Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 7
MORGU'N'RLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. APRlL 1972- 7 i einu tæk Gengur bæði fyrir rafmagni og rafhlöðum Góðurgripur góð gjöf á aðeins kr. 12.980 KLAPPARSTIG 26, SÍMI 19800, RVK. OG segulband ^BU Ð I N BREKKUGÖTU 9, AKUREYRI, SÍMI 21630 Tvö met GUÐMUNDUR Gíslason, Á, setti nýtt, glæsilegt íslandsmet í 200 metra fjorsuradi, semn fram fór í SundhöHirani fyrir páska. Synti hanm á 2:18,6 mín. Gaonla metið átti Guðmuindur sjálfur og var það 2:19 4 min. ólympíu- lágmsirk’ð í þessari grein er 2:19.0 miín.. í 50 metra braut og sýnir þe-si árangur Guðlmund- ar að hanin á mjög góða mögu- leika á því að ná lágTnankinu. Á sarma sundmóti setti Finnur Garðarsson nýtt Islandsmet í 50 metra skriðsundi er hann synti á 25,1 sek., en gaimla metið átti haran sjálfur og var það 25.2 sek. Guðjón Guðmuindsscxn frá Akianiesi reyndi við metið í 50 mefra briingusundi og symiti á 32,6 sek. Metið er 32,4 sek. og á Hörður Fitinnsson, ÍR, það. Þá syrati Sigurður ólafs- ison, Æ, 400 metra sfkriðsund á 4:34.2 mim., sem eir hane lamg- bezti símd í þessari grein Metið ea- hime vegair 4:31,4 min. Skipting verðlauna Á SKÍÐALANDSMÓTINU voni veitt verðlaun í 15 greinum og varð skipting verðlanna bessi: Gull Silfur Brons Aknreyringar 10 3 6 Ólafsfirðingar 2 0 0 Siglfirðingar 14 1 Keykvíkingar 113 Fljótamenn 1 ^ 0 0 ísfirðingar 0 7 2 Til úrsiita laku íþ óKaxéiiag Mnui ta.S'köians á Akureyr , s'em sigmað hafð' i M'Orðiur.andiiri ð - imum og Ungroennai é ag ö Hvöt, Árn sem s'grað ha'ð mjög srvo óvænit í Suðurlamde- rið. num. rs ita1 e kur ir- v& mjög iaíiii og ske'mmtMer-ur og sýndu bæði ,'ðiin góð tiibr'f, og vair auðséð að t&li ', erð r C'rg lá að bakl hjá þ?im ' ró aféia'T Menmtasikó srs vanín ieik'■ ’ •*Qc. Ísíaiulsim'istara nir í blakl 1972: Fremri röð frá vinstri: Ómar Amarson, Indriði Arnórsson, Ól- afur Thoroddren og Signiundiir Þérðarson. Aftari rc'ð frá vlnstri: -Tón Gauti Jónsson, Ingvar Þór- oðdsson, fyrirliði, Sigirbjörn Gunnarsson og Hjörtur Gíslason. (Ljóom. Mbl. Ói. K. Mag.). * IMA sigraði l)M fyrri helgi fó u fram úr- slitaleikirni • í fslandsmeistara mótinu í blaki, og kepptu þá til úrslita þau lið sem höfðu sigr- að í Noröurlandsriðli og í Suð- iirlandsriðli. 15:13 og 15:12, og urðu >r me-3 Islandsmeistarar 1972, og cr þetita í fyrsta skipt'I s:m he'r hreppa titiKmm, en ÍS hefur unn :ð tM hans frá því að fer'ð vai að ha'da Is’ainduimót. Um þrlðja sætið í móírmu kenptu svo ÍS og UMSE, og kom það á óvart hversu Eyfirð- Iragarnir stóðu í stúdentunum, en bla'kihrót'tin er eimma msst iðkuð i Hásfkó’araum. IS s'gr- aði i lei'knum 17:15 og 15:11 og hiaut því þ iðja seetið í mót'rau. FIRMAKEPPNI Tenmis- og bad- mintonisfélags Reykjavíkur er ný- lega lokið og ságraði verzlumin Kostakjör í keppnimni, eftir úr- stitaleik við Egil Vilhjálmasom hf. Þeir, sem kepptu fyrir Kosta- kjör, vóru ísJamidemeistararnir í einliðaleik, Haraldur Kormelius- son, og hinn ungi og efnilegi piltur, Sigurður Kolbeirasson, em haran er sonur eigamda Koeta- kjörs, Kolbeiras Kristirassoraar, sem var lamdsliðímaður í staragar stökki á sínum tima. Hlaut verzl- unin fagran silfurbikar að laun- um. Mörg fyrirtæki tóku þátt í firmakeppnirani að þessu sinnd og voru flestÍT leikinnir hiirair skemimtilegustu. Eigendur Kostakjörs og keppendur verzlunarinnar í firmakeppni TBR. Frá vinstri: Þorbjörg Sigurðardóttir, Sigurður Kolbeinsson, Haraldur Komelíusson og Kolbelnn Kristinsson. Kostakjör sigraði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.