finnsk mörk .... kr. 7.09 100 belg. frankar .... kr. 32.67 1000 franskir fr kr. 46.63 100 svissn. frankar .. kr. 373.70 100 tékkn. Kcs kr. 32.64 100 gyllini kr. 429.90 1000 lírur •••••••••• kr. 26.12 □ —□ Mánudagnr 8. désembcr: 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veður- fregnir. 12.10—13.15 Hádegisút- varp. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. — 17.30 Islenzku kennsla; II. fl. 18.00 Þýzkukennsla l. fl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Úr heimi myndlistarinnar (Hjörleifur Sigurðsson listmálari). 19.00 Þing fréttir. 19.20 Auglýsingar. 19.40 Fréttir. 20.00 Utvarp frá Alþingi: Frá þriðju umræðu um fjárlaga- frumvarpið fyrir árið 1953; :— eld- húsdagsumræður (fyrra kvöld). Dagskrárlok á óákveðnum tíma. Erlendar útvarpsstöðvar: Noreenr: — Bylgjulengdir 202.: m. , 48.50, 31,22. 19.78. — Fréttv Fréttir kl. 17.00 — 20.10. Auk þess m. a.: kl. 17.35 Hljómsveit Mantovianis leikur. 18.35 Sunrtu dagshljómleikar. 19.45 Fréttir frá Spáni. 20.40 Danslög. Danmörk: — BylgjuIen^dÍT 1224 m„ 283, 41.32, 31,51. Auk þess m. a.: kl. 18.45 Skemmtiþáttur. 19.30 Hundrað ára minning Valdemars Bruckers. 20.45 Svend Asmussen og hljóm- sveit hans skemmta. SvíþjóS: — Bylgjulengdir 25.4’ m„ 27.83 m. Auk þess m. a.: kl. 17.30 Skemmtiþáttur. 18.15 Leikrit. 19.45 Erindi um Þýzkaland. í SLENDIN G AR! Með því að taka þátt f fjársöfnuninni til hand- ritahúss erum við að lýsa vilja okkar til end- urheimtu handritanna, jafnframt því, scm við stuðlum að ömggri varð veizlu þeirra. Framlög tilkynnist eða sendist söfnunarnefndinni, Há- skólanum, sími 5959, opið frá kl. 1—7 e,h. □--------------------—□ • ÍJtvarp • Sunnudagur 7. desember: 8.30 Morgunútvarp. — 9.10 Veður- fregnir. 11.00 Morguntónleikar — (plötur). 12.10 Hádegisútvarp. — 13.15 Erindi: Orðaval og hugtök Jóns Sigurðssonat- til loká þjóð- fundar (Björh Sigfússon háskóla bókavörður). 14.00 Messa í Foss- vogskirkju (séra Jón Auðuns dóm- prófastur setur séra Gunnar Árna son inn í embætti sóknarprests í Bústaðaprestakalli; hinn nýkjörni piestui piédikai). lo.l.j JFréttaút- stúlkunni minni það til þcss að lesa varp t,l íslendmga erlend.s. 15.30 - sunnudögum. Miðdegistonleikar (plotur). 16.30 ' a nt.............^ xr x c .« „r lr * ’ i Fru A.: — Nu, ja, emmitt. En \eðurfregmr. 18.2» Veðurfregmr.1 ður aumin„ía Jtúlkan ekki 18.30 Barnatími (Baldur Pálma- Z “ aumingja stu kan ekk, „ v v _ , , , þreytt a þvi að lesa alltaf sama tímaritið? Frú B.: — Ég skal nefnilega England: Fréttir kl. 01.00 — 03.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00 — 12.00— 15.00 — 17.00 — 19.00 — 22.00. — Auk þess m. a.: kl. 10.20 Úr rit- stjórnargreinum blaðanna. 10.30 Skemmtiþáttur. 12.15 BBC Show Band. 13.15 Píanókonsert nr. 1, í D-dúr eftir Brahms. 16.30 Skemmtiþáttur. 17.30 Silvester og hljómsveit leika danslög. 20.00 tónskáld vikunnar, Brahms. 22.15 The Billy Cotton Band Show. Fullur kassi ú kvoldi hjá þeim, sem auglýsa i Morgunblaðinu frcrarihn Jóhaach Ð lOGGILTUR SKIALAOrÐANW OG OÓMTQLKU* I ENIKU Q KIRKJUHVOLI - SÍMI 8I6S5 "fáub rnor^unfiaffinuj Kenna; inn: — Tommi, hvað tók Spánn þátt í mörgum styrjöldum á 17. öld. Tommi: — Sjö. Kennarinn: — Sjö. Skilgreindu þau og nefndu hvert þeirra fyrir sig. Tommi: — Eitt, tvö, þrjú, fjög- ur, fimm, sex og sjö. ★ Frú A.: — Þetta tímarit þitt er orðið heldur illa útleikið. Hvernig stendur á því? Frú B.; — Ég lána þjónustu- son): a) Framhaldssaga litlu krakkanna: „Bangsimon" eftir Miine; VII (Helga Valtýsdóttir). ja þé að það er a„taf sama b) Ásge.r Egilsson (16 ara) ieik- t,-mariH« ’pn pkki sama st,-lIkan! ur a harmoniku. c) Upplestur: □- —--------------□ Islenzkur iðnaður spar- ar dýrmætan erlendan gjaldeyri, og eykur verðmæti útflutnings- ins. — c--------------------□ tímaritið, en ekki sama stúlkan! ★ Blaðasöludrengurinn (hrópar) : — Mikill leyndardómur! Fimmtíu fómardýr! Viljið þér kaupa eitt blað, herra minn? Maðurinn (sem gengur fram hjá): Já, takk, drengnr minn, ég ætla að fá eitt blað. (Eftir að hafa lesið stundarkorn): — Heyrðu, drengur, ég sá ckki ncitt um þetta í blaðinu. Hvar er það? Drengurinn: — Það er leyndar- dómurinn, herra minn, og þér eruð fimmtugasta og fyrsta fórnardýr- ið. — ★ — Ástln mín, það er aðeih3 tvennt, sem mælir á móti þér sen, alveg fyrsta flokks dansherra, sagði unga stúlkan við herrann, sem hún var að dansa við. — Og hvað er það? — Fæturnir þinir! 1 ★ Bandarískur milljónamæringur auglýsti eftir ráðsmanni og íri nokkur sótti um stöðuna. Milijónamæringurinn: — Getið þér mjólkað kýrnar, sem eru 20, hugsað um garðinn, haldið húsinu hreinu, eldað matinn, annast öll innkaup og hugsað um hestana mína? — Já, sagði Irinn, aivarlegur, — en ségið mér eitt, er jarðvegur- inn umhverfis búgarð yðar leir- kenndur? — Hvern f jandann kemur það málinu við? spurði milljónamær- ingurinn. — Mér datt í hug, hvort ég gæti ekki reynt að húa til leir- muni í frístundum mínum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.