Morgunblaðið - 09.10.1988, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 09.10.1988, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 1988 4 t Móðir okkar og tengdamóðir, KRISTÍN GÍSLADÓTTIR frá Mosfelll, tll helmllis í Furugerði 1, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni mánudaginn 10. október kl. 15.00. Svava P. Bernhöft, örn Bernhöft, Gelr Pétursson, Jóhanna Hjörleifsdóttir, Gfsli Pótursson, Slgrföur Eysteinsdóttir. t Bróðir okkar, GUÐMUNDUR KRISTINN ÍSAKSSON frá Fffuhvamml, lóst 28. september á Hrafnistu í Hafnarfirði. Jarðarförin fer fram fró Kópavogskirkju 10. október kl. 13.30. Jarðsett verður í Görðum. Þeir sem vildu minnast hans lóti samtök gegna asma og of- næmi, Suðurgötu 10, njóta þess. Bergþóra Rannvelg fsaksdóttir, Ingjaldur fsaksson, Rebekka fsaksdóttir. t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, ALBERT GUNNLAUGSSON, Þlnghólsbraut 23, Kópavogl, verður jarðsunginn fró Neskirkju þriðjudaginn 11. október kl. 13.30. Blóm afbeðin, en þeim er viidu minnast hans er bent ó hjúkrunar- heimilið Sunnuhlíð. Katrfn Ketllsdóttlr, Guönl Albertsson, Þórkatla Albertsdóttlr, Slgurjón Hallgrfmsson, Guðlaug Albertsdóttlr, Svelnn Oddgeirsson, Helðar Albertsson, Guðbjörg Sigurðardóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, ÓLAFUR BJARNI ÞORKELSSON, Langagerðl 112, Reykjavfk, verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju þriðjudaginn 11. október kl. 15.00. Jarðsett verður í Lágafellskirkjugarði. Jón Þór Ólafsson, Sjöfn Ólafsdóttir, Gunnar Ólafsaon, Svanberg Ólafsson, Ómar Ólafsson, Agústa Oddgelrsdóttlr, Hildur Svavarsdóttir, Tómas Rögnvaldsson, Þórey Valdlmarsdóttir, Kristfn Erlendsdóttir, Hrefna Snnhólm og barnabörn. t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, SIGURÐUR A. MAGNÚSSON, Hjallavegl 20, Reykjavfk, verður jarösunginn fró Áskirkju mónudaginn 10. október kl. 13.30. Ágústa Guðmundsdóttir, Unnur Slguröardóttlr, Gunnar Atll 0verby, Guðmundur Slgurðsson, Slgrföur Elfasdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Eiginmaður minn, ÞÓRIRINGVARSSON Lambastaðabraut 1, Seltjarnarnesl, verður jarðsunginn fró Kristskirkju, Landakoti, þriðjudaginn 11. október kl. 13.30. Blóm og kransar afþakkaðir, en þeir sem vildu minnast hans, vinsamlega lótiö byggingarsjóð Kristskirkju eða Krabbameins- fólagið njóta þess. - Vlgdfs Jónsdóttir og fjölskylda. t Innilegar þakkir til þeirra fjölmörgu sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlót og útför móður okkar og systur, SVÖVU HALLDÓRSDÓTTUR frá Hvanneyrl, til helmllis f Austurbrún 2, Reykjavfk. Sérstakar þakkirtil starfsfólks Landspftalans sem annaðist hana. Halldór Gunnarsson, Valgerður Halldórsdóttir, BJarnl Gunnarsson, Þórhallur Halldórsson. Minning: Guðmundur ísaksson frá Fífuhvammi Fæddur 22. september 1903 Dáinn 28. september 1988 Á morgun, 10. október, verður gerð frá Kópavogskirkju- útför okk- ar gamla og góða vinar Guðmundar Kristins ísakssonar. Hann lést hinn 28. september síðastliðinn á Hrafn- istu í Hafnarfirði, þar sem hann hafði dvalið sín síðustu ár. Hann var fæddur 22. september 1903 á Bakka í Garðahverfi og var því nýlega orðinn 85 ára að aldri. Foreldrar hans voru ísak Bjama- son og Þórunn Kristjánsdóttir, er þar bjuggu og síðar í Fífuhvammi. Guðmundur var líka búsettur mest- an part sinnar ævi í Fífuhvammi, sem hann var löngum kenndur við, og Smárahvammi, þar sem Kristján bróðir hans bjó, og síðar ekkja hans, Guðrún Kristjánsdóttir. Guðmundur var ókvæntur og bamlaus, en engan mann hefi ég þekkt um ævina um hvem hefir mátt með sanni segja að hafi verið slíkur bamavinur sem hann. Það á við um mín böm og áreið- anlega flest þau böm, sem komust í kynni við hann, að hann var þeim eins og umhyggjusamur afi, sem alltaf var reiðubúinn til að hugga þau, ef eitthvað bjátaði á. Ég fyrir mitt leyti fullyrði, að ég hefi aldrei fullþakkað honum það sem hann gerði fyrir mín böm. Þegár við hjónin á Marbakka þurft- um að vera fjarri heimilinu, annað- hvort við vinnu eða jafnvel erlendis, gátum við alltaf treyst á hann. í einu orði sagt: „Ilann var sóma- maður“. Marbakkaijölskyldan kveður hann með söknuði. Hulda Jakobsdóttir Þegar ég var bam þá var enginn óvandabundinn maður mér kærari en hann Guðmundur í Fífuhvammi, sem hér er kvaddur. Ég man vel eftir hendi minni í sigggrónum lófa hans er hann leiddi mig um í Digra- nes- eða Fífuhvammslandi í Kópa- vogi og sýndi mér hvar ber væri að finna eða kenndi mér nöfn á jurtum. Hann söng líka fyrir mig um hana „Sigríði, dóttur hjóna í Brekkubæ" og eitt vorið gaf hann mér lamb, sem því miður varð úti veturinn hinn næsta. Það var mikið ævintýri að vera bam í sumarbústað við lækinn í Kópavogi á fjórða áratugnum. Læk- urinn var hreinn, við stífluðum hann og syntum í honum og í honum var bæði silungur og áll. Beinni part sumars hlupum við upp í brekkuna fyrir ofan bústaðinn og tíndum krækiber út í hafragrautinn. Margt fleira má tína til, en segullinn í dalnum var fjölskyldan í Fífu- hvammi, það góða fólk. Við bömin vomm upp með okkur að fá að taka þátt í heyskap á svokölluðum „Jaðri“, þar sem núna eru þrjú fyrir- tæki, m.a. Sindri. Var „Jaðarinn" gengt bústað foreldra minna. Þar sem bærinn Fífuhvammur stóð eru nú tóftir einar, en mér er í bamsminni stórt eldhúsið með steingólfi og úti í homi var afar stór kolaeldavél, sem jafnframt hit- aði allt húsið, bárujámsklætt timb- urhús. Bóndinn á bænum, ísak Bjama- son, hafði látist 1929 en eklq'a hans, Þórunn Krisijánsdóttir frá Hliðsnesi á Álftanesi, bjó þar áfram með mikilli reisn ásamt bömum sínum, þeim sem ekki höfðu stofnað eigin heimili. Hún var svo mikil höfðings- kona að um mætti skrifa langt mál. Eitt sinn sendi hún t.d. ekkju einni 300 krónur, sem þá var heilt kýrverð, og fjölskyldu holdsveiks manns sendi hún fé, sem dugði til kaupa á báti. Öll systkinin ólust upp við það að þau vildu gera fólki svo mikið gott. Þórunn í Fífuhvammi hafði svo fallegt göngulag að þegar hún gekk niður Melinn (Fífu- hvammsveg) í síðu peysufatapils- inu, var sem þar færi fley með full- um seglum. Hún var grannvaxin og þráðbein í baki og gekk hratt. Böm þeirra Fífuhvammshjóna voru sjö talsins. Elst var Guðríður, gift Ásbimi Guðmundssyni. Eru þau bæði dáin. Næstur var Guð- mundur, þá Bergþóra Rannveig, gift Þorkeli Guðmundssyni, jám- smið, þá Kristján (d.) bóndi í Smárahvammi, kvæntur Guðrúnu Kristjánsdóttur, þá Ingjaldur bifr.stj., kvæntur Henriettu Nikla- sen, þá Rebekka, gift Viggó Jó- hannessyni verkstjóra og yngstur var Anton (d) kvæntur Margréti Guðmundsdóttur. Öll systkinin nema Guðríður áttu heimili í Kópa- vogi. Árið 1919 fluttist fjölskyldan í Fífuhvamm frá Óseyri við Hafnar- ijörð, þar sem Guðmundur sótti sjó með föður sínum, sem var formaður á fjögurra manna fari sem hann átti. (Frásögn af hrakningum ísaks á sjó verður í jólahefti Hrafnistu- bréfsins.) Hugur Guðmundar stóð mjög til sjómennsku og var hann oft á sjó, tíma og tíma, síðast á togaranum Yer hjá frænda sínum, Snæbimi Ólafssyni. Mest var hann þó heima í Fífuhvammi við bústörf, auk þess Jónas Böðvarsson skipstjóri Fæddur 29. ágúst 1900 Dáinn 30. september 1988 Við kveðjum nú ættarhöfðingja, ástkæran afa okkar Jónas Böðvars- son skipstjóra. Um leið hugsum við til Huldu ömmu og vitum að hún fær styrk samstæðrar fjölskyldu og ættar. Við andlát afa hugsum við til baka Minningar fylla hugann. Hann sigldi skipi sínu til framandi landa og komu hans fylgdi gleði - Minning og eftirvænting. Meðal bemsku- minninga er bið bamanna á bryggj- unni eftir að skipið hans afa leggist að. Um borð fagnar hann hópnum sínum. Við minnumst hans í glæsi- legri skipstjóraíbúðinni þar sem hann var borðalagður og virðulegur en jafnframt kíminn á svip. Ánnars tengjast flestar minning- ar okkar þeim báðum, afa og ömmu á Háteigsveginum. Þar sem annað fór, þar var hitt. Vart getur fegurra t Þökkum innilega samúðarkveðjur og hlýhug viö fráfall eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, EIRÍKS GUÐLAUGSSONAR, Sllfurtelg 5. Liv Jóhannsdóttlr, börn, tengdabörn og barnabörn. sem hann liðsinnti mörgum, bæði við jarðabætur og landbúnaðar- störf. Þótt það lengi mál mitt, tel ég mér skylt að vitna í grein, sem fað- ir minn, Tryggvi Ófeigsson, skrifaði um Guðmund sjötugan. Þar segir m.a.: „Ifyrir rúmum 40 árum kom til mín maður ókunnur og sagði; „Þú skalt ekki fara að eins og hann nágranni þinn. Þú skalt grafa niður á fast fyrir reykháfnum á sumarbú- staðnum, sem þú ert að byggja, svo hann sigi ekki niður úr þakinu. Þú skalt hafa rakavarnarlag í kjallara- gólfi, svo mygluloft verði ekki í húsinu. Þú skalt púkka vel undir tröppurnar svo þær springi ekki frá. Þú skalt púkka vel meðfram kjallaraveggjum. Svo skaltu grafa skurð alla leið niður í læk svo hol- ræsið veiti yfirborðsvatninu alla leið, því jarðvegurinn, sem er dei- gull, varnar að það geti sigið nið- ur.“ Mér leist vel á þessar ráðlegg- ingar og fór eftir þeim. Guðmundur lagði ráð til hvemig haga skyldi vömum við lækinn, sem hafði graf- ið bakkana til beggja handa og stór- skemmt. Næstu vor var hann hjálp- arhella við að breyta vatnsétnum, graslausum sumarbústaðarbletti í fallegasta túnblett. Fleiri góðir menn lögðu þá dugmiklar hendur að verki, en Guðmundur var ráða- maðurinn, um leið og hann var víkingur til vinnu. Ekkert af hans verkum þurfti að taka upp aftur. Suðurhlíð á Digraneshálsi með- fram Fífuhvammslæk hefur síðan þetta var og reyndar áður notið margra vinnufúsra handa karla og kvenna. Þar voru á sínum tíma byggðir nokkuð margir sumarbú- staðir, sem hafa bætt og grætt hlíðina að verulegu leyti. Á þeim ámm fór hann fyrstar á fætur og seinast í háttinn. Það var ekki nein- um blöðum um það að fletta hver það var, sem byijaði dagsverk sitt á undan öðmm og hætti seinna en aðrir." og farsælla hjónaband en þeirra. Kærleikur þeirra og ástúð var fyrir- mynd allra afkomenda þeirra. Þeirra veganesti varðar leið okkar allra. Faðmur afa og ömmu var stór og skilningsríkur. Jónas afi var mikill fjölskyldumaður. Hann hugs- aði vel um sína. Fallegt heimilið á Háteigsveginum ber þeim hjónum báðum fagurt vitni. Þar undi afi sér 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.