Morgunblaðið - 01.10.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.10.1970, Blaðsíða 1
32 SIÐUR Bretar sleppa Leilu Khaled Lonidon og Ziirich, 30. sept., AP, NTB. SKÆHULIÐASTÚLKUNNI Leilu Khaleð var sleppt úr haldi í Bretlandi í dag, er staðfesting hafði fengizt á því að Palestínu skæruliðar hefðu nú sleppt öll- um sínum gíslum. Leilu var ekið frá lögreglustöð í London, þar sem henni hefur verið haldið frá því að hún var handtekin eftir að hafa mistekizt að ræna ísraelskri þotu, til herflugvallar í útjaðri Lundúna, þar sem hún var sett um borð í brezka her- flugvél. Fluigvél'in stefndi. tii Þýzka- lands, að öiliuim li'kiniduim til að taka þar um borð þrjá Araba, seim se'tið hafa í famigelsi í V- Þýzkalan-di og þaðam var geirt ráð fyrir að flugvélin færi til Svisa til a@ tafca -þair þrjá aðra Araba. Síðan verður fl'ogið til Kaíró, þar sem fóllkiniu verður sleppt. Sem fcuiruniuigt er neituðu ríkisstjó-nnir þessara þriggja land-a að sleppa sín-um fönguim, þar 'tiil skæruldðair hetfðu sleppt öUu-m gísluniuim, sem þeir néðlu á sitt vald etftir fluigvélarándin 'þirjú á dögunuim. Neita griðasáttmála London, 30. september. NTB. DIPLOMATAHEIMILDIR í Lon- don sögðu í dag að Sovétríkin hefðu boðið Kína griðarsáttmála, en að Pekingstjómin hefði neit- að að fallast á slíkan samning. Tilboðið var lagt fram í sam- bandi við viðraeður sovézkra og kínverskra ráðamanna um landa- mæradeilur þeirra. Heimiidiir í London sögðu ein-nig að hin harða afstaða Mao-s vekti kvíða meðai Sovétistjótrn- arinnar og stjórna annarra A,- Evrópuþjóða, sem túl'fca afstöð- una, sem merki um að Kí-na mu-ni í engu slafca á kröfum sín- um í deilum la-ndanna. Peking- stjórnin hefur áður vílsað á bu-g sáttmálaboðum Sovétstjónnariinn ar á þeirn forsendum að þau bryt-u grundvailiaratriði st-efnu Marxisma og Leninisimia. Geimfararnir koma í GEIMFARARNIR af Apollo 13, James Lovell, Fred Haise og John Swigert, eru vænt- anlegir til Keflavíkurflugvall- ar kl. 18.50, fimmtudaginn 1. október. Koma þeir til íslands í opinbera heimsókn, að beiðni Nixons forseta. Með í ferðinni eru konur þeirra tveggja, sem eru kvæntir. Á Keflavíkurflugvelli taka á móti þeim Gylfi I>. Gísla- son menntamálaráðherra og frú, ásamt öðrum opinberum fulltrúum íslenzkum og banda rískum. Mimu geimfararnir flytja stutt ávörp við það tækifæri. Á föstudagsmorgun fara geiimfaramir I sjónvarpið, þar sem tekinn verður upp sam- talsþáttur, sem fluttur verð- ur þá um kvöldið. Um hádeg- ið sitja eiginkonur geimfar- anna boð frú Replogle, kon-u sendiherra Bandaríkjanna. Kl. 16.00 heimsækja geim- fararnir f-orseta Islands að Bessastöðum. Síðar um kvöld ið heldur ríkisstjórnin mót- töku i Ráðherrabústaðnum fyrir geimfarana og konur þeirra. Á laugardagsmorgun kl. li.00 fara geimfararnir til Framhald á hls. 24 Egyptar gráta Milljónir streyma til Kairó, margir erlendir gestir Kaíró, Amimiam, 30. ae-ptemiber — AP-NTB FJÖLDI erle-ndra þjóð-höfðingja og an-narra fyrirmanna kom til Kaíró í dag til þess að vera við útför Nassers forseta á morgun, þeirra á meðal Atassi Sýrlands- forseti, sem löngum átti í deilum við hinn látna forseta, og skæru- liðaforing'inn Yasser Arafat. Einnig streymdu til borgarinnar milljónir Egypta frá landsbyggð- inni. Lífc N-asisians -hivúliir á vdtðlhiafnar- b-önuim í foinseitiahiöilLiininii í útitaorg- i-ninli Kuibbem, en hamn v-erðiuir jianðlaettuir í bœiroalbúsi, sem reöstf Frarahald á bls. 3 Haise, Lovell og Swig ert, með Nixon forseta eftir ko mmia til jarðar. Víðtækar öryggisráðstafanir: Belgrad, 30. sept. — AP —- NIXON Bandaríkjaforset-a var vel fagnað þegar hann kom í dag í tveggja daga opinbera heimsókn til Belgrad þar sem hann ræðir við Tito Júgóslavíu- forseta um ástandið í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs og önnur alþjóðavandamál. Mikill mannfjöldi hafði safnazt samau á götum Belgrad tveimur tím- imi áður en forsetinn kom, og á stórum borða yfir flugvellin- um stóð: „Velkominn Nixon for- seti“ á ensku og „Dobrodosli President Nikson“ á serbókróa- tisku. Meðal þeirra sem tóku á móti Nixon á flugvellinum auk Titos og Jovönku konu hans voru Mitja Ribióic, forseti ríkisráðs- ins og Mirko Tepavaca, ráðuneyt isstjóri í utanríkisráðuneytinu. Á leiðinni «em Nixon ók um til borgarinnar voru hvarvetna fán- ar og myndir af honum og Tito og spjöld sem á stóð: „Friður, jafnræði og samvinna milli Bahdaríkjanna og Jú-góslavíu. Gripið var til mjög víðtækra varúðarráðstafana áður en Nix- on kom. Lögreglumenn voru á verði á húsaþö-kum meðfram leiðinni se-m ekið var um og höfðu nánar gætur á mannfjöld- anu-m ofan af svölum húsa. Ör- yggisverðir höfðu sérstaklega áhyggjur af Aröbum, sem geta komið að vild til Júgóslavíu og eru þar tíðir gestir. Vegna dauða Nassers er óttast að einhverjir Berlínar- fundur Ve.stur-B-eirLín, 30. sept. NTB. SENDIHERRAR B-andaríkjanna, Bretlands, Frakklands og Sovét- ríkjanna hófu að nýju í dag við- ræður sínar um framtíð Berlín- ar. í tilkynningu um fundinn seg- ir aðeins að næsti formlegi fund- ur verði haldinn 30. október, en orðalagið hefur leitt til hollalegg- inga um hvort óformlegar við- ræður séu í bígerð. Viðræðumar geta haft áhrif á griðasamning Rússa og Vestur-Þjóðverja, þar sem Willy Brandt kanzlari tjáði sovézkum ráðamönnum að stað- festing sáttmálans væri komin undir afstöðu Rússa í Berlínar- málinu. Arabar kunni að grípa til ör- þrifaráða. Blöð og útvarpsstöðvar höfðu hvatt fólk til þess að fagna Nix- on á götunum, og þótt það fagn- aði honum vel og væri vingjarn- legt er sagt að honum hafi ver- ið fagnað innilegar í heimsókn- inni til Rúmen-íu i fyrra. Á það er líka bent að þjóðarsorg vegna dauða Nassers lauk aðeins nokkrum tímum áður en Nixon kom. Fréttir voru um, að dreift hefði verið leyn-ilegu stúdenta- blaði með fyrirsögninni: „Nixon er óvinur okkar“, en erfitt var að komast yfir eintök af blað- in-ú. Aðeins nokkrum tímum áð- Framhald á bls. 24 Nixon fagnað í Belgrad

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.