Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 54

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 54
54 Prédikarinn og bölsýni hans. ingar, til þess að skilja lífið, en við það hafi gremjan vaxið, því að sá, sem auki þekking sína, auki kvöl sina, — af því að engin ráðning fáist á gátu lífsins. Þá hafi hann tekið það ráð, að draga úr hugarkvöl sinni með því að reyna gleðina og njóta gæða lífsins. Hanfi hafi varpað sér út í nautnalífið, hann hafi ráðist í stór fyrirtæki: reist hús, plantað víngarða, gróðursett aldintré, búið til vatns- tjarnir, til þess að vökva með vaxandi viðarskóg. Hann hafi keypt sér þræla og ambáttir, og átt miklar hjarðir sauða og nauta; hann hafi safnað sér silfri og gulli; fengið sér söngmenn og söngkonur og »það sem er yndi karl- mannanna: fjölda kvenna«. Og alt, sem augu hans girnt- ust, lét hann eftir þeim, og hann neitaði hjarta sínu ekki um nokkura gleði. —- Og samt fanst honum alt vera hé- gómi, er hann leit yfir verk sín. Ekkert af þessu full- nægði þrá hjartans; alt var það eftirsókn eftir vindi; og íyrir því finst honum enginn ávinningur vera til undir sólunni. Þá reyndi hann að temja sér hina sönnu speki, en einnig það reyndist árangurslaust; því að eitt og hið sama kemur fram við alla, jafnt við heimskingjann sem hinn vitra. Þá fyltist hjarta hans örvænting. »Þá varð mér illa við lífið«, segir höf., »því að mér mislíkaði það, er gjörist undir sólunni; því að alt er hégómi og eftirsókn eftir vindi. Og mér varð illa við alt rnitt strit, er eg streittist við undir sólinni*. Því að hver eru launin fyrir alt strit handanna og alla ástundun hjartans? Kvöl og armæða. Jafnvel á næturnar fær hjartað eigi hvíld Þessi er aðalhugsunin í 2 fyrstu kapítulunum. Næsta hugleiðingin ber hann að sama brunni örvænt- ingarinnar. Þegar höf. skygnist um á þeim svæðum lífsins, er vamta mætti meira frelsis, rekur hann sig á sama órjúf- anlega náttúrulögmálið, er maðurinn fær ekki að neinu leyti um þokað. Ollu er afmörkuð stund og alt hefir sinn tíma, og fyrir því fer alt strit mannanna forgörðum. Börnin fæðast, en mennirnir deyja. Það, sem gróðursett hefir verið, verður rifið upp á sinum tíma; það sem geymt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.