Morgunblaðið - 14.11.1971, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 14.11.1971, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. NÓVBMBER 19Ti 31 Hið nýja húsnæði Upplýsing-aþjónustiiimar að Nesvegi 16. U pplýsingaþ j ónusta Bandaríkjanna í nýju húsnæði Indland-Pakistan; Hefjum aldrei stríð að fyrra bragði .... — segja báðir aðilar Átök og mannfall á landamærununi UPPLÝSIN G AI» J ÓNUSX A Randarikjanna hefur nú flutt starfsemi sína í nýtt húsnæði að Nesvegi 16 ásamt bókasafni, kvikmyndasafini og skrifstofum Fulbrightstofunarinnar. Upplýsingaþj'ónustan fékik þetta húsnæði í suntar og er verið að opna það um þessar rnundir. Þetta nýja húsnæði er stærra en hið fyrra og hæfir bet ur undir starfsemina, að sögn Ólafs Sigurðssonar, hjá Uppiýs- — Innf lutningur Framh. af bls. 32 EETA) nam útflutningur til EFTA-ríkjanna 38,3% en á fyrstu 9 mánuðum ársins 1971 nemur hann 33,4%. Þróunin í innflutningi frá EFTA-ríkjunum er þessi: Á ár- rnu 1969 nam innflutningur það- an 41% af heildarinnfilutningi, 1971 nam hann 43,1% og fyrstu 9 mánuði þessa árs 42,6%. VIÐSKIPTIN VIÐ EFNAHAGSBANDALAGIH í erindi sínu benti Þórir Einars aon á, að útflutningur okkar til aðildarríkj a Efnahagsbandalags- ins nam á árinu 1969 15,6%, á ár Inu 1970 16,8% af heildarútflutn ingi og fyrstu 9 mánuði þessa árs 11,4%. Hins vegar fluttum við inn frá EBE-löndunum á árinu 1969 27,5% af heildarinnflutningi og aama hlutfall 1970 en fyrstu 9 mánuði þessa árs 26%. AUSTUR-EVRÓPA Á þessu þriggja ára tímabili hefur útflutningur okkar til A- Evrópulandanna verið um og yfir 10% af heildarútflutningi. Á ár- inu 1969 fluttum við út til þeirra 11,4% af heildaxútflutningi, 1970 10,1% og fyrstu 9 mánuði þessa árs 10,5%. Á árinu 1969 fluttum við inn frá þessum ríkjum 12,3%, 1970 10,7% og fyrstu 9 márvuði þessa árs 10,8% af heildarinn- flutningi. ingaþjónustunni. Þar er meira rúm fyrir bókasafnið og kvik- myndasafnið, auk þess sem þarna er rúmigóður kvi'kmynda- og fundansalur. Starfsemi Upplýsingaþjónust- unnar hér er með mjög svipuð- um hætti og Bandarílkjastjóm rekiur í fiestium löndum heims. Beinist hún fyrst og fremst að kynning'U á mennta- og menning armálum Bandaríkjanna. 1 bóka- safninu hér eru um 7 þúsund — Ágreiningur Framh. af bls. 32 sem hamn hefði ekki 'fengið þau orðrétt en bætti við: „í sjálfu sér, hvorki rengi ég þessi ummæli hans né staðfesti.“ TÍMINN STAÐFESTIR FREGN MORGUNBLAÐSINS í forystugrein Tímans í gær er fregn Morgunblaðsins af um- mælum Ólafs Jóhannessonar á fundi ungra fraimsóknarmanna staðfest. Samkvæmt frásögn Morgunblaðsins sagði forsætisráð herra á fundi þessum: „Ég vil taka það skýrt fram, að ríkis- stjórnin hefur aldrei lofað 20% hækkun. Hún hefur aðeins lofað 20% kaupmáttaraukningu á næstu tveimur árum og ekki nema tií þeirra, sem lægst hafa launin 1 þjóðfélaginu." Sdðar á fundinum tók forsætisráðherra undir þau ummæli Kristjáns Frið rikssonar, iðnrekanda, að 5—7% kauphækkun ti) handa þeim lægst launuðu ætti að nægja auk annarra aðgerða svo sem skatta breytinga, hækkunar almanna- trygginga, vinnutímastyttingar o. fl. í forystugrein Tímans í gær sagði: „ . . . en í málefnasamn- ingi núverandi ríkisstjórnar væri m.a. ákvæði um, að ríkisstjórnin mundi beita sér fyrir því, að hinir lægst launuðu fengju 20% kaup máttaraukningu á tveimur árum. Hins vegar þyrftu menn að hafa i huga, að hér væri aðeins átt við þá lægst launiiðu,“ (Leturbr. Mbl.) bindi, að mestu nýlegar bækur, oig yfir 100 tímarit auk banda- riskra dagblaða. 1 kvikmynda- safninu eru um 500 kvikmynd- ir — nœr göngiu fræðslumynd- ir um listir, menningarmál al- mennt, tsakni og til landkynning- ar. Starfsfólk Upplýsingaþjónust- urrnar eru 8 manns, þar af 7 Is- lendimgar. Formanmaráðstefna Bandalags starfsmaama ríkds og bæja var haldin í Reykjavík dagana 7.—9. október sd., og sótitu hana 48 fiuM- trúar, fonnenn aðildarfélaga B.S.R.B. og aðrir, sem rétt eiiga til setu á formannaráðstefinum B.S.R.B. Aðalbnál ráðsitefnuininar var samniingsréttuir opiniberra starfs- manina. Samþykkiti ráðstefnan að senda bandalagsfélögunuim, og biirta jafnframt opmbenlega, hug- myndir varðaindi samningsrétt- inin svo málið verði rætt í banda- lagsfélögunum áður en endan- leg afstaða verður tekin af háifu samtaikanna. „Formannaráðstefna Banda- lags starfsimanna ríikis og bæja 1971 íitrekar álytktanir þinga BSRB um fiullan samningsrétt til handa opinbeirum starfsmönnum. Ráðstefnan beinir því til ein- stakra bandalagsfélaiga að taika þessi má'l til sérstafcrar athuigun- ar, vegna þeirrar heildarendur- skoðunar samningsréttarlaganna og laga um réttindi og skyldur, sem nú stendur yfir og yfirlýs- ingar rikisstjómarinnar um, að hún vilji að opiwberir starfsmenn fái fulian samningsrétt. Formannaráðstefinan sendir ein stökum bandalagsfélögum eftir- greindar h-uigmyndir um nokikur höfuðatriði í saimbandi við samn- ingsréttinn: 1. Samninigsrétbuirinn nái tiil allra þeirra starfsmanna, sem ráðnir eru, settir eða skipaðir til starfs hjá riki, sveitar- og sýslufélög- um og öðrum opinberum aðii- um. 2.1 lög verði sett skýrari ákvæði en nú eru um ráðningu starfs- manna tii starfa hjá fyrr- greindum aðilum, sbr. greinar- gerð með fruimvarpi til laga uim réttindi og Skyidiur starfs- manna rifcisins, sem lagt var fyrir síðasta Alþingi, þ. e. sér- stöðu fuilltrúa BSRB um ráðn- inigarfyrinkomulag. 3. Réttur samtaka opinberra starfsmanna nái til að semja um: a) föst laun, vinnutíma og laun fyrir yfirvinnu, b) orlof, c) önnur kjör, sem ekki eru lögbundin. 4. Lögibundið verði áfram um veitingu starfa og lausn úr starfi, Wfeyrisréttindi og réttur ti'l launa í veikindaforföHum, svo og ákvæði um ýmis rétt- iindi og skyldur starfsmanna. 5. Kjarasamninigar r'ikisistarfs- Nýju Delbi, Islamabad, New York, 8. nóv. NTB-AP • Indíra Gandhi, forsætisráð- herra Indlands, er nú komin til Frakklands þar sem hún dvelst til miðvikudags, en heldur þá áfram til Bonn í Vestur-Þýzka- landi. Það er síðasti áfangastað- ur á 20 daga ferðalagi hennar um Vestur-Evrópu og Bandarík- in, þar sem hún hefur rætt við ráðamenn og skýrt afstöðu Ind- verja til flóttamannavandamáls- ins og atburðanna í Austur-Pak- istan, sem leiddu tii þess að nú eru nær tíu milljónir flótta- manna í Indlandi. í ræðu, sem Indira Gandhi hélt í Colombia-háskólanum í New York á laugadag, sagði hún, að Indverjar mundu ekk- et það aðhafast, sem orðið gæti upphaf hernaðarátaka. Hins veg ar vaari Indverjum í mun að verja hagsmuni sína og frelsi og hún sagði, að eining Indverja hefði aldrei verið meiri en nú. manna sikuiu gerðir af heildar- samtökunum og einstökum fé- lagseiminigum þeirra, og sikipt- ist þetta verkefni þannig: a) Heiidarsamtökm geri aðal- kjarasamninig um: 1) Xauinasti'ga, 2 vinniuitima, 3) yfirvinnu og kaup fyrir haina, 4) orlof, 5) starfsmatskerfi til við- miðunar við skipun í iaunaflokka, 6) ýmsar gireiðsiiur t.d. vegna tfierða, fæðis svo og um aðbúmað á vinniusitað. b) Einstakar félagseiningar inn an heiidarsamtakanna faii með samninga um sérmál nmeðlima sinna s. s.: 1) skipun sfarfsmanna I launaflokfka í samræmi við matsíkerfi í aðal'kjara- samningi, 2) sérákvæði um vinnutíma, ef um sérstakar eða óvenju'legar aðstæður er að ræða, 3) önnur kjaraatriði um- fram það sem tiltekið er í aöalkjarasamningi og ekki er bundið í iögum. 6. Félög bæjarstarfsmanna fari mieð samninga fyrir bæjar- starfsmenn, eins og þau gera nú. 7. Heildarsamtökin fari með fyr- irsvar í sambandi við undir- búning löggjafar um hags- munamál opiniberra starfis- manna, svo sem lög um samn- dngsrótt, um réttindi og skyld- ur opinberra starifsmanna, lif- eyrisréttinidi og annað, sem snertir sameiginlega hagsmuni þeirra, þ. á m. setningu reglu- igerða. 8. Aðalsamninganefnd BSRB verði skipuð a. m. k. einum fuHitrúa frá hverju aðiidarfé- lagi. 9. Þýðinigarmikið aibriði varðandi samningsrétt er, hvaða aði’li á að semja fyrir hönd ríkisins og bæjarféiaganna. Þar þarf Al- þingi að gera upp við sig, hvort það viH afsala sér iihlutun um þessi miál, með því að fela þau embaattismönnum að mestu leyti eins og nú er í fram- kvæmid. Ráðstiefinan beinir því tiil ein- stakra bandalags félag a að senda sitjóm BSRB ályktanir um þessi mál fyrir 20. nóvember 1971.“ (FYá Bandaiiagi starfsmanna rikis og bæja). ÁTÖK Á LANDAMÆRUNUM „The New York Timea“ segir — og hefur eftir áreiðanlegum. indverskum heimildum, — að indverskar hérsveitir hafi farið yfir landamærin við Austur- Pakistan 31. október og 1. nóv- ember. Hafi indverskir hermenn ráðizt á stöðvar Pakistana, það- an sem haldið hafi verið uppi árásum á indverska landamæra- bæinn Kalpur í ellefu daga sam- fleytt. Áf indverskri hálfu er stað- hæft, að pakistanskir hermenn hafi varpað um það bil 3000 sprengjum á indversk landsvæði í Vestur-Bengal í síðustu viku og sjö pakistanskir hermenn hafi látið lífið í átökum á landa- mærunum um síðustu helgL Af pakistanskri hálfu er staðhæft, að 73 Indverjar hafi verið fel'ld- ir og 80 særzt í átökum við Dianjpur í Vestur-Bengal og Tahirpur í Sylhet. Áður hafi Ind verjar orðið 11 manns að banaí skotárás á landamæraþorp og sæt 15 íbúa þess. BHUTTO FRÁ KÍNA Zufikar Ali Bhutto kom i dag til Islamabad úr þriggja daga heimsókn til Peking, þar sem hann hafði orð fyrir átta manna sendinefnd herforingja og stjórn málamanna og rædði við ráða- menn nm deilurnar við Indverja. Segir í fréttum frá Islamabad, að Bhutto hafi verið mjög glaður við komima þangað; hann hafi lýst því yfir, að nú væru Pak- istanar reiðubúnir að verjast hvaða óvini sem væri. Hann kvaðst mjög ánægður með árang urinn af viðræðum sínum við Kín verja og kvað það mundu verða örlagaríkt fyrir Indverja ef þeir réðust á Pakistan. Jafnframt hafði Bhutto nm það mörg orð að Pakistanar væru friðsamir menn og mundu aldrei hefja styrjöld að fyrra bragði. — Flugræningi Framh. af bls. 1 pemingannir væru til reiðu, lenti harun. Á flugvellimum sagði svo flugstjórinn að ræn- ingimn krefðist þeas að elds- neyti yrði sett á véliwa, og að það yrði að gerast á stundar- fjórðungi. Á meðan verið var að setja eldsneytið á vélinia, var korniið með tvær ferða- töskur fullar af peningum, sem banfcar í Great Falls höfðu safimað saiman. Var þar komið lausmargjaldið. Meðan öflugur lögregluvörður fylgd- ist með vélimni var peningun- um komið um borð, og rúm- um 20 mínútum eftir lemd- ingu hélt þotan af stað á ný. Flugræniimginin sagði eftir flugtak frá Great Falis að halda skyldi til borgarinmar Regima í Saskatchewamfylki í Kamada, og þar skyldu far- þegarrair fá að fara úr vél- irnni, en síðam yrði haldið áfnam til írlan'ds, Ekki er alveg ljóst hvað gerðist næst, en nokfcru eftir flugtak til- kymnti flugstjórimn flugturn- inum í Calgary að hann væri á leið þangað, og að allt væri í lagi um borð. Eftir lendingu kom í ljós að flugræmmgimm var ósjálfbjarga, og sagði talsmaður flugfélagsinis þá að rænimginn hefði ætlað að stökfkva út í fallhlíf, en verið rotaður með eldvarnarexi þegar hanm var að setja á sig fallhlífina. Hafði rænimg- inn áður hótað að sprengja stél þotunnar ef áhöfnin reyradi að hindra hanm í að komast burtu. Hafði þessi sögulega ferð þotunnar þá tekið 6V4 klukkustund. Replogle sendiherra Bandarikj anna á Islandi og Garrity, for stöðiunaður Upplýsingaþiörnistiii»raar ræða við forseta íslands, dr. Kristján Eldjárn. Formannaráðst. BSRB

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.