Morgunblaðið - 30.07.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.07.1966, Blaðsíða 7
Laugarflagur 30 jóli 1966 MORGU N B LAÐIÐ 7 Ný lcirkga í Grundarfirði Á þessari mynd sést nýja kirkjan í Grundarfirði, sem vígð verður á morgun sunnudag kl. 2. Biskup ísiands, Herra Sigurbjörn Einarsson vígir kirkjuna. Sóknarprestur í Grundarfirði er séra Magnús Guðmundsson, sem áður sat á Setbergi. Organisti og söngstjóri er kona hans frú Áslaug Sigurbjömsdóttir. Kirkjan hefur veiið um 5 ár í smíðum. Var henni ætlað að vera stærri og með turni, en síðar minnkuð í þá stærð, sem myndin sýnir. Undir kirkjunni er safnaðarheimili, sem einnig verður tekið í notkun um þessar mundir. Messur á morgun Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Óskar J. í»orláksson. Beynivallaprestakall Messa í Saurbæ kl. 1. Séra Kristján Bjarnason. Elliheimilið Grund Guðsþjónusta kl. 10. Séra Sigurbjörn Á. Gíslason mess- ar. Grundarfjarðarkirkja Messa kl. 2 Kirkjan vígð af Herra Sigurbirni Einarssyni, biskupi yfir íslandi. Séra Magnús Guðmundsson. Hallgrimskrikja Messa ki. 11. Séra Eriend- ur Sigmundsson. Útsekálaprestakall Messa kl. 2. Séra Guðmund ur Guðmundsson. Fíladelfía, Reykjavik Almenn samkoma sunmu- dagskvöld kl. 8. Safnaðarsam- koma kl. 2. Neskirkja Gúðsþjónusta kl. 10:30. Athugið breyttan messu- tíma. Séra Frank M. Halldórs son. 70 ára er í dag Séra Magnús Guðmundsson fyrrum prófastur í Ólafsvík, nú til heimilis á Hjarðarhaga 26. Kvæintur er hann Rósu Einarsdóttur Thor- lacius og eiga þau 4 börn á lífi, öll uppkomin. Séra Guðmundur er einn af þekktustu kennimönn- um lamdsins, og hefur haft mikil efskipti af kirkjumálum og fé- lagsmálum. Hann gegnir nú •tarfi sjúkrahússprests í Reykja- vík. Nýlega opinberuðu trúlofun »ína ungfrú Björg Bjarnadóttir, Álfheimum 11 og Svend Richter ííökkvavogi 52. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína í New York, Uingfrú Auður Friðgeirsdóttir, Melhaga 9, Reykjavík og Victor I. Kugaj- esky Terrytown New York. LEIÐRÉTTING í greininni um Arnardalsætt í gær, slæddust inn þær villur, að Valdemar Bjöm búi á Víðimel 88, en á að vera 23, og einnig líéll niður, hver tekur á móti myndunum, en það er Jóna Valdemarsdóttir, Miðtúni 18, *ími 15187. GJafa- hluta- bréf Hallgrimskirkju fást hjá prestum iandsins og í Reykjavík hjá: Gefin voru saman í hjóna- band af séra Garðari Þorsteins- syni 2. júlí ungfrú Sæuim Magn- úsdóttir, og Haraldur Sigurðsson Bókaverzlun Sigf. Eymundsson- ar Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar Samvinnubankanum, Banka- stræti Húsvörðum KFUM og K og hjá Kirkjuverði og kirkju- smiðum HALLGRÍMSKIRKJU á Skólavörðuhæð. Gjafir til kirkj unnar má draga frá tekjum á skattaframtali. Heimili þeirra er að Álfaskeiði 72 (Ljósmyndastofa Hafnar- fjarðar). sá HÆST bezti Kennari: „Hvernig er þátíð af: Hann vaknar?“ Nemendur (margir): „Hann svaf“ Til sölu 4 ný negld snjódekk með slöngum 15x670. Uppl. í síma 10342 eftir kl. 7.00. Skodabifreið árgerð 1960 I 1. flokks standi (nýskoðaður) tii sölu á tækifærisverði. — Uppl. í síma 33432. Hafnarfjörður 3 herb. á jarðhæð við Strandgötu 85 til leigu fyr- ir léttan iðnað, skrifstofur eða þvi um líkt. Uppl. í síma 52385. ATHUGID! Þegar miðað er við útbreiðslu, er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Gangstéttahellur Lítið gallaðar gangstéttarhellur seldar um helgina. — Mikill afsláttur. Sendum frítt heim. Símar 51563 og 50994. Lokað vegna sumarleyfa frá 2.—25. ágúst. Ágúst Ármann hf. - Sími 22100 Atvinna Óskum að ráða vanan mann á traktorsgröfu nú þegar. — Upplýsingar í síma 18707 og á kvöldin í síma 17796. Seltjarnarneshreppur. Orðsending trá Fél. ísl. bifreiðaeigenda Lj ósastillingastöð F. í. B. að Langholtsvegi 171 er lokuð. Opnað verður í húsnæði „Bræðurnir Orm- son“ að Lágmúla 9 nk. þriðjudagsmorgunn kl. 8 f.h. og verður opið til kl. 19 alla virka daga nema laugar daga. Félag íslenzkra bitreiðaeigenda Ljósastillingastöð — Simi 31100. Skipstjóra vanan veiðum með botnvörpu og/eða línu vantar nú þegar á góðan 60 rúmlesta bát. Upplýsingar hjá Landssambandi ísl. útvegsmanna og í síma 15394. Bifreiðaeigendur athugið! Hjólbarðaviðgerðabifreið verður á Þing- völlum og í nágrenni um verzlunar- mannahelgina. — Hægt er að hafa sam- band við bifreiðina með því að hringja í Gufunesradíó, sími 22384. Hjólbarðaviðgerðiit Vegaþjówustan Laufási 1 — Garðahreppi. Sími 51529.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.