Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 13

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 13
Á vegamótum. 13 svo vel, að hún vissi, að hefðu úrslitin orðið að hennar skapi, þá mundi hann hafa sagt henni þau ótilkvaddur. Vissan stælti hana. Hún fór inn i skrifstofuna til hans. Hann var seztur við skrifborðið sitt og farinn að lesa í bók. — Hvað gerðist á skólanefndarfundinum ? mælti hún stillilega. Hann leit ekki upp úr bókinni. — A skólanefndarfundinum ? Hann þagði við ofurlítið. — Nú er hann að hugsa sig um, sagði hún við sjálfa sig. Hún fann stillinguna vera að réna. — Já, sagði hún, og rómurinn varð hvassari. — O-o-o . . . Það var samþykt að gera töluvert við húsið, áður en byrjað verður að kenna í því. — Eg á ekki við þ a ð, góði. Og þú veizt það . . . Hvernig tor um kennarann? — Um kennarann? . . . Það verða kennara-skifti . . . eins og þú getur nærri. Nú, þetta átti að vera svo sem sjálfsagt! Hún átti að geta því nærri! — Eg get því e k k i nærri .... Þetta er smán! Nú leit hann upp úr bókinni. Hann fann, að til sóknarinnar var stofnað svo ósleitilega, að ekki var ann- ars kostur en verja sig. — Hvaða ákaflega tekurðu þetta geyst! . . . Skárri er það ofsinn! Hann var enn stiltur og rómurinn góðmannlegur. — Hvernig fórstu að gera þetta? sagði hún. Honum fanst hann flnna keim af grátstaf í kverkum hennar. — Ekki er eg öll skólanefndin, mælti hann. — Getirðu ekki ráðið öðru eins og þessu í máli, sem þú heflr einn vit á, þá finst mér fara að verða nokkuð vafasamt, hvort þú ert fær um að vera prestur hér. Hann roðnaði. — Það vill svo til, að þú ræður ekki afsetning minni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.